Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Side 59

Frjáls verslun - 01.06.1995, Side 59
99 Bíddu aðeins, ég œtla að ná í blað og penna éí Hljómar kunnuglega, ekki satt? Hin evrópsku Sagem faxtæki eru góð lausn fyrir fyrirtæki og heimili. Póstur og sími býður nú þrjár gerðir af þessum vönduðu faxtækjum: Safex 700 R1 með hágæða útprentun, Safex 140 með síma og Safex 140 R sem sameinar í einu tæki síma, símsvara og faxtæki. Sagem Safax 700 R1 fyrir venjulegan pappír 20 stðna minni • 30 siðna skjalamatari • 100 númera skammvalsminni • 14 númera hraðvalsminni • Fjölda- sending til allt að 8 viðtakendahópa • 250 síðna pappírsskúffa • Geisla- prentun (300 x 300 punkta) • 16 stafa skjár • Leshraði 12 sek. á A4 síðu • Þrjár gæðastillingar f. sendingu • 64 tóna gráskali f. Ijósmyndasendingu • Sending úr minni • Sendikvittun má fá með smækkaðri mynd af fyrstu síðu sem send var • Trúnaðarsending • Sjálfvirkt endurval • Viðtaka f minni ef ekki er pappír i skúffunni • Villuleiðréttingarbúnaður Sagem Safax 140 Sími og faxtæki • Skjár • 5 síðna sjálf- virkurskjalamatari • 12 númera hraðvals- minni • 30 númera skammvalsminni • Síma/fax skiptari Sagem Safax 140R Simi • faxtæki og simsvari • Skjár • 5 síðna sjálfvirkur skjalamatari • 12 númera hraðvalsminni • 30 númera skammvalsminni • Sima/fax skiptari • Sjálfvirkur pappírshnif PÓSTUR OG SÍMI Söludeild Ánnúla 27, sími 550 6680 • Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Söludeild í Kirkjustræti, sími 550 6670 og á póst-og símastöðvum um land allt.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.