Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 70

Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 70
Edda Björgvinsdóttir sér um daglega stjóm Sælgætisgerðarinnar Freyju sem er elsta sælgætisgerð landsins, stofnuð 1918. leiðslu er nú um 45% en eft- ir að innflutningur varð heimill á erlendu sælgæti hefur samkeppnin aukist mjög mikið. Þangað til ís- lendingar gengu í EFTA, 1970, var markaðurinn vemdaður en eftir tíu ára aðlögunartíma var innflutn- ingur gefinn frjáls og hafði þau áhrif að í kringum 1980 stóðu mörg sælgætisfyrir- tæki tæpt. Við höfum aukið vélakost okkar, til að stand- ast samkeppnina, og fram- leiðum nú mun meira með 20 manns við framleiðsluna en við gerðum árið 1980 þegar starfsmenn voru 47.“ SKIPULEGGUR NÝJAN GARÐ Sambýlismaður Eddu er Ámi Möller, efnaverkfræð- ingur hjá málningarverk- smiðjunni Hörpu, og á hún 21 árs dóttur. „Við fluttum nýlega í nýtt hús í Garðabæ og stöndum í EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR, FREYJU ndanfarin þrjú til flögur ár höfum við þurft að leggja mun meiri áherslu á sölumál vegna þess að markaðurinn hefur verið að breytast. Áður fyrr var nóg að bíða við símann eftir pöntunum en nú fer töluverð vinna í samningamál við þá stóm aðila sem eru ráðandi á markaðnum. Slagurinn um hilluplássið hefur harðnað," segir Edda Björgvinsdóttir, framkvæmdastjóri Sæl- gætisgerðarinnar Freyju. Edda er 40 ára. Hún lauk stúdentsprófi frá M.R. 1975 og viðskiptafræði frá Há- skóla íslands 1979. Hún vann hjá Hildu hf. með námi en flutti til Bandaríkjanna 1979 og bjó þar til 1981. Þegar heim kom varð hún fjármálastjóri hjá Hildu en 1985 tók hún við rekstri tískuverslunarinnar Svörtu perlunnar, sem Hilda átti, og vann þar til 1987. „Ég hóf störf hjá Freyju 1988, fyrst sem skrifstofu- stjóri og síðan fjármála- stjóri," segir Edda. „Ég sé um daglegan rekstur, bók- hald, launamál og markaðs- mál að hluta. Samvinna á milli stjómenda fyrirtækis- ins er mikil, þ.e. mín og eig- endanna tveggja, en annar þeirra sér um sölumálin og hinn um framleiðsluna." ÍSLENSKT SÆLGÆTI MEÐ 45% AF MARKAÐNUM Sælgætisgerðin Freyja var stofnuð 1918 af þremur íslendingum sem verið höfðu í sælgætisgerðarnámi í Danmörku. Fyrirtækið var til húsa við Lindargötu þangað til nýir eigendur, Jón og Ævar Guðmundssynir, keyptu það 1980 og fluttu í Kópavog. „Helstu framleiðsluvömr okkar hafa fylgt okkur í yfir 60 ár en uppistaðan í fram- leiðslunni er sælgæti sem kom fyrst á markað um 1930. Má þar nefna rís, staur, karamellur og Va- lencia súkkulaði en Freyja var fyrsta fyrirtækið hér á landi sem framleiddi súkkul- aði með hnetum og rúsín- um. Markaðshlutdeild ís- lenskrar sælgætisfram- lóðaframkvæmdum. Ég hef því verið að skipuleggja garðinn og vinna í honum í frístundum," segir Edda um líf sitt fyrir utan vinnuna. „Ég hef gaman af ferðalög- um. Við höfum ferðast tölu- vert um Bandaríkin og kom- ið til nokkurra eyja í Karíba hafinu. Mér finnst skemmti- legast að dvelja á framandi slóðum í sumarleyfinu en hef líka gaman af ferðlögum um landið. Til að halda við líkamlegu formi fer ég í leikfimi þrisvar í viku í Stúdíó Rögnu í Garðabæ. Þar er boðið upp á ýmsar aðferðir til líkams- ræktar og þar líður mér vel,“ segir Edda. ■UH 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.