Frjáls verslun - 01.06.1995, Page 76
“Við völdum tölvufyrirtæki
með traustu starfsfólki sem
veitir fyrsta flokks þjónustu”
- segir Örn Sigurðsson framkvæmdastjóri Heðins/Garðastáls
‘Við tókum þá ákvörðun að velja búnað frá
tölvufyrirtækjum sem geta tekið ábyrgð á skuldbindingum
sínum. Bæði Opin kerfi hf. og Strengur hf. eru fjárhagslega
sterk fyrirtæki með traustu starfsfólki sem veita fyrsta
flokks þjónustu’
Örn Sigurðsson,
framkvœmdastjóri Garðastáls
Strengur hf. og Opin kerfi hf. eru á meðal bestu fyrirtækja landsins samkvæmt könnun
Viðskiptablaðsins. Með traustu samstarfí sínu tryggja þau viðskiptavinum skilvirka
þjónustu á sviði hug- og vélbúnaðar. Strengur og Opin kerfi hafa víðtæka reynslu af
uppsetningu FJÖLNIS á búnaði frá Hewlett Packard hjá tugum ánægðra viðskiptavina.
í hópi þeirra eru Bílanaust hf, Pharmaco hf, Héðinn hf, Kaupfélag Skagfirðinga,
Krabbameinsfélagið, Ofnasmiðjan hf, B.M. Vallá hf og Þormóður rammi.
% í \r
Leitaðu nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar.
Strengur og Opin kerfi
... samstarf sem tryggir öryggi og árangur
OPIN KERFI HF
\K
HEWLETT®
■ SfcllEfJsl"!
STRENGUR hf.
- í stööugri sókn