Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Page 8

Frjáls verslun - 01.03.1996, Page 8
Naumur meirihluti vill leyfa útlendingum ab vinna hérlendis efá sama tíma ríkir atvinnuleysi hér á landi. Páll félagsmálaráðherra erþví ekki einn á báti Naumur meirihluti, af þeim sem taka afstöðu með eða á móti, vill leyfa útlendingum að vinna hérlendis á sama tíma og hér ríkir atvinnuleysi. Þetta er samkvæmt skoð- anakönnun Frjálsrar verslunar sem gerð var í mars sl. Alls tóku 503 þátt í könnuninni. Það vakti nokkra at- hygli sl. haust þegar Páll Pétursson félagsmála- ráðherra vildi að á tímum atvinnuleysis hér á landi yrði fullreynt að fá Is- lendinga í fiskvinnu víða um land og bíða á meðan með að veita útlending- um atvinnuleyfi. Þótti gæta útlendingahaturs í þessum vinnubrögðum ráðherrans. Samkvæmt könnun FYLGJANDIVINNU ÚTLENDINGA ef á sama tíma ríkir hér atvinnuleysi? Aldur Fylgjandi Andvígir Hlutlausir Eldri en 60 ára 30% 50% 20% 46-60 ára 46% 35% 19% 31-45 ára 42% 34% 24% 30 ára og yngri 41% 31% 28% % af úrtaki 40% 37% 23% Mikil andstaða er hjá fólki yfir 60 ára við vinnu útlendinga hérlendis ef á sama tíma ríkir atvinnuleysi. Meirihluti fram- sóknarmanna og stuðningsmanna Alþýðubandalagsins eru á móti vinnu útlendinga hér á tímum atvinnuleysis. Vinna útlendinga Um 52% eru fylgjandi vinnu útlendinga. á tímum atvinnuleysis hér Frjálsrar verslunar er Páll Pétursson ekki einn á báti með þessar skoðan- ir. Spurt var: Hvort ert þú fylgjandi, andvíg(ur) eða hlutlaus um það hvort út- lendingar vinna á Islandi, ef á sama tíma ríkir at- vinnuleysi hér á landi? Niðurstaðan var þessi: 40% voru fylgjandi, 37% voru andvíg og 23% voru hlutlaus. Samkvæmt þessu er ekki afdráttar- laus meirihluti við vinnu útlendinga. Séu aðeins teknir þeir, sem taka af- stöðu með eða á móti, mælist naumur meiri- hluti við vinnu útlend- inga hér. Þá eru 52% fylgjandi en 48% andvíg. Mesta andstaðan við vinnu útlendinga hér á tímum atvinnuleysis er hjá fólki yfir 60 ára. Þeg- ar niðurstaðan er skoðuð eftir fylgi við stjórnmála- flokka sést að mesta and- staðan við vinnu útlend- inga er hjá framsóknar- mönnum og stuðnings- mönnum Alþýðubanda- lags. Fundir móttökur Veisluþjónusta Sími5510100 Fax 5510035 Jómfrúin ísmurbrauðsveitingahús • Lækjargata4 Jakob Jakobsson smorrebrodsjomfru „Elegant“ hádegisverður opið 11 -19 Sunnudaga É’MÉÍ S lokað F ........i U 8

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.