Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 8
Naumur meirihluti vill leyfa útlendingum ab vinna hérlendis efá sama tíma ríkir atvinnuleysi hér á landi. Páll félagsmálaráðherra erþví ekki einn á báti Naumur meirihluti, af þeim sem taka afstöðu með eða á móti, vill leyfa útlendingum að vinna hérlendis á sama tíma og hér ríkir atvinnuleysi. Þetta er samkvæmt skoð- anakönnun Frjálsrar verslunar sem gerð var í mars sl. Alls tóku 503 þátt í könnuninni. Það vakti nokkra at- hygli sl. haust þegar Páll Pétursson félagsmála- ráðherra vildi að á tímum atvinnuleysis hér á landi yrði fullreynt að fá Is- lendinga í fiskvinnu víða um land og bíða á meðan með að veita útlending- um atvinnuleyfi. Þótti gæta útlendingahaturs í þessum vinnubrögðum ráðherrans. Samkvæmt könnun FYLGJANDIVINNU ÚTLENDINGA ef á sama tíma ríkir hér atvinnuleysi? Aldur Fylgjandi Andvígir Hlutlausir Eldri en 60 ára 30% 50% 20% 46-60 ára 46% 35% 19% 31-45 ára 42% 34% 24% 30 ára og yngri 41% 31% 28% % af úrtaki 40% 37% 23% Mikil andstaða er hjá fólki yfir 60 ára við vinnu útlendinga hérlendis ef á sama tíma ríkir atvinnuleysi. Meirihluti fram- sóknarmanna og stuðningsmanna Alþýðubandalagsins eru á móti vinnu útlendinga hér á tímum atvinnuleysis. Vinna útlendinga Um 52% eru fylgjandi vinnu útlendinga. á tímum atvinnuleysis hér Frjálsrar verslunar er Páll Pétursson ekki einn á báti með þessar skoðan- ir. Spurt var: Hvort ert þú fylgjandi, andvíg(ur) eða hlutlaus um það hvort út- lendingar vinna á Islandi, ef á sama tíma ríkir at- vinnuleysi hér á landi? Niðurstaðan var þessi: 40% voru fylgjandi, 37% voru andvíg og 23% voru hlutlaus. Samkvæmt þessu er ekki afdráttar- laus meirihluti við vinnu útlendinga. Séu aðeins teknir þeir, sem taka af- stöðu með eða á móti, mælist naumur meiri- hluti við vinnu útlend- inga hér. Þá eru 52% fylgjandi en 48% andvíg. Mesta andstaðan við vinnu útlendinga hér á tímum atvinnuleysis er hjá fólki yfir 60 ára. Þeg- ar niðurstaðan er skoðuð eftir fylgi við stjórnmála- flokka sést að mesta and- staðan við vinnu útlend- inga er hjá framsóknar- mönnum og stuðnings- mönnum Alþýðubanda- lags. Fundir móttökur Veisluþjónusta Sími5510100 Fax 5510035 Jómfrúin ísmurbrauðsveitingahús • Lækjargata4 Jakob Jakobsson smorrebrodsjomfru „Elegant“ hádegisverður opið 11 -19 Sunnudaga É’MÉÍ S lokað F ........i U 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.