Frjáls verslun - 01.03.1996, Síða 24
FORSIÐUGREIN
7.
Helgu Ólafsdóttur, rit-
ara Lýðs og Péturs, var
sagt upp undir lok ársins
1991 af sömu ástæðu og
Kristbjörg.
8.
Páll Kr. Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Iðntæknist-
ofnunar, tók við fram-
kvæmdastjóm hjá Vífilfelli í
október 1991 eftir hrinuna
miklu sem gekk yfir fyrir-
tækið.
Hann lét af starfi fram-
kvæmdastjóra á vormánuð-
um árið 1994 og tók Pétur Bjöms-
son þá sjálfur við daglegri stjóm. Það
mun hafa skapað nokkra ringulreið í
stjómun fyrirtækisins að Pétur skyldi
ekki vilja ráða framkvæmdastjóra eft-
ir að Páll Kr. hætti.
9.
Jón Diðrik Jónsson, yfirmaður
snakkdeildar Vífilfells, réðst á árinu
1992 út til Coca-Cola til Lýðs Frið-
jónssonar í Noregi. Jón Diðrik starf-
ar núna fyrir Coca-Cola í Singapore.
10.
Jón Sigurðsson, fjármálastjóri
Hans Petersen, var ráðinn sem fjár-
málastjóri Vífilfells á vormánuðum
árið 1992. Jón hætti hjá Vífilfelli um
síðustu áramót og hóf störf hjá
Coca-Cola Intemational í Noregi
ásamt Einari Gunnarssyni. Það
var Páll Kr. sem réð Jón til VífilfeUs
á sínum tíma. Við starfi Jóns tók
Sveinn Ragnarsson.
11.
Gunnar Gylfason, þáverandi
tengdasonur Péturs og yfirmaður
gossölu Vífilfells til veitinga- og
kvikmyndahúsa, var gerður að sölu-
og markaðsstjóra 1994. Bæring
Ólafsson fór til Bandaríkjanna í apríl
1993. Enginn var ráðinn í starfið þar
sem Pétur vildi að Gunnar tæki við
því síðar. Það var á allra vitorði í
fyrirtækinu að Páll Kr. vildi annan
mann í starfið og deildu þeir Pétur
um þetta mál. Gunnar hætti sfðan
sem sölu- og markaðsstjóri eftir
skamman tíma og hvarf frá Vífilfelli.
Við starfi hans tók þá Trausti Sig-
Bæring Ólafsson, fyrrverandi sölu- og markaðs-
stjóri, er einn nokkurra starfsmanna Vífilfells sem
horfið hafa til starfa fyrir Coca-Cola erlendis. Hann
starfar núna í Bombay á Indlandi.
16.
Trausti Sigurðsson sagði
upp starfi sínu sem sölu- og
markaðsstjóri í febrúar sl.
Við starfi hans tók Sigur-
jón A. Friðjónsson sem
starfaði við ráðgjöf fyrir
Handknattleikssamband ís-
lands og fleiri íþróttasam-
bönd. Sigurjón var fastráð-
inn til Vífilfells árið 1992 en
tók við sem markaðsstjóri
HM í handbolta í mars 1994.
Sigurjón er því aftur kominn
til VífilfeUs.
17.
urðsson auglýsingastjóri sem sagði
upp í febrúar sl.
12.
Einar Pálmason, tengdasonur
Péturs, var gerður að sérstökum að-
stoðarmanni hans undir árslok 1993.
Einar heyrði beint undir Pétur og var
þar með orðinn einn æðsti maður
fyrirtækisins. Pétur lét Einar hætta á
síðasta ári. Hann rekur núna ísbarinn í
Kringlunni sem er í eigu Vífilfells.
13.
Daði Daðason dreifingarstjóri
sagði upp starfi sínu undir lok ársins
1994 og hvarf til starfa við eigin rekst-
ur.
14.
Stefán Rafn Stefánsson kerfis-
fræðingur tók við af Karli Löve sem
yfirmaður tölvudeildar á árinu 1992.
Karl Löve hvarf frá Vífilfelli eftir 8 ára
starf. Pétur Bjömsson rak síðan Stef-
án Rafn undir lok ársins 1994 eftir að
Stefáni sinnaðist við bandaríska
starfsmenn sem unnu að breytingum
á tölvukerfi Vífilfells. Pétur stóð með
Atlantamönnunum. Sigurjón P.
Kolbeins tók við af Stefáni sem yfir-
maður tölvudeildar.
15.
Baldur Guðgeirsson, innkaupa-
stjóri Vífilfells um árabil, lét af störf-
um hjá Vífilfelli undir lok ársins 1994
og hóf störf hjá Coca-Cola í Noregi
þar sem hann starfar núna. Aðstoðar-
maður Baldurs, Friðbert Frið-
bertsson, tók við af starfi hans sem
innkaupastjóri en hann hætti síðan í
endaðan mars sl.
Fjórmenningamir sem hættu um
mánaðamótin mars-apríl voru:
1) Sigurður Borgar
Guðmundsson, yfirmaður
sölu- og umboðsmanna og ann-
aðist samskipti við helstu við-
skiptamenn, lét af störfum í
mars eftir 8 ára starf hjá Vífilfelli.
2) Björn Gunnlaugsson, sem
annaðist markaðsrannsóknir,
vöruþróun og markaðsupplýs-
ingamál. Við starfi hans tók Al-
exander Þórisson, fyrrum
markaðsstjóri hjá Sól.
3) Björn Sigurðsson, markaðs-
fulltrúi veitinga- og kvikmynda-
húsa:
4) Friðbert Friðbertsson, fram-
kvæmdastjóri rekstrarsviðs.
Við starfi hans tók Lárus Þór-
arinn Arnason, nýútskrifaður
viðskiptafræðingur og aðstoðar-
maður fjármálastjóra Vífilfells sl.
2 ár.
18.
Sigurjón P. Kolbeins, yfir-
maður tölvudeildar hætti í apríl. Við
starfi hans tók Tryggvi Harðar-
son, fyrrum markaðsstjóri hjá ís-
lenskri forritaþróun. Sigurjón hefur
verið ráðinn til Coca-Cola í Noregi.
20.
Páll Jóhann Hilmarsson tók
við starfi deildarstjóra matvöru-
deildar í byrjun mars. Hann stofnaði
heildsöluna HPH árið 1992 og
keypti Vífilfell hana í byrjun þessa
árs. Við þau kaup færðist Páll Jó-
hann yfir til Vífilfells.
24