Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 24
FORSIÐUGREIN 7. Helgu Ólafsdóttur, rit- ara Lýðs og Péturs, var sagt upp undir lok ársins 1991 af sömu ástæðu og Kristbjörg. 8. Páll Kr. Pálsson, fram- kvæmdastjóri Iðntæknist- ofnunar, tók við fram- kvæmdastjóm hjá Vífilfelli í október 1991 eftir hrinuna miklu sem gekk yfir fyrir- tækið. Hann lét af starfi fram- kvæmdastjóra á vormánuð- um árið 1994 og tók Pétur Bjöms- son þá sjálfur við daglegri stjóm. Það mun hafa skapað nokkra ringulreið í stjómun fyrirtækisins að Pétur skyldi ekki vilja ráða framkvæmdastjóra eft- ir að Páll Kr. hætti. 9. Jón Diðrik Jónsson, yfirmaður snakkdeildar Vífilfells, réðst á árinu 1992 út til Coca-Cola til Lýðs Frið- jónssonar í Noregi. Jón Diðrik starf- ar núna fyrir Coca-Cola í Singapore. 10. Jón Sigurðsson, fjármálastjóri Hans Petersen, var ráðinn sem fjár- málastjóri Vífilfells á vormánuðum árið 1992. Jón hætti hjá Vífilfelli um síðustu áramót og hóf störf hjá Coca-Cola Intemational í Noregi ásamt Einari Gunnarssyni. Það var Páll Kr. sem réð Jón til VífilfeUs á sínum tíma. Við starfi Jóns tók Sveinn Ragnarsson. 11. Gunnar Gylfason, þáverandi tengdasonur Péturs og yfirmaður gossölu Vífilfells til veitinga- og kvikmyndahúsa, var gerður að sölu- og markaðsstjóra 1994. Bæring Ólafsson fór til Bandaríkjanna í apríl 1993. Enginn var ráðinn í starfið þar sem Pétur vildi að Gunnar tæki við því síðar. Það var á allra vitorði í fyrirtækinu að Páll Kr. vildi annan mann í starfið og deildu þeir Pétur um þetta mál. Gunnar hætti sfðan sem sölu- og markaðsstjóri eftir skamman tíma og hvarf frá Vífilfelli. Við starfi hans tók þá Trausti Sig- Bæring Ólafsson, fyrrverandi sölu- og markaðs- stjóri, er einn nokkurra starfsmanna Vífilfells sem horfið hafa til starfa fyrir Coca-Cola erlendis. Hann starfar núna í Bombay á Indlandi. 16. Trausti Sigurðsson sagði upp starfi sínu sem sölu- og markaðsstjóri í febrúar sl. Við starfi hans tók Sigur- jón A. Friðjónsson sem starfaði við ráðgjöf fyrir Handknattleikssamband ís- lands og fleiri íþróttasam- bönd. Sigurjón var fastráð- inn til Vífilfells árið 1992 en tók við sem markaðsstjóri HM í handbolta í mars 1994. Sigurjón er því aftur kominn til VífilfeUs. 17. urðsson auglýsingastjóri sem sagði upp í febrúar sl. 12. Einar Pálmason, tengdasonur Péturs, var gerður að sérstökum að- stoðarmanni hans undir árslok 1993. Einar heyrði beint undir Pétur og var þar með orðinn einn æðsti maður fyrirtækisins. Pétur lét Einar hætta á síðasta ári. Hann rekur núna ísbarinn í Kringlunni sem er í eigu Vífilfells. 13. Daði Daðason dreifingarstjóri sagði upp starfi sínu undir lok ársins 1994 og hvarf til starfa við eigin rekst- ur. 14. Stefán Rafn Stefánsson kerfis- fræðingur tók við af Karli Löve sem yfirmaður tölvudeildar á árinu 1992. Karl Löve hvarf frá Vífilfelli eftir 8 ára starf. Pétur Bjömsson rak síðan Stef- án Rafn undir lok ársins 1994 eftir að Stefáni sinnaðist við bandaríska starfsmenn sem unnu að breytingum á tölvukerfi Vífilfells. Pétur stóð með Atlantamönnunum. Sigurjón P. Kolbeins tók við af Stefáni sem yfir- maður tölvudeildar. 15. Baldur Guðgeirsson, innkaupa- stjóri Vífilfells um árabil, lét af störf- um hjá Vífilfelli undir lok ársins 1994 og hóf störf hjá Coca-Cola í Noregi þar sem hann starfar núna. Aðstoðar- maður Baldurs, Friðbert Frið- bertsson, tók við af starfi hans sem innkaupastjóri en hann hætti síðan í endaðan mars sl. Fjórmenningamir sem hættu um mánaðamótin mars-apríl voru: 1) Sigurður Borgar Guðmundsson, yfirmaður sölu- og umboðsmanna og ann- aðist samskipti við helstu við- skiptamenn, lét af störfum í mars eftir 8 ára starf hjá Vífilfelli. 2) Björn Gunnlaugsson, sem annaðist markaðsrannsóknir, vöruþróun og markaðsupplýs- ingamál. Við starfi hans tók Al- exander Þórisson, fyrrum markaðsstjóri hjá Sól. 3) Björn Sigurðsson, markaðs- fulltrúi veitinga- og kvikmynda- húsa: 4) Friðbert Friðbertsson, fram- kvæmdastjóri rekstrarsviðs. Við starfi hans tók Lárus Þór- arinn Arnason, nýútskrifaður viðskiptafræðingur og aðstoðar- maður fjármálastjóra Vífilfells sl. 2 ár. 18. Sigurjón P. Kolbeins, yfir- maður tölvudeildar hætti í apríl. Við starfi hans tók Tryggvi Harðar- son, fyrrum markaðsstjóri hjá ís- lenskri forritaþróun. Sigurjón hefur verið ráðinn til Coca-Cola í Noregi. 20. Páll Jóhann Hilmarsson tók við starfi deildarstjóra matvöru- deildar í byrjun mars. Hann stofnaði heildsöluna HPH árið 1992 og keypti Vífilfell hana í byrjun þessa árs. Við þau kaup færðist Páll Jó- hann yfir til Vífilfells. 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.