Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 5

Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 5
EFNISYFIRLIT 42 ATVINNULAUS A MffiJUM 1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir útlitsteikn- ari hannaði forsíðuna. 6 Leiðari. 8 Könnun: Skoðanakönnun Frjálsrar versl- unar um vinsælustu íþróttafélögin á Islandi. Með hvaða liði heldur þú? 12 Auglýsingar: Sagt frá auglýsingunum sem sigruðu á auglýsingahátíð Imarks. 16 I eldlínunni: Nýr kaupfélagsstjóri KEA er aðeins þritugur. 20 Forsíðugrein: Frjáls verslun velur tíu áhrifamestu einstaklingana í íslensku at- vinnulífi. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, er að okkar mati sá áhrifamesti. Hann er maðurinn á bak við stórveldið í ís- lensku viðskiptalífi; Eimskip. 28 Markaðsmál: Jonathan Hoare kynnti í Há- skólabíói á dögunum gaidurinn á bak við markaðssetninguna á Absolut Vodka og Wonderbra. Stjórnendum, sem missa skyndilega vinnuna um fimmtugt, reynist erfitt að fá vinnu „við sitt hæfi”. Hér koma athyglisverðar reynslusögur! 32 Stjórnmál: Óskar Guðmundsson og Har- aldur Blöndal láta gamminn geysa um stjórnmál. 34 Markaðsmál: Sala tilbúinna rétta hefur stóraukist á undanförnum árum. 38 KRISTÍN í NO NAME Frjáls verslun efnir til „Sænskra daga’’ í þrettán síðna aukablaði. Rætt við sænska sendiherrann og íslenska athafnamenn sem skipta við Svía. 57 SÆNSKIR DAGAR Hún kemst reglulega í fréttir einu sinni á ári þegar hún velur andlit ársins hjá fyrirtæki sínu, No Name. Margar þekktar konur hafa borið titilinn á síðustu árum. 38 Nærmynd: Kristín Stefánsdóttir í No Name. 42 Starfsmannamál: Reynslusögur af stjórn- endum sem misst hafa vinnuna um fimmt- ugt - og gengur illa að fá vinnu aftur. 46 Herferðin: Hvers vegna hefur Happdrætti Háskólans notað húmor i auglýsingum sín- um í bráðum þijátíu ár? 48 Kynning: Leitið tíl Staðlaráðs! Stöndum öll saman á verði um að evrópskir staðlar henti íslenskum aðstæðum. 80 Viðtal: Pétur Björnsson er fluttur heim frá Hull. 84 Starfsmannamál: Hvað kostar að fá skemmtikraftana á árshátíð? 88 Könnun: Laddi er vinsælasti skemmtikraft- ur Islendinga, samkvæmt skoðanakönnun Fijálsrar verslunar. 87 Fylgiblað: Fijáls verslun efhir til „Sænskra daga” í þrettán síðna aukakálli. Rætt við sænska sendiherrann og íslenska athafna- menn sem skipta við Svía. 70 Menning og listir. 73 Leiklist: Stjörnugjöf Jóns Viðars. 81 Fólk. 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.