Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.02.1998, Qupperneq 8
Valur er vinsælasta íþróttafélag KR er annað vinsælasta félagið í Reykjavík Fram er þriðja vinsœlasta félagið - með 12% fylgi. Reykjavíkur - með 22% fylgi. - með 20% fylgi. VALUR, KR OG FRAM VINSÆLUST A Akureyri hefur KA stungið Þór afí vinsœldum. Tœpur helmingur Hafnfirðinga held- ur með FH. I Kópavogi hefur Breiðablik mikið forskot á HK í vinsœldum. alur er vinsælasta íþróttafélagið í Reykja- vík og hefur nauma for- ystu á KR. Fram er í þriðja sæti. Fullyrða má að þessi félög séu jafnframt vinsælustu félög lands- ins, ásamt IA og KA en þessi ut- anbæjarfélög njóta nokkurra vinsælda í Reykjavík. Víkingur er flórða vinsælasta félagið í Reykjavík. Þetta er niðurstaðan úr skoðanakönnun Frjálsrar verslunar sem gerð var dagana 23. til 25. febrúar sl. Spurt var: Hvaða íslenskt lið styður þú helst í íþróttum? Fjöldi svarenda í Reykjavík var 400. Þar af sagðist 41% vera óákveðin; ekki halda með neinu sérstöku liði. Á Akureyri er KA orðið lið flestra bæjarbúa - samkvæmt könnuninni - og hefur stungið keppinautinn, Þór, gjörsamlega af. Um 71% bæjarbúa segjast styðja KA en aðeins um 17% Þór - af þeim sem taka afstöðu. Um 12% Akureyringa styðja önnur íþróttafélög - yflrleitt Reykjavík- urfélögin. Hafnarfirðingar styðja FH í meira mæli en Hauka. Tæpur helmingur Hafnfirðinga (48%) styður FH en um þriðjungur (33%) styður Hauka - af þeim sem taka afstöðu. Um 19% Hafn- firðinga styðja önnur lið - yflrleitt Reykjavíkurfélögin. I Kópavogi, öðru stærsta bæjarfélagi landsins, er svolítið annað uppi á teningnum en í Hafnarfirði og á Akureyri. Um 37% Kópavogsbúa styðja Breiðablik, vinsælasta liðið í Kópavogi. Það er nokkru minna íylgi en vinsælustu liðin á Akureyri og í Hafharfirði fá. Takið líka eftir að Fram er ann- að vinsælasta liðið í Kópavogi ásamt Kópavogsliðinu HK, með um 10% fylgi. Það stingur raun- ar í augun hvað margir Kópa- vogsbúar halda með íþróttafé- lögum í Reykjavík. Valur er vinsœlasta lið Reykja- víkur. GEVALIA - Það er kaffið Sími 568 7510 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.