Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.02.1998, Qupperneq 27
BLOKKIRIVIÐSKIPTALIFINU í áratugi skiptist íslenskt viðskiptalíf í þrennt; einkafyrirtæki, Sambandið og opinber fyrirtæki. Segja má að þessi skipting at- vinnulífsins gildi ennþá í hnotskurn. 4' SAMBANDSFYRIRTÆKI Sambandið, sem lentí í miklum hremmingum undir lok síð- asta áratugar, hefur liðið undir lok sem stórveldi í atvinnulífinu. En allmörg Sambandsfyrirtæki hafa dafnað mjög síðan og halda með sér miklum tengslum sem koma sterkast fram í kringum Islenskar sjávarafurðir. Þau tengsl hafa fengið líking- arnafnið Smokkfiskur. Þótt forystumenn þessara fyrirtækja ráði ferðinni í rekstri þeirra og ljárfestíngum eru þeir sjálfir ekki eigendur fyrirtækjanna. I raun eiga fyrirtækin sig að mestu sjálf; það eru engir einstaklingar eða einkafyrirtæki sem eiga meiririhluta í þeim. TENGSLIN í KRINGUM EIMSKIP Flest fyrirtæki landsins eru einkafyrirtæki. Þau eru í eigu einstaklinga eða einkafyrirtækja. Á meðal stærstu einkafyrir- tækjanna eru sterk eignatengsl. Þau fyrirtæki sem tengjast Eimskip hafa fengið á sig á hið myndræna nafn Kolkrabbinn. Fimmtán þúsund hluthafar eiga í Eimskip en Sjóvá-Almennar eru stærsti hluthafinn. Eimskip, í gegnum íjárfestingarfélag sitt Burðarás, hefur ljárfest víða á undanförnum árum - en helsta eign félagsins er 34% hlutur þess í Flugleiðum. Þá er félagið stór eigandi í Utgerðarfélagi Akureyringa. Þá á það einnig um 10% hlut í aðaleiganda sínum, Sjóvá-Almennum. Ljóst er að þar sem Skoðun almennings Skoðun sljórnenda Jóhannes Jónsson í Bónus Hörður Sigurgestsson, Eimskip Hörður Sigurgestsson, Eimskip Jón Ólafsson, ísl. útvarpsfél. Benedikt Sveinsson, Sjóvá-Almennum Bjarni Ármannsson, Fjárfestingarbankanum Geir Magnússon, ESSO Axel Gíslason, VÍS Davíð Oddsson, forsætisráðherra Jón Ólafsson, ísl. útvarpsfél. Frjáls verslun gerði í endaðan janúar könnun á meðal almennings um það hver væri áhrifamesti maðurinn í við- skiptalífinu. Einnig var gerð lausleg könnun um sama efni á meðal tíu framkvæmdastjóra stórra fyrirtækja. Eimskip er öflugt fyrirtæki á sviði fjárfestinga fylgja því mikil áhrif að halda um stjórnartaumana í Eimskip. LÍFEYRISSJÓÐIRNIR Lífeyrissjóðirnir eru sterkir ijárfestar á verðbréfamarkaðn- um og íjárfesta í skuldabréfum og hlutabréfum. Mikilli hluta- bréfaeign lífeyrissjóðanna fylgir réttur tíl að setjast í stjórnir fyr- irtækja. Völd og áhrif lífeyrissjóða munu halda áfram að vaxa í íslensku viðskiptalífi og líklegt er að eftír tíu ár verði einhveijir úr forstystusveit þeirra komnir á lista okkar yfir áhrifamestu einstaklingana í viðskiptalífinu. Enginn þeirra kemst þó inn á listann að þessu sinni. Vinnuveitendur og verkalýðsfélögin skipa stjórnir lífeyrissjóðanna þótt það séu launþegar sem „eigi” sjóðina; eigi lífeyrinn. Lífeyrissjóðir eru ijöldaeign. Œj 1 2., 1 3. og 1 4. mars Söngleíkjatónlíst eíns og hún geríst best. Flutt verða lög úr Cats, Miss Saigon, Oliver, Sunset Bouievard, Vesalingunum ofi. af söngvörum sem koma beint frá West End í London. Mi&asalan er hafin. Tryggið ykkur miða tímanlega. J Einsöngvarar: Deborah Myers, Andrew Halliday James Graeme og Kim Criswell WEST END BEINT FRA LONDON SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólablói viö Hagatorg Slmi: 562 2255 Fax: 562 4475 Nánari upplýsingar á sinfónfuvefnum www.sinfonia.is 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.