Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 51
Pétur Björnsson rekur fyrirtæki i fjórum löndum en er nýlega fluttur heim til íslands eftir 16 ára fjarvist. FV-myndir: Geir Ólafsson. tækja þess. ísfell er stofnað árið 1992 og hefur frá upphafi einbeitt sér að innflutningi og sölu á veiðarfærum og skyldum hlutum. Megnið af vörunum er flutt inn frá Bretlandi og hefur Isfell náð töluverðum árangri og sterkri markaðsstöðu í ákveðnum hlutum, s.s. togvírum, lásum og fleiru. Eigend- ur Isfells eru þrír: Pétur og Hólm- steinn Björnssynir og Páll Gestsson. Páll er fyrrum togaraskipstjóri og hef- ur áratuga reynslu af sölu og notkun veiðarfæra. Þeir bræður ólust báðir upp við sjósókn og hafa báðir skip- stjórnarpróf og próf í útgerðartækni frá Tækniskóla Islands. Isfell hefur látið töluvert til sín taka á markaðnum og lagt í ýmsar fjárfest- ingar til þess að styrkja stöðu sína. Haustið 1993 keypti það Innkaupa- deild LIU og yfirtók þau umboð sem því fylgdu. Síðastliðið ár, í nóvember, var síðan stigið annað skref þegar Isfell keypti veiðarfæralager Islenskra sjáv- arafurða. I framhaldinu hætti IS að selja veiðarfæri. Auk þess starfrækir Isfell dótturfyrirtæki í St. John á Ný- fundnalandi, Isfell Ltd. Þá á Isfell fyrir- tækið Álftafell með Steinari Guð- mundssyni en það annast sölu og út- vegun á nýjum og notuðum fisk- vinnsluvélum og búnaði. Haustið 1994 stofnuðu Pétur og Hólmsteinn, með Sigurði Haraldssyni, fyrirtækið Marex sem selur saltfisk og saltfiskafurðir. Þessi fyrirtæki eru nýlega komin öll saman undir eitt þak í nýju og glæsilegu 2000 fermetra húsi sem hef- ur risið við Fiskislóð. Þar eru þessi ur fyrirtæki undir einu og sama þak- inu og er framtíðaraðstaða." Pétur segist telja að samkeppnin milli veiðarfærainnflytjenda sé heldur að aukast og þeim fjölgi sem taki þátt í þeim markaði. Ekki hefur verið gerð sérstök markaðsúttekt en fjögur fyrir- tæki, Isfell og IceDan, Ellingssen og Sandfell, eru álitin stærst á markaðn- um. A MÓTI EVRÓPUBANDALAGINU „Viö höfum mikiö tollafrelsi fyrir megniö af okkar útflutningi og ég tel aö viö njótum flestra kostanna án þess aö þurfa aö þola gallana af slíku samstarfi. Meðan svo er höfum við ekki eftir neinu aö slægjast með aðild.“ þijú fyrirtæki til húsa ásamt litlu tölvu- fyrirtæki sem hefur unnið álcveðin verkefni fyrir öll þessi fyrirtæki. „Við vorum í óhentugu húsnæði með Isfell. Samtals voru þessi þrjú fyr- irtæki á ljórum stöðum og eftir ítar- lega könnun ákváðum við að besti kosturinn væri að byggja nýtt. Því fylgir margvíslegt hag- ræði að hafa þessi fjög- TEXTI Páll Ásgeir Ásgeirsson „Samkeppnin í þessu er mjög hörð og hefur aldrei verið harðari. Menn keppa í verði og gæðum. Við njótum þess að vera með umboð fyrir gróna og þekkta gæðavöru.Við eigum mest af okkar viðskiptum í pundum og gengisþróun hefur ver- ið okkur heldur óhag- stæð undanfarið en fyr- ir utan það hefur þetta gengið ágætlega. Okk- 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.