Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 66

Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 66
Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar, segir afar gott að eiga viðskipti við Svía. Þeir séu nákvæmir og það standi allt eins og stafur á bók sem þeir segi. FV-myndir: Kristján Maack. borð í skip. Ég get afhent bíl 18 dögum eftir að ég sérpanta hann, þar áf fara 7 til 10 dagar í siglingu. Allar afhendingar eru mjög hraðar og áreiðanlegar.” Egill segir Svía hafa breyst mikið. „Fyrir 10 árum voru þeir alltof ríkir og þ.a.l. sinnu- lausir. Þeir æddu áfram og eyddu í allt mögulegt og ómögulegt. Eftir gengisfelling- una vöknuðu þeir hins vegar upp við vondan draum og hafa verið að hreinsa til síðan. Nú eiga þeir nóga peninga en kunna með þá að fara og eru m.a. virkilega framarlega í vöruþróun. Volvo fyrirtækið hefur gjörbreyst. Þeir hafa hagrætt mikið og endurskipu- lagt reksturinn.” Aðspurður segir Egill að vinsældir Volvo fólksbílanna hafi aukist verulega eftir að þeir fóru að mýkja hönnunina, SVIAR NAKVÆMARIEN ÞJOÐVERJAR Egill Jóhannsson, fmmkvœmdastjóri Brimborgar sem flytur inn Volvo, segirað Svíarséu orðnir mkvœmari en Þjóðverjar í viðskiptum. Allt standi eins og stafur á bók. viar eru mjög na- kvæmir. Þjóðsagan segir að Þjóðverjar séu nákvæmastir allra þjóða en mér finnst Svíar mun nákvæmari. Samskipti okkar við Volvo fara að mestu leyti fram í gegnum tölvu og af- greiðslan er nær und- antekningarlaust eins og við biðjum um. Það stenst allt,” segir Egill Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Brimborg- ar, um viðskipti sín við Svía. Brimborg hefur haft Volvo umboðið frá árinu 1988 og eru viðskiptin við Svíþjóð í 98% tilvika við Vol- vo og telja þau 40% af veltu Brimborgar. Auk fólksbíla (um 200 á ári) flytur Brim- TEXTI: INGIBJÖRG ÓÐINSDÓTTIR borg inn Volvo vörubíla, báta- vélar og aukahluti fyrir þessi tæki auk varahluta. „Tölvuvæðingin hjá ~Xl ,no/, „f veltu Brimborgar, Sala Volvo ncmur um O ^ að þeir fóru að „VinsældirVolvohafaa^^,^^ Qg mýkja höimunma, no Meðalaidur þe.rra, -^^"gsnarl^ Volvo ber af í bílaheiminum. Þeir hönnuðu mjög snemma sinn eigin tölvupóst sem við tengjumst. Allar og ugsanlegar breytingar fara fram í gegnum hann. Við get- um t.d. breytt bíl þótt það séu einungis 8 dagar þar til fer á dið. Það tekur sólarhring að ljúka pöntuninni og síðan er b í 11 i n n s e n d u r beint niður á höfn um 66 nota framhjóladrif og leggja enn meiri áherslu á öryggið. „Þeir hafa sjaldan eða aldrei lagt jafn stóran hluta veltunnar í vöruþróun tengda öryggi og nú. Minni bíllinn þeirra er tal- inn öruggasti bíll í heimi. Þeir voru fyrstir með hliðarloftpúða í framsæti og eru nú að þróa hliðargardínur sem detta niður úr toppnum og verja höfuð ökumannsins. Þeir eru einnig að hanna framsæti sem kemur í veg fyrir bak- og hálsmeiðsli við aftanákeyrslu.” Meðalaldur þeirra, sem kaupa Volvo, hefur líka snar- lækkað. „Áður var hann 45-60 ára en eftir að nýi minni Vol- voinn kom á markað eru kaup- endur hans á aldrinum 30-35 ára, og allt niður í tvítugt. Það hafa einfaldlega fleiri efni á honum.” S3

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.