Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Page 68

Frjáls verslun - 01.02.1998, Page 68
Guðrún Axelsdóttir rekur Sportleiguna við Vatnsmýrarveg ásamt eiginmanni sinum. FV-myndin Kristján Maack. réttum búnaði og fatnaði, að leita á vit náttúrunnar og finna þar kraftínn til nýrra átaka." Fjállraven er sænskt fyrir- tæki en er með verslanir, sölu- skrifstofur og umboðsmenn um allan heim og sérstaklega er markaðsstaða þeirra sterk á Norðurlöndum og í Evrópu, Asíu og Astralíu. Vörurnar frá Fjállraven eru í effi verðflokk- um í útívistarbúnaði og ekki er boðið upp á sérlega ódýrar fatalínur tíl að höfða til fleiri. „Okkar stefna hefur verið sú að halda verðinu eins lágu og við getum og við erum stolt af því að Fjállráven vörur eru á svipuðu eða sama verði hér og á hinum Norðurlönd- unum. Það er þvi algjör óþarfi að vera að kaupa þær í útlönd- um þegar þær eru á sama verði við Vatnsmýrarveginn.“ Sportleigan hefur fengið lóð undir starfsemi sína á sama stað og núverandi hús er á en reksturinn hefur sprengt það hús utan af sér. Einar og Guðrúnu langar til að hefja NÁTTÚRAN KALLAR Guðrún Axelsdóttir í Sportleigunni er umboðsmaður Fjallráven sem eru heimsþekktar sænskar útivistarvörur. ið höfum verið um- boðsmenn fyrir Fjállráven útívistar- vörur í þrjú ár. Það tekur tíma að byggja upp lítinn markað eins og þann íslenska en við- tökurnar hafa verið mjög góð- ar. Við höfum haft mikil sam- skipti við höfuðstöðvarnar, sækjum til þeirra fundi og hitt- umst á vörusýningum. Fljót- lega verður maður eins og hlutí af Fjállráven Qölskyld- unni og við erum mjög ánægð með þann stuðning sem það- an kemur," segir Guðrún Ax- elsdóttir en hún og eiginmað- ur hennar, Einar Eiríksson, hafa rekið Sportleiguna við Vatnsmýrarveg alft frá árinu 1971 og eru umboðsmenn hinna þekktu Fjáflráven úti- vistarvara á Islandi. Fjállráven hefur mjög TEXTt PÁLL ASGEIR ÁS6BRSS0N skýra stefnu við framleiðslu á sinum vörum. Aherslan er lögð á gæði og endingu. Fyrir- tækið hefur ffamleitt fatnað og búnað, sérstaklega fyrir útivistarfólk, frá árinu 1960 og náð að skapa sér umtalsverða sérstöðu sem nær langt út fyr- ir upphaflegan markhóp. Þannig má segja að litlu bak- pokarnir með Fjállráven merkinu séu nálægt því að vera einkennismerki Norður- landabúa, sérstaklega ungs fólks, og árlega eru t.d. seldir 60 þúsund slíkir pokar í Dan- mörku einni. Guðrún og Einar segja að Islendingar séu ekki eftirbátar nágranna sinna og pokarnir seljist hér í hundr- aðatali og séu meðal annars vinsælir hjá ungu fólki í flakk- ferðum erlendis þvf merkið á bakinu gefi til kynna að þau séu Skandinavar og laði að félagana ffá Skandinaviu. Fjállráven leggur mikið í vöruþróun og ýmsar nýjungar í útívistarbúnaði eru ættaðar þaðan. Öndunarefni og fh'sefiii eru hlutir sem fyrirtækið hefur þróað síðan snemma á sjö- unda áratugnum og fatnaður og tjöld ffá þeim hef- ur reynst mjög vel við erfiðar aðstæður á íslandi. Reyndar er það svo að ákveð- in lína í fatnaði ffá Fjállráven er kennd við Island. „Þetta er fyrirtæki sem byggir á þeirri hugsjón að gera nútímafólki kleift, með ffamkvæmdir við ný- byggingu á þessu ári og vilja reisa hús sem minnir á starf- semi fyrirtæksins, þ.e. ferða- mennsku og útivist Samning- ar standa nú yfir við borgaryf- irvöld. 33 i 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.