Frjáls verslun - 01.02.1999, Síða 2
LIFEYRISSJOÐUR VERZLUNARMANNA
Upplýsingar um starfsemi á árinu 1998
MIKIL FJOLGUN SJOÐFELAGA
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er stærsti Kfeyrissjóður
landsins með 60,9 milljarða eignir. Á árinu 1998 greiddu
34.405 sjóðfélagar til sjóðsins og fjölgaði þeim um
4.204 eða um 14% frá fyrra ári. Iðgjaldagreiðslur til
sjóðsins námu 3.788 mkr. og er það aukning um 21 %.
Jafnframt greiddu 4.553 fyrirtæki til sjóðsins vegna
starfsmanna sinna og fjölgaði fyrirtækjum um 553 eða
um 14%.
RAUNÁVÖXTUN
Raunávöxtun sjóðsins á árinu 1998 var 7,7% og hrein
raunávöxtun, þ.e. raunávöxtun þegar rekstrarkostnað-
ur hefur verið dreginn frá hreinum fjármunatekjum var
7,6% á árinu. Meðalraunávöxtun sjóðsins síðustu 5
árin er 7,7%. Raunávöxtun sjóðsins skiptist þannig eftir
verðbréfaflokkum:
Innlend hlutabréf: Raunávöxtun innlendu hlutabréfa-
eignarinnar var 18,3% en til samanburðar hækkaði
Heildarvísitala Verðbréfaþings íslands um 4,7% á árinu
1998.
Erlend verðbréf: Raunávöxtun erlendu verðbréfa-
eignar sjóðsins var 10,9% á árinu 1998 og er árleg raun-
ávöxtun 12,8% frá því að sjóðurinn hóf erlendar fjár-
festingar á árinu 1994.
Skuldabréf: Raunávöxtun skuldabréfaeignarinnar
nam 6.4% á liönu ári.
VERÐBRÉFAVIÐSKIPTI OG
RÁÐSTÖFUNARFÉ
Ráðstöfunarfé sjóðsins á árinu 1998 var 12.091 mkr.
og nemur aukningin 33% frá fyrra ári. Hlutabréfavið-
skiptin námu 1.177 mkr. Rar af voru keypt hlutabréf
fyrir 611 mkr. og seld hlutabréf fyrir 566 mkr.
Skuldabréfaviðskipti sjóðsins námu 11.032 mkr. Par af
námu kaup skuldabréfa 8.103 mkr. og sala skuldabréfa
2.929. Erlend verðbréfakaup námu 3.218 mkr.
LIFEYRISRETTINDI
Sjóðurinn skiptist í sameignar- og séreignardeild. Sam-
eignardeild sjóðsins greiðir ellilífeyrir, örorkulífeyrir og
maka- og barnalífeyrir. Greiðsla í séreignardeild sjóðs-
ins veitir góða viðbót við þau réttindi sem sameignar-
deildin veitir.
SÉREIGNARDEILD
Séreignardeild sjóðsins veitir móttöku viðbótariðgjalds
til eftirlaunasparnaðar. Hagræðið af viðbótarllfeyris-
sparnaði er augljóst því 2% viðbótariðgjald af launum
er ekki skattlagt við innborgun og að auki fá launþeg-
ar 0,2% mótframlag frá launagreiðanda.
Með því aö velja Lífeyrissjóð verzlunarmanna sem
vörsluaðila séreignar þinnar ert þú þátttakandi í fjár-
vörslu sem sýnt hefur 7,7% meðalraunávöxtun á síð-
ustu 5 árum og rekstrarkostnað sem er með því lægsta
sem gerist eða aðeins 0,13% af eignum.
EFNAHAGSREIKNINGUR
31.12.1998
YFIRLIT YFIR BREYTINGAR A HREINNI EIGN
TIL GREIDSLU LÍFEYRIS 1998
í milljónum króna
1998
1997
Verðtryggð innlend skuldabréf
Sjóöfélagalán
Innlend hlutabréf
Erlend verðbréf
Verðbréf samtals
Bankainnistæður
Eignarhluti í Húsi verslunarinnar
Rekstrarfjármunir og aðrar eignir
Skammtímakröfur
Eignir samtals
Skammtímaskuldir
Hrein eign til greidslu lífeyris
40.163 37.691
7.189 7.046
4.527 3.769
7.814 3.929
—
59.693 52.435
548 470
221 150
64 64
408 368
60.934 53.487
í milljónum króna 1998 1997 1998 1997
Iðgjöld 3.788 3.121 Raunávöxtun 7,7% 10,2%
Lífeyrir -1.214 -1.004 Hreín raunávöxtun 7,6% 10,2%
Fjárfestingartekjur 6.006 5.821 Hrein raunávöxtun (5 ára meöaltal) 7,7% 7,5%
Aðrar tekjur 53 49 Rekstrarkostnaður I % af iðgjöldum 1,99% 2,14%
Fjárfestingargjöld -60 -43 Rekstrarkostnaður I % af eignum 0,13% 0,14%
Rekstrarkostnaður -75 -67 Lífeyrir I % af iðgjöldum 32,0% 32,2%
Endurmatshækkun rekstrarfjárm. 3 4 Fjöldi greiðandi sjóðfélaga 34.405 30.201
Hækkun á hreinni eign á árinu 7.501 7.881 Rekstrark. á hvern greiðandi sjóðfólaga 3.278 3.296
Hrein eign frá fyrra ári 53.359 45.478 Fjöldi lífeyrisþega 3.712 3.344
Hrein eign til greidslu lífeyris 60.860 53.359 Fjöldi greiðandi fyrirtækja Stöðugildi 4.553 19,2 4.000 16,6
SKIPTING VERÐBREFAEIGNAR
VEOSKULDABRÉF
HÚSNÆOISSTOFNUN
SKIPTING FJARFESTINGA
HLUTABRÉF SJÓDFÉLAGAR
5.2% ________ 8,9%
STOFNL.SJÓOIR OG
ÖNNUR FAST.TRYGGO
3.2%
ERLEND VERDBRÉF
27,0%
SKIPTING LIFEYRISGREIDSLNA
HÚSNÆOISBRÉF
SPARISKtRTEINI
2.9%
MARKADSBRÉF
20.0%
ÖRORKULÍFEYRIR
24,6%
EIGNIR UMFRAM SKULDBINDINGAR
Ný tryggingafræðileg úttekt sem miðast við árslok 1998
sýnir að staða sjóðsins er góð því eignir nema 3.440
milljónum umfram skuldbindingar.
LIFEYRISGREIÐSLUR
OG VERÐTRYGGING LÍFEYRIS
Á árinu 1998 nutu 4.187 lífeyrisþegar lífeyrisgreiðslna
úr sjóðnum að fjárhæð 1.214 milljónir samanborið við
1.004 milljónir árið áður, en það er hækkun um 20,9%.
Allar lífeyrisgreiöslur sjóösins eru fullverðtryggöar og
taka mánaðarlega breytingum vísitölu neysluverðs.
Elli-, örorku og makalífeyrisgreiðslur eru í réttu hlutfalli
við þau iðgjöld sem sjóöfélagarnir greiddu til sjóösins,
þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri.
VTa
UFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA
Húsi verslunarinnar, 4. og 5. hæð
Sími 580-4000, myndsendir 580-4099.
Afgreiðslutími er frá kl. 9 -17.
Heimasíða: www.lifver.is
Netfang: skrifstofa@lifver.is
ARSFUNDUR
Ársfundur sjóðsins verður haldinn 12. apríl nk.
kl. 17 í Gullteigi á Grand Hótel. Fundurinn verður
nánar auglýstur síðar.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 1998
Vlglundur Porsteinsson, formaður
Magnús L. Sveinsson, varaformaður
Benedikt Kristjánsson
Birgir R. Jónsson
Guðmundur H. Garðarsson
Ingibjörg R. Guömundsdóttir
Kolbeinn Kristinsson
Pétur A. Maack
Forstjóri sjóösins er Porgeir Eyjólfsson