Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Síða 48

Frjáls verslun - 01.02.1999, Síða 48
Auglýsingakostnaður íslenskra fyrirtækja 5 milljónireða minna 23% | 6-10 milljónir 25% | 11-30 milljónir 32% | 31 milljón eða meira 21 % | Meðaltal 22,9 milljónir kr. Auglýsingakostnaður hjá á þriðja hundrað íslenskra fyrirtœkja, þeirra sem auglýsa mest, var að jafnaði um 23 milljónir kr. á síðasta ári. Hvaða þjónusta er keypt? Hönnun 98% | Auglýsingagerð 95% | ~ Birtingaþjónusta 77% | Markaösráðgjöf 43% | Fyrirtœki á Islandi kauþa fyrst ogfremst hönnun og auglýsingagerð af auglýsingstofum - en ekki mikla markaðsráðgjöf verkefninu lyki. í Svíþjóð vinna menn ekki eftírkl. 17.00. Nokia í tíSkU Á ráðstefnunni voru tveir erlendir fyrirlesarar. Annar var Finninn Timo Suokko frá auglýsingastofunni SEK & GREY, sem sér um markaðssetningu fyrir Nokia. Hann lýsti fyrir ráðstefnugest- um hvernig vörumerkjastefna Nokia hefur verið byggð upp og hvernig samskiptum æðstu stjórnenda Nokia og auglýsingastof- unnar væri háttað. „Stjórnendur Nokia koma að auglýs- inga- og kynningarmálum fyrirtækisins í miklum mæli. Þeir hafa náð þessum árangri á heims- markaði með mjög mark- vissri uppbyggingu á sínu vörumerki. Timo bentí á aðra japanska símategund sem enginn kaupir þrátt fyrir að hún sé jafngóð og Nokia sím- inn. Til marks um árangur markaðsstarfs Nokia benti Timo jafnframt á að fyrir 7 árum þekktu einungis 3-4% fúllorðinna Evrópubúa vöru- merkið Nokia en núna er hlut- fallið komið í 73%. Nokia var áður í pappírsiðnaði og öðru slíku. Fyrirtækið hefur breyst gífurlega og er nú fyrst og fremst á fjarskiptamarkaðnum. Reyndar segjast þeir ekki vera á fjarskiptamarkaði heldur á tískumarkaði því það sé komið í tí'sku að nota GSM síma.“ Hinn erlendi fyrirlesarinn var Daninn Lars Kruse Thomsen frá House of Prince, sem er stærsta dótturfyrirtæki Scandinavisk Tobakskompani. Hann sagði frá því að þrátt fyrir að fyrirtæki hans væri einn stærstí auglýsandi á Norðurlöndum væru einungis þrír menn starfandi í markaðs- deildinni. I staðinn nýtir fyrirtækið þrjár stórar auglýsingastofur í umtalsvert fleiri verkelhi heldur en menn gera hér á landi. Sumar stofurnar hafa starfað fyrir þá í ára- tugi. Stofurnar koma að öllu ferlinu og vinna auk þess að ráðgjöf. Hallaði á auglýsíngastofur Að matí for svarsmanna auglýsingastofanna eru að- stæður talsvert sérstakar hér og ræður smæð markaðarins þar mestu um. Við gætum ekki reiknað með að allt væri sam- bærilegt við það sem gerist erlendis. Margir voru sammála um að það hallaði á auglýsingastofurnar í umræðunni. Því hún snerist kannski meira um að auglýsendur væru að gagnrýna auglýsingastofurnar. Könnunin er talsvert í þá áttína líka. „Báð- ir þurfa auðvitað að bæta sig ef samskiptín eiga að batna,“ segir Ingólfur. Menn vilja að auglýsingastofurnar setji sig betur inn í aðstæður fyrirtækjanna og markaðinn sem þau starfa á. Einnig þurfi þær að skilja fjárhagslcg atriði í starfsemi fyritækjanna. Að hvaða markmiðum vinn- ur fyrirtækið tíl lengri tíma, hvaða fjármun- ir eru tíl ráðstöfunar í markaðssetningu og hvernig er skynsamlegast að veija þeim. Það er ekki nóg að auglýsingastofurnar hugsi ein- göngu um að framleiða auglýs- ingar fyrir ákveðna miðla held- ur þurfa þær einnig að skil- greina markhópa. Þær þurfa auk þess að fá upplýsingar um hvaða árangri viðkomandi að- gerðir hafa skilað. „Margir hafa kvartað yfir háum reikningum frá auglýs- ingastofum. Upphæðirnar hafa í sumum tilfellum komið viðskiptavininum á óvart. Það er greinilegt að menn átta sig ekki alveg á því hvað auglýsingafólkið leggur í vinnuna. Auglýsendur fá reikning og verða hinir verstu. Sumir bentu á að auglýsingastofurnar þyrftu að útskýra betur hvað lægi að baki vinnunni. Eg held að í mjög mörgum tílfellum sé það vegna þess að menn hafi ekki talað nægilega vel saman tíl þess að átta sig á því hvað þeir eru að biðja um og hvaða vinna liggur að baki viðkomandi verki.“ S3 Skiptu um auglýsingastofu á árinu 1998 Um 13% fyrirtœkja á íslandi skiptu um auglýsingastofu á síðasta an en um 17% í Danmörku. Atriði sem skinta tvrirtæki miklu máli : 97 %J 9B"/J 96°/oJ 91“/oj Mikil hugmyntJaauðQÍ Hætni markabs & kynningarm. 84°/o| 79%J Aö stofan vinni verölaun 21%1 Aö stofa sé stór Jio% Alþjóöleg tengsl j_j8% þeirra vinfii til vcrðlaufia. 48

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.