Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 10
FRÉTTIR Davíð Scheving Thorsteinsson framkvœmdastjóri ogEinar S. Ein- arsson, forstjóri VISA Islands, á spjalli. Hreggviður Jónsson, forstjóri Islenska útvarpsfélagsins og Brynjólfur Helgason, framkvæmdastjóri fyrirtœkjasviðs Landsbanka Islands. „Ég mun beita mér fyrir því að Verslunarráð Islands verði leiðatidi afl í því að gera Island að þekkingarþjóðfélagi, “ segir Bogi Pálsson, nýkjörinn formaður Verslunarráðs. FV-mynd: Geir Olafsson. Davíð Oddsson forsætisráðherra ávarpaði Viðskiptaþing í upþhafi. Hér sést hann á tali við samflokksmann sinn og framkvæmdastjóra Verslunarráðs, Vilhjálm Egilsson alþingismann. Viðskiptaþing ! iðskiptaþing Verslun- arráðs Islands árið 12000 var haldið á Grand Hótel miðvikudaginn 16. febrúar undir kjörorðinu „Atvinnulíf framtíðarinnar: ísland alltaf meðal tíu bestu“. Davíð Oddsson for- sætisráðherra ávarpaði þingið í upphafi og íjallaði um ástand og horfur í mál- efnum þjóðarinnar. A Við- skiptaþinginu var lögð fram ítarleg málefnaskýrsla um framtíðarhorfur og stefnu- mótun í íslensku atvinnulífi. Nýrformaður Verslunarráðs: Mannauður og |iel(l(ing ogi Pálsson, forstjóri P. Samúelssonar ehf., tók við formennsku af Kolbeini Kristinssyni, fram- kvæmdastjóra Myllunnar, í nýrri stjórn Verslunarráðs Is- lands á aðalfundi nýlega. Hann segir að áherslur Versl- unarráðs hljóti að breytast í takt við breytt þjóðfélag á nýju árþúsundi. „Það er tvennt sem ég legg áherslu á. I fyrsta lagi erum við að renna inn í þekkingarþjóðfélag þar sem mannauður og þekking skipta meira máli en áður og við munum sinna málum því viðkomandi af mikilli alúð í framtíðinni, sérstaklega þar sem við höfum staðið að rekstri Verzlunarskóla Is- lands, í áratugi, og nú einnig Háskólanum í Reykjavík. Framtíðartækifæri íslensks atvinnulífs koma til með að byggjast í mun meira mæli á háu tæknistigi sem kallar á hærra þekkingarstig vinnu- afls í þjóðfélaginu. Eg mun beita mér fyrir því að Versl- unarráð Islands verði leið- andi afl í því að gera Island að þekkingarþjóðfélagi. I öðru lagi er að verða til virk þátttaka almennings í íýrir- tækjarekstri í gegnum hluta- bréfamarkaðinn. Ríkisfyrir- tæki eru að komast í aukn- um mæli í eigu almennings í formi hlutafélaga og hlutafé- lög eru almennt farin að sækja fé til einstaklinga sem binda sparifé sitt í hlutabréf- um. Hér er því að skapast opinn og virkur íslenskur fjármálamarkaður,“ segir Bogi. 33 10 MV PP\/ RAPrnntO Thn Mar OQ 90nn 1Q-dn-QQ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.