Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Side 13

Frjáls verslun - 01.02.2000, Side 13
Nethugmynd verðlaunuð FRETTIR markaðs fyrir sjávarafurðir á Internetinu og að verða leiðandi afl á því sviði. Markmiðið er að nýta ann- ars vegar þann mikla og góða aðgang sem Berkeley háskóli og Silicon Valley veita að öllu því nýjasta á sviði Netviðskipta og há- tækni og hins vegar sér- þekkingu og sérstöðu ís- lands á öllu sem viðkemur sjávarútvegi," segir Einar sem leggur áherslu á frum- kvöðlafræði, hátækni og áhættuijármagnsfræði í námi sínu. Þóroddur Ingvarsson fékk önnur verðlaun fyrir hugmynd á sviði íþróttaiðk- unar sem á erindi um allan heim en væri hægt að út- færa frá Islandi með hagnýt- ingu Internetsins og Gæða- Margrét Sigvaldadóttir tók við verðlaununum fyrir hönd Einars Sig- valdasonar, Darri Mikaelsson veitti verðlaunum Þórodds Ingvars- sonarviðtöku ogSigrún Kr. Magnúsdóttirframkvæmdastjóri tók við verðlaunum Gæðastjórnunarfélagsins. FV-mynd: Geir Olafsson. stjórnunarfélag íslands fékk þriðju verðlaun fyrir hug- mynd sem auðveldar félög- um, fyrirtækjum og stofnun- um að dagsetja ráðstefnur og stærri viðburði ásamt því að auka hagræði við skipu- lagningu og framkvæmd viðburða. Aukaverðlaun fengu Helgi Örn Viggósson fyrir Þekkingarsetur á Netinu og Högni Hallgrímsson, Hlynur Konráðsson og Brent Thompson fyrir hugmynd sem auðveldar notendum sendingu gagna á öruggan hátt yfir Internetið. Alls bárust tólf tillögur í keppnina. 33 □ urnham Inter- national hefur til- kynnt úrslit í sam- keppni um bestu viðskipta- hugmyndina á Internetinu. Einar Sigvaldason, við- skiptafræðingur og MBA nemandi í Berkeley háskóla í Kaliforníu í Bandaríkjun- um, hlaut fyrstu verðlaun fyrir hugmynd sem er að sögn dómnefndar í senn al- þjóðleg og byggist á sér- þekkingu Islands á sölu og markaðssetningu fisks. Dómnefndin taldi að ef út- færslumarkmiðum yrði náð væri líklegt að viðkomandi fyrirtæki næði lykilstöðu á markaðnum og gæti verið í aðstöðu til að vernda hana til langframa. „Hugmyndin snýst um stofnun alþjóðlegs uppboðs- Hversu öruggt er í þínu fyrirtæki? Hver les tölvupóstinn þinn? Eru gögn fyrirtækisins í öruggu umhverfi? Eru gögn á fartölvunni þinni vernduð ef þú glatar henni? 70% fyrirtækja hafa orðið fyrir skaða vegna gagna sem hafa verið misnotuð eða horfið! Yfir 60 % tölvuglæpa eiga sér stað innan veggja fyrirtækisins! Nokkrir aðilar sem Utimaco hefur unnið fyrir. Evrópusambandið siðan 1996 USB bankinn Sviss, Barclays bankinn Bretlandi Swedbanken, einn stærsti banki f skandinavíu Hollenska og Belgíska lögreglan VW bílaverksmiðja í Þýskalandi Norska póstþjónustan. Rittækni TÖLVUÖRYGGI & HUGBUNAÐARLAUSNIR Skipholti 50d 105 Reykjavfk sími 561 5040 fax 511 2289 www.rittaekni.is 13

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.