Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 13
Nethugmynd verðlaunuð FRETTIR markaðs fyrir sjávarafurðir á Internetinu og að verða leiðandi afl á því sviði. Markmiðið er að nýta ann- ars vegar þann mikla og góða aðgang sem Berkeley háskóli og Silicon Valley veita að öllu því nýjasta á sviði Netviðskipta og há- tækni og hins vegar sér- þekkingu og sérstöðu ís- lands á öllu sem viðkemur sjávarútvegi," segir Einar sem leggur áherslu á frum- kvöðlafræði, hátækni og áhættuijármagnsfræði í námi sínu. Þóroddur Ingvarsson fékk önnur verðlaun fyrir hugmynd á sviði íþróttaiðk- unar sem á erindi um allan heim en væri hægt að út- færa frá Islandi með hagnýt- ingu Internetsins og Gæða- Margrét Sigvaldadóttir tók við verðlaununum fyrir hönd Einars Sig- valdasonar, Darri Mikaelsson veitti verðlaunum Þórodds Ingvars- sonarviðtöku ogSigrún Kr. Magnúsdóttirframkvæmdastjóri tók við verðlaunum Gæðastjórnunarfélagsins. FV-mynd: Geir Olafsson. stjórnunarfélag íslands fékk þriðju verðlaun fyrir hug- mynd sem auðveldar félög- um, fyrirtækjum og stofnun- um að dagsetja ráðstefnur og stærri viðburði ásamt því að auka hagræði við skipu- lagningu og framkvæmd viðburða. Aukaverðlaun fengu Helgi Örn Viggósson fyrir Þekkingarsetur á Netinu og Högni Hallgrímsson, Hlynur Konráðsson og Brent Thompson fyrir hugmynd sem auðveldar notendum sendingu gagna á öruggan hátt yfir Internetið. Alls bárust tólf tillögur í keppnina. 33 □ urnham Inter- national hefur til- kynnt úrslit í sam- keppni um bestu viðskipta- hugmyndina á Internetinu. Einar Sigvaldason, við- skiptafræðingur og MBA nemandi í Berkeley háskóla í Kaliforníu í Bandaríkjun- um, hlaut fyrstu verðlaun fyrir hugmynd sem er að sögn dómnefndar í senn al- þjóðleg og byggist á sér- þekkingu Islands á sölu og markaðssetningu fisks. Dómnefndin taldi að ef út- færslumarkmiðum yrði náð væri líklegt að viðkomandi fyrirtæki næði lykilstöðu á markaðnum og gæti verið í aðstöðu til að vernda hana til langframa. „Hugmyndin snýst um stofnun alþjóðlegs uppboðs- Hversu öruggt er í þínu fyrirtæki? Hver les tölvupóstinn þinn? Eru gögn fyrirtækisins í öruggu umhverfi? Eru gögn á fartölvunni þinni vernduð ef þú glatar henni? 70% fyrirtækja hafa orðið fyrir skaða vegna gagna sem hafa verið misnotuð eða horfið! Yfir 60 % tölvuglæpa eiga sér stað innan veggja fyrirtækisins! Nokkrir aðilar sem Utimaco hefur unnið fyrir. Evrópusambandið siðan 1996 USB bankinn Sviss, Barclays bankinn Bretlandi Swedbanken, einn stærsti banki f skandinavíu Hollenska og Belgíska lögreglan VW bílaverksmiðja í Þýskalandi Norska póstþjónustan. Rittækni TÖLVUÖRYGGI & HUGBUNAÐARLAUSNIR Skipholti 50d 105 Reykjavfk sími 561 5040 fax 511 2289 www.rittaekni.is 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.