Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Page 19

Frjáls verslun - 01.02.2000, Page 19
HLUTABRÉFAMARKAÐURINN sýni, þegar allt gengur til baka aftur. Enda hefur það verið orðað svo að þeir, sem standa í hlutabréfavið- skiptum, verði að hafa „maga fyrír lækkunum". Það, sem skiptir mestu máli, er að fólk hafi ráð á að halda bréfunum og horfa mörg ár fram í tímann. Það að selja bréf, sem hefur fallið í verði, er ávísun á tap; þ.e. tapið er leyst úr læðingi. Engu að síður hefur borið mjög á því að undanförnu að ijárfestar haldi ekki eins mikilli tryggð við einstök fyrirtæki, þeir „íijóta meira á milli“ eins og verðbréfamiðlarar hafa orðað það; þeir hika ekki við selja bréf vilji þeir ekki eiga þau. Markaðurinn er virkari. I ljósi þess, sem hér hefur verið sagt að framan, kom það vissulega á óvart þegar FBA kynnti nýja mánaðarskýrslu sína í síðustu viku og hélt því fram að auknar verðsveiflur væru jákvæðar og síðan var bætt við „á meðan veltan er lifleg". Að sveiflur séu jákvæðar kemur þvert ofan í þá skoðun að miklar verðbreytingar á hlutabréfum séu ekki til góðs því niðursveiflurnar geti leitt af sér hræðslu og „panik“ og framkallað enn meiri niðursveiflur. Og auknar verðsveiflur geta tæplega talist mjög jákvæðar á meðan þúsundir Islendinga streyma út á hluta- bréfamarkaðinn til að fjárfesta. Hins vegar voru það verðmæt rök hjá FBA að koma með þá kenningu að hlutabréfamarkaðurinn hefði breyst og væri orðinn sveiflukenndari og það kallaði á aukna árvekni í fjárfestingum en gæti á hinn bóginn skapað fjárfest- ingartækifæri í framtíðinni. Um 50 þúsund íslendingar hlutabréfaeigendur Eig- endum hlutabréfa hefur tjölgað ört á undanförnum árum. Samkvæmt tölum frá rikisskattstjóra voru 49 þúsund Islendingar eigendur að hlutabréfúm árið 1999 borið saman við um 35 þúsund árið 1996. Hlutabréfaeigendum íjölgaði því um 16 þúsund á aðeins tjórum árum og nam aukningin um 50%. Miðað við að yfir 90 þúsund íslendingar skráðu sig fyrir hlutabréfum í úboði Búnaðarbankans í desem- ber 1998 kemur það á óvart að íjöldi hlutabréfaeig- enda sé ekki fleiri. Ljóst er hins vegar að helming- ur þeirra, sem keyptu í Búnaðarbankaútboðinu, hefur selt hlut sinn - eða í raun aldrei eignast hann vegna þess kennitölustríðs sem var í gangi á þess- um tíma. I mörgum tilvikum er það einnig svo að aðeins annað hjónanna er skráð fyrir hlutabréfa- eigninni. Eflaust breytist það á næstu árum, líkt og gerst hefur á fasteignamarkaðnum þar sem æ al- gengara er að bæði hjónin séu þinglýstir eigendur íbúðarhúsnæðis. Árið 1999 wart endurtekið Árið 1999 hefur verið nefnt ár hlutabréfaviðskipta á íslandi - sem og annars staðar í heiminum - og á sinn þátt í gullæð- inu á hlutabréfamarkaðnum. Raunar er gullæðið ekki séríslenskt tyrirbæri heldur alþjóðlegt. Ahugi hins almenna Evrópubúa og Bandaríkja- manns á hlutabréfum hefur snarlega aukist í kjöl- far hækkana á hlutabréfavísitölum, sérstaklega í Bandaríkjunum. Flestir viðmælendur Frjálsrar Ávöxtun hlutabréfa Félag Gengi 6/3/00 Hækkun/ lækkun frá áramótum V/H hlutfall Markaðs- virði Hagn. 1999 Hagn. 1998 íslenski huqbúnaðarsióðurinn* 12,10 175,0% 110,0 4.622 42 -7 Skýrr* 19,30 127,0% 52,0 5.400 103 56 Opin kerfi* 268,00 123,0% 52,0 11.256 216 89 Össur* 70,00 75,0% 107,0 14.840 139 79 Pharmaco 30,00 53,1% 32,7 4.691 . 144 Þróunarfélaqið 4,40 50,7% 7,7 4.840 629 492 Samvinnusjóður íslands 4,05 42,1% 41,7 3.405 - 82 Skeljunqur 10,70 40,8% 16,3 8.083 495 242 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 2,80 36,6% 10,3 126 12 10 Stáltak 2,00 36,1% 9,8 303 . 31 Eiqnarhaldsf. Alþýðub. 3,15 30,2% 6,5 4.003 617 213 FBA 4,30 25,7% 24,2 29.240 1.206 734 Fóðurblandan 2,50 23,2% 12,8 1.100 - 86 Hampiðjan 6,90 22,1% 23,7 3.364 . 142 Hraðfrvstistöð Þórshafnar 3,05 22,0% 28,4 1.315 - 46 Tæknival 13,60 21,4% 70,8 2.082 29 -13 Tryqqinqamiðstöðin 54,00 21,3% 41,7 12.587 . 302 Fiskiðjusamlaq Húsavíkur 1,63 20,7% 1.010 -126 67 íslandsbanki 6,78 20,2% 15,0 26.298 1.752 1.415 íslenskir aðalverktakar 3,00 20,0% 33,9 4.200 . 124 Grandi 7,45 19,2% 15,6 11.018 709 403 Lyfjaverslun íslands 3,75 19,0% 20,3 1.125 . 55 Marel* 53,00 18,8% 11.567 . 9 Bauqur 12,30 18,3% 34,4 13.807 . 402 Frumherji 2,60 18,2% 10,0 212 21 7 Vinnslustöðin 2,80 16,7% 3.710 -851 21 Hans Petersen 6,30 16,7% 12,2 635 52 37 Olíufélaqið 11,50 15,0% 28,9 11.383 - 394 SS 1,90 11,1% 3,1 380 123 111 Hraðfrystihús Eskifjarðar 7,60 10,1% 31,1 3.201 103 212 SR Mjöl 3,30 9,6% 15,2 3.125 . 205 Þormóður-rammi Sæberq 6,35 8,2% 17,4 8.255 474 201 Búnaðarbankinn 5,40 6,9% 18,1 22.140 1.221 649 Loðnuvinnslan 1,57 4,7% 71,9 785 . 11 Skaqstrendinqur 11,50 4,5% 49,8 3.603 . 72 Guðmundur Runólfsson 7,60 4,1% 4,7 670 141 40 Plastprent 3,00 3,4% 600 -89 -71 Olís 9,30 3,3% 18,4 6.231 338 282 Delta 17,00 3,0% 3.708 . -33 Síldarvinnslan 5,20 3,0% 37,5 4.576 . 122 Nyherji 15,20 1,9% 19,1 4.013 210 113 Básafell 1,20 0,0% 910 -954 39 Hraðfrystihúsið-Gunnvör 6,65 0,0% 72,9 3.983 55 40 Krossanes 3,50 0,0% 502 -70 37 Vaki* 4,70 0,0% 26,3 212 . 8 ÚA 7,90 -0,6% 46,1 7.252 157 251 Samherji 9,19 -0,9% 17,9 12.633 . 706 Landsbanki íslands .... 4,50 -1,3% 19,2 29.250 1,520 911 Haraldur Böðvarsson 5,05 -1,9% 47,8 5.555 116 270 SH 4,70 -2,1% 7.033 . 16 Héðinn 5,15 -2,8% 14,1 515 37 103 Eimskip 13,00 -3,6% 27,7 39.753 1.436 1.315 Tanqi 1,53 -3,8% 768 - -32 KEA Í30 -6,1% 248 . -528 Skinnaiðnaöur 2,59 -7,5% 183 -134 -149 Jarðboranir . 6,60 -7,7% 18,8 1.713 91 71 Flugleiðir 3,93 -12,3% 6,0 9.067 1.515 151 Þorbjörn hf. 6,40 -12,3% 31,7 3.577 113 -6 Sæplast 8,50 -14,9% 15,3 843 . 55 SÍF 5,10 -19,7% 14,8 7.542 . 509 Samvinnuferðir Landsýn 1,55 -21,3% 16,3 310 . 19 islenska iárnblendifélaalð 1,95 -25,6% 2.755 - 285 *Avöxtun hlutabréfa á Verbbréfaþingi frá áramótum miðað við 6. mars. Vegna verulegrar hækkunar á gengi bréfa í Skýrr, Oþnum kerfum, Össuri, Marel og ís- lenska hugbúnaðarsjóðnum eftirað blaðið fór íþrentsmiðju voru tölurþessara fyr- irtækja uþþfærðar og sýna þœrþví stöðuna hjá þeim eins og hún var 9. mars. 19

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.