Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 19
HLUTABRÉFAMARKAÐURINN sýni, þegar allt gengur til baka aftur. Enda hefur það verið orðað svo að þeir, sem standa í hlutabréfavið- skiptum, verði að hafa „maga fyrír lækkunum". Það, sem skiptir mestu máli, er að fólk hafi ráð á að halda bréfunum og horfa mörg ár fram í tímann. Það að selja bréf, sem hefur fallið í verði, er ávísun á tap; þ.e. tapið er leyst úr læðingi. Engu að síður hefur borið mjög á því að undanförnu að ijárfestar haldi ekki eins mikilli tryggð við einstök fyrirtæki, þeir „íijóta meira á milli“ eins og verðbréfamiðlarar hafa orðað það; þeir hika ekki við selja bréf vilji þeir ekki eiga þau. Markaðurinn er virkari. I ljósi þess, sem hér hefur verið sagt að framan, kom það vissulega á óvart þegar FBA kynnti nýja mánaðarskýrslu sína í síðustu viku og hélt því fram að auknar verðsveiflur væru jákvæðar og síðan var bætt við „á meðan veltan er lifleg". Að sveiflur séu jákvæðar kemur þvert ofan í þá skoðun að miklar verðbreytingar á hlutabréfum séu ekki til góðs því niðursveiflurnar geti leitt af sér hræðslu og „panik“ og framkallað enn meiri niðursveiflur. Og auknar verðsveiflur geta tæplega talist mjög jákvæðar á meðan þúsundir Islendinga streyma út á hluta- bréfamarkaðinn til að fjárfesta. Hins vegar voru það verðmæt rök hjá FBA að koma með þá kenningu að hlutabréfamarkaðurinn hefði breyst og væri orðinn sveiflukenndari og það kallaði á aukna árvekni í fjárfestingum en gæti á hinn bóginn skapað fjárfest- ingartækifæri í framtíðinni. Um 50 þúsund íslendingar hlutabréfaeigendur Eig- endum hlutabréfa hefur tjölgað ört á undanförnum árum. Samkvæmt tölum frá rikisskattstjóra voru 49 þúsund Islendingar eigendur að hlutabréfúm árið 1999 borið saman við um 35 þúsund árið 1996. Hlutabréfaeigendum íjölgaði því um 16 þúsund á aðeins tjórum árum og nam aukningin um 50%. Miðað við að yfir 90 þúsund íslendingar skráðu sig fyrir hlutabréfum í úboði Búnaðarbankans í desem- ber 1998 kemur það á óvart að íjöldi hlutabréfaeig- enda sé ekki fleiri. Ljóst er hins vegar að helming- ur þeirra, sem keyptu í Búnaðarbankaútboðinu, hefur selt hlut sinn - eða í raun aldrei eignast hann vegna þess kennitölustríðs sem var í gangi á þess- um tíma. I mörgum tilvikum er það einnig svo að aðeins annað hjónanna er skráð fyrir hlutabréfa- eigninni. Eflaust breytist það á næstu árum, líkt og gerst hefur á fasteignamarkaðnum þar sem æ al- gengara er að bæði hjónin séu þinglýstir eigendur íbúðarhúsnæðis. Árið 1999 wart endurtekið Árið 1999 hefur verið nefnt ár hlutabréfaviðskipta á íslandi - sem og annars staðar í heiminum - og á sinn þátt í gullæð- inu á hlutabréfamarkaðnum. Raunar er gullæðið ekki séríslenskt tyrirbæri heldur alþjóðlegt. Ahugi hins almenna Evrópubúa og Bandaríkja- manns á hlutabréfum hefur snarlega aukist í kjöl- far hækkana á hlutabréfavísitölum, sérstaklega í Bandaríkjunum. Flestir viðmælendur Frjálsrar Ávöxtun hlutabréfa Félag Gengi 6/3/00 Hækkun/ lækkun frá áramótum V/H hlutfall Markaðs- virði Hagn. 1999 Hagn. 1998 íslenski huqbúnaðarsióðurinn* 12,10 175,0% 110,0 4.622 42 -7 Skýrr* 19,30 127,0% 52,0 5.400 103 56 Opin kerfi* 268,00 123,0% 52,0 11.256 216 89 Össur* 70,00 75,0% 107,0 14.840 139 79 Pharmaco 30,00 53,1% 32,7 4.691 . 144 Þróunarfélaqið 4,40 50,7% 7,7 4.840 629 492 Samvinnusjóður íslands 4,05 42,1% 41,7 3.405 - 82 Skeljunqur 10,70 40,8% 16,3 8.083 495 242 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 2,80 36,6% 10,3 126 12 10 Stáltak 2,00 36,1% 9,8 303 . 31 Eiqnarhaldsf. Alþýðub. 3,15 30,2% 6,5 4.003 617 213 FBA 4,30 25,7% 24,2 29.240 1.206 734 Fóðurblandan 2,50 23,2% 12,8 1.100 - 86 Hampiðjan 6,90 22,1% 23,7 3.364 . 142 Hraðfrvstistöð Þórshafnar 3,05 22,0% 28,4 1.315 - 46 Tæknival 13,60 21,4% 70,8 2.082 29 -13 Tryqqinqamiðstöðin 54,00 21,3% 41,7 12.587 . 302 Fiskiðjusamlaq Húsavíkur 1,63 20,7% 1.010 -126 67 íslandsbanki 6,78 20,2% 15,0 26.298 1.752 1.415 íslenskir aðalverktakar 3,00 20,0% 33,9 4.200 . 124 Grandi 7,45 19,2% 15,6 11.018 709 403 Lyfjaverslun íslands 3,75 19,0% 20,3 1.125 . 55 Marel* 53,00 18,8% 11.567 . 9 Bauqur 12,30 18,3% 34,4 13.807 . 402 Frumherji 2,60 18,2% 10,0 212 21 7 Vinnslustöðin 2,80 16,7% 3.710 -851 21 Hans Petersen 6,30 16,7% 12,2 635 52 37 Olíufélaqið 11,50 15,0% 28,9 11.383 - 394 SS 1,90 11,1% 3,1 380 123 111 Hraðfrystihús Eskifjarðar 7,60 10,1% 31,1 3.201 103 212 SR Mjöl 3,30 9,6% 15,2 3.125 . 205 Þormóður-rammi Sæberq 6,35 8,2% 17,4 8.255 474 201 Búnaðarbankinn 5,40 6,9% 18,1 22.140 1.221 649 Loðnuvinnslan 1,57 4,7% 71,9 785 . 11 Skaqstrendinqur 11,50 4,5% 49,8 3.603 . 72 Guðmundur Runólfsson 7,60 4,1% 4,7 670 141 40 Plastprent 3,00 3,4% 600 -89 -71 Olís 9,30 3,3% 18,4 6.231 338 282 Delta 17,00 3,0% 3.708 . -33 Síldarvinnslan 5,20 3,0% 37,5 4.576 . 122 Nyherji 15,20 1,9% 19,1 4.013 210 113 Básafell 1,20 0,0% 910 -954 39 Hraðfrystihúsið-Gunnvör 6,65 0,0% 72,9 3.983 55 40 Krossanes 3,50 0,0% 502 -70 37 Vaki* 4,70 0,0% 26,3 212 . 8 ÚA 7,90 -0,6% 46,1 7.252 157 251 Samherji 9,19 -0,9% 17,9 12.633 . 706 Landsbanki íslands .... 4,50 -1,3% 19,2 29.250 1,520 911 Haraldur Böðvarsson 5,05 -1,9% 47,8 5.555 116 270 SH 4,70 -2,1% 7.033 . 16 Héðinn 5,15 -2,8% 14,1 515 37 103 Eimskip 13,00 -3,6% 27,7 39.753 1.436 1.315 Tanqi 1,53 -3,8% 768 - -32 KEA Í30 -6,1% 248 . -528 Skinnaiðnaöur 2,59 -7,5% 183 -134 -149 Jarðboranir . 6,60 -7,7% 18,8 1.713 91 71 Flugleiðir 3,93 -12,3% 6,0 9.067 1.515 151 Þorbjörn hf. 6,40 -12,3% 31,7 3.577 113 -6 Sæplast 8,50 -14,9% 15,3 843 . 55 SÍF 5,10 -19,7% 14,8 7.542 . 509 Samvinnuferðir Landsýn 1,55 -21,3% 16,3 310 . 19 islenska iárnblendifélaalð 1,95 -25,6% 2.755 - 285 *Avöxtun hlutabréfa á Verbbréfaþingi frá áramótum miðað við 6. mars. Vegna verulegrar hækkunar á gengi bréfa í Skýrr, Oþnum kerfum, Össuri, Marel og ís- lenska hugbúnaðarsjóðnum eftirað blaðið fór íþrentsmiðju voru tölurþessara fyr- irtækja uþþfærðar og sýna þœrþví stöðuna hjá þeim eins og hún var 9. mars. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.