Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 21
HLUTABRÉFAMARKflÐURINN 30 milijónir við 65 ára aldurinn Fólk er í ríkara mæli farið að gera framtíðaráætlanir, eins og hvenær það ætli á eftirlaun, og stilla upp dæmum um hversu mikla hlutabréfaeign það ætli að eiga þegar það fer á eftirlaunaaldurinn, t.d. 10 milljónir, 20 milljónir, 30 milljónir króna eða þaðan af meira. Eru blihur á lofti fyrir fjárfesta? Ýmsir spyija sig hvort hægja muni á efnahagsstarfseminni hérlendis á þessu ári og þeim næstu. Eru blikur á lofti fyrir ijárfesta? Engin óveðursský eru framundan - en engu að síður spáir Þjóðhagsstofnun því að hægja muni á hagvexti hérlendis. Hagvöxtur verður um 2,9% á þessu ári, 1,6% á þvi næsta og um 2,0% á árinu 2002. Undanfar- in fjögur ár hefur hins vegar verið yfir 5% hagvöxtur. Það hag- vaxtarskeið, sem hófst á árinu ‘94 og hefur núna staðið í sam- fellt sex ár, fer brátt að skipa sér með öflugustu hagvaxtarskeið- um hérlendis. Uppsveiflurnar á árunum ‘76 til ‘81 og frá ‘61 til ‘67 teljast enn með þeim öflugustu. hagvöxtur til ársins 2020 verði um 4 til 5% á ári. Sigurður seg- ir orðrétt: „Hugsum okkur að næstu tuttugu árin verði nær samfellt tímabil hagvaxtar og aukinnar hagsældar á Islandi og um víða veröld. Allar álfur veraldar eru nú tengdar saman í eina heild með nýrri tækni, betri þekkingu, nýjum sam- göngutækjum, interneti og WAP-simum. Hugsum okkur að öll þessi tækni leiði til þess að hverjar tvær hendur nái að skapa 4 til 5% meiri verðmæti ár frá ári næstu tvo áratugina. Ef þetta tækist hér á Islandi yrðu tekjur landsmanna meira en tvöfalt hærri árið 2020 en þær eru núna og meira en fjórfalt hærri en þær voru árið 1980.“S!j Standið vaktina gagnvart Evrópu í Bandaríkjun- um hefur verið öflugt hagvaxtarskeið frá árinu 1991. Raunar hafa Bandaríkin verið öflugasta hag- vaxtarsvæði í heimi á þessu tímabili og hlýtur það að teljast rós í hnappagat Bill Clintons Bandaríkja- forseta sem þar hefur haldið um sljórnvölinn í rúm sjö ár. Búist er við að það hægi á hagvexti vetan- hafs og að Evrópa taki við sem helsta hagvaxtar- svæði heims á næstu árum, en hagvöxtur í Evrópu hefur verið fremur hægur undanfarin ár. Þetta kann að þýða að fjárfestar ættu að standa vaktina gagnvart Evrópu á næstu árum; að þar verði góð tækifæri að grípa. í Bandaríkjunum verður þó áfram öflugasti hlutabréfamarkaður heims og þar er langstærsti hluti alls hlutafjár í heiminum. Olíuverð hækkar Ef það er eitthvert óveðursský á himni, sem gæti haft veruleg áhrif á hagvöxt á komandi árum og áratugum, er það hækkandi ol- íuverð eða að olía muni hreinlega þverra. Olíuverð hefur hækkað býsna mikið á alþjóðamarkaði að undanförnu og hefúr ekki verið hærra í tíu ár. Hrá- olíutunnan fór t.d. 7. mars sl. í yfir 30 dollara. í ol- íukreppunni árin 1979 og 1980, þegar hráolíutunn- an fór upp í 40 dollara, hægðist á allri efnahags- starfsemi í heiminum, atvinnuleysi gerði vart við sig á sama tírna og verðbólga fór af stað, enda olía dijúgur þáttur í aðföngum margra iyrirtækja. Segja má að á þessum árum hafi svonefnd Phillips- kúrfa, sem lýsir sambandi atvinnuleysis og verð- bólgu, raskast; atvinnuleysi og verðbólga jukust á sama tíma. Ljúkum þessu með annarri tilvitnun í Sigurð B. Stefánsson, hagfræðing og framkvæmdastjóra VÍB, þar sem hann fjallar í Morgunblaðinu um hugsanlega langa uppsveiflu í hagvexti okkar ís- lendinga. Þessi uppsveifla gengur út á að árlegur öryggi Öryggisskáparnirfrá Rosengrens eru traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem eru í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. H < s «8 O O o Ul 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.