Fregnir - 01.06.2005, Blaðsíða 4

Fregnir - 01.06.2005, Blaðsíða 4
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða vinnst stimpill í bókaskrána. Þegar þátttak- andi hefiir fengið þrjá stimpla í röð fær hann viðurkenningu og þannig koll af kolli þar til 18 stimplum er náð og bókaskráin er orðin full. Umsagnimar eiga að vera í st- uttu máli um hvað bókin er eða hvemig viðkomandi fannst hún. Hugmyndin er að fá böm til að lesa með markvissari hætti og um leið að þjálfa þau í að koma orðum að efni bókarinnar í stuttri umsögn. Um- sagnimar em síðan settar á vef safnsins svo þær séu aðgengilegar bæði öðmm þátt- takendum í sumarlestrinum og almennum notendum vefsins. Þetta er annað árið sem þetta fyrirkomuleg er haft á sumarlestri hjá okkur en í fyrra tóku 123 böm þátt í sum- arlestrinum og lásu 60.437 blaðsíður. Við vomm mjög ánægðar með hvernig til tókst og gaman að íylgjast með bömum á öllum aldri keppast við að lesa og fylla bóka- skrána sína, hvert á sínum eigin for- sendum. Deildarstjóri bama- og unglinga- starfs hefur séð um skipulagningu sumar- lestrarins en starfsfólk útlánadeildar um framkvæmd. Sumarlestur Bókasafns Reykjanesbæjar verður kynntur á ráðstefnu IFLA í Ósló um miðjan ágúst en þema verkefnisins er „Bamasáttmáli Sameinuðu þjóðanna í daglegu starfi bókasafnsins“. Ábendingar um frekari lestur Lesendur hafa orðið varir við skilaboð á skærgulum miðum í lok lestrar bóka frá safninu. A þeim em ábendingar til lesand- ans um verkið og höfundinn og tillögur að lestrarslóðum. Markmiðin með þessum skilaboðum em að aðstoða viðskiptavini safnsins við val á bókum, að örva lestrar- áhuga viðskiptavina með tilvísunum um áframhaldandi lestur og ef til vill fitja þannig upp á breytingu á lestrarvenjum og að koma meiri hreyfingu á safngögnin. Textinn er ekki bókmenntagagnrýni á neinn hátt né bókmennaleg flokkun á höfundum. Þessi nýbreytni hefur fallið í góðan jarðveg hjá viðskiptavinum safnsins. Það er deildarstjóri upplýsinga- þjónustu safnsins sem hefur haft veg og vanda af þessu verkefni. Ymis lestrarhvetjandi verkefni: Uppáhaldsbókin/bœkurnar ntínar Starfsfólk safnsins reið á vaðið í viku bók- arinnar síðastliðið vor með að kynna uppá- haldsbækur sínar og segja frá því hvað heillaði þá við lestur þeirra. Síðan hafa viðskiptavinir safnsins fylgt í kjölfarið. Tilgangurinn með þessu verkefni er að benda fólki á áhugaverðar bækur og auð- velda bókavalið. Viltu taka áhœttu? Bókum var pakkað inn í brúna bréfpoka og fólki boðið að taka áhættu og taka óséða bók með sér heim. Þetta verkefni vakti almennt ánægju og kæti þó svo ekki læsu allir það sem í pok- unum leyndist. Ýmsar aðrar smærri hugmyndir hafa verið framkvæmdar til að vekja athygli á bókum og mikilvægi lestrar, til dæmis voru ljóð og tilvitnanir úr bókum hengd upp á snúrur um allt safn og látin fljóta í heitu pottum sundmiðstöðvanna. Ættfrœðikvö/d Félagar í Ættfræðifélaginu hittast einu sinni í mánuði yfir veturinn á bókasafninu til að bera saman bækur sínar. Menningarkvöld Safnið stendur fyrir nokkrum menningar- kvöldum á ári hverju í samstarfi við ýmsa aðila í bæjarfélaginu, svo sem Norræna félagið, menningarfúlltrúa, bókabúðina og Miðstöð símenntunar á Suðumesjum. Þetta eru ýmist tilfallandi þemakvöld eða fastir liðir, svo sem í ljósaskiptunum, Bóka- konfekt í desember og Erlingskvöld í mars. Bókakonfekt er haldið fýrsta laugardag í desember ár hvert og þá em fengnir fjórir rithöfundar í heimsókn sem hafa gefíð út bók það árið. Þeir bæði lesa úr verkum sín- um og árita bækur sínar. Erlingskvöld er haldið til heiðurs Erlingi Jónssyni, listamanni, sem næst afmælisdegi hans í marslok. Þá er boðið upp á bókmenntadagskrá af ýmsu tagi og eitt verk listamannsins kynnt árlega. Á öll- um menningarkvöldum á vegum safnsins er boðið upp á tónlistaratriði, oftast í sam- starfí við listamenn í bæjarfélaginu. Að- 30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.