Fregnir - 01.06.2005, Qupperneq 14

Fregnir - 01.06.2005, Qupperneq 14
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða 15. Átak í sölu og dreifmgu ritsins A LEIÐ TIL UPPLÝSINGAR, sögu FB og BVFÍ ásamt aðildarfélögum þess (FBR, FAS og Skólavörðunnar) sem út kom í lok ágúst 2004. Bókin spannar sögu bókasafnsfræð- inga- og bókavarðastéttarinnar frá stofnun BVFÍ 4. des. 1960 þar til forverar Upplýs- ingar sameinuðust í ársbyrjun 2000. Einn- ig er fjallað um mótunarár Upplýsingar. Flöfúndur er Friðrik G. Olgeirsson sagn- fræðingur. 16. Efling félagsstarfs. Stefnt er að því að jólagleði, vorferð/haustferð og fræðslu- fundir verði fastir þættir í félagsstarfínu. Ennfremur kynningar á lokaprófsritgerð- um, svo sem meistaraprófsritgerðum. 17. Stjóm Upplýsingar hefur á stefnuskrá sinni að félagsmenn njóti betri kjara en utanfélagsmenn á þeim námskeiðum og viðburðum sem staðið er fýrir innan vé- banda félagsins. Miðað er við allt að 25% afslátt. fh. stjórnar Upplýsingar Þórdís T. Þórarinsdóttir formaður Fjárhagsáætlun Upplýsingar fyrir starfsárið 2005-2006 Tekjur Árgjöld 2.500.000 Styrkiro.fi. 1.200.000 Ymis fjármögnun á eigin fé 200,000 Tekjur alls 3.900.000 Gjöld Norrænt og alþjóðlegt samstarf 900.000 Ferðastyrkir 110.000 Funda- og stjórnunarkostnaður 250.000 Fregnir - Fréttabréf 600.000 Skrifstofukostnaður, Ásbrú 1.500.000 Skrifstofubúnaður, hugbúnaður 190.000 Styrkir vegna faglegs starfs 250.000 Ýmis kostnaður 100.000 Kostnaður alls 3.900.000 f.h. stjórnar Upplýsingar Fanney Sigurgeirsdótttir gjaldkeri Viðurkenningar Upplýsingar fyrir bestu fræðibækur ársins 2004 í ár eru viðurkenningar fyrir bestu frum- sömdu íslensku fræðibækurnar, annars vegar fyrir böm og unglinga og hins vegar fyrir fullorðna, veittar í 13. skiptið. Aðeins þrisvar hefur íslensk frumsamin fræðibók fyrir böm og unglinga staðist lágmarks- kröfur. Viðurkenningamar voru veittar í fyrsta skipti í tilefni af 20 ára afmæli Félags bókasafnsfrœöinga árið 1993, þá fyrir bækur útgefnar árið 1992. Viðurkenningu hljóta höfundur og útgefandi viðkomandi ritverks þar sem vönduð bók byggir á skil- virkri samvinnu þessara aðila. Megintilgangurinn með því að veita viðurkenningu fyrir bestu frumsömdu ís- lensku fræðibók hvers árs er að vekja at- hygli á mikilvægi þess að gera fræðibækur vel úr garði, hvort sem um er að ræða fræðibækur fyrir böm eða fullorðna, al- menning eða sérfræðinga. Áhersla er lögð á gildi heimildaskráa og þess að aðgengi að efni fræðibóka sé vel tryggt með ítar- legum og vönduðum hjálparskrám. Því miður er í flokki íslenskra fræði- bóka fyrir böm og unglinga oftast ekki um auðugan garð að grisja. Aðeins þrisvar á þessu 13 ára tímabili hefur fræðibók fyrir böm staðist þær lágmarkskröfur sem gerð- ar em. Árið 2001 var meira að segja engin frumsamin fræðibók fyrir börn og ung- linga gefin út. I ár stóðst heldur engin bók íyrir börn og unglinga lágmarkskröfúr. Matsnefnd Upplýsingar um val á fræðibók ársins fyrir fullorðna mælir með að í ár verði valin til viðurkenningar bókin íslensk spendýr sem Páll Hersteinsson rit- stýrir og er aðalhöfundur að, Jón Baldur Hlíðberg er myndhöfundur og Vaka- Helgafell gefur út Matsnefndina skipa auk undirritaðrar þær Bryndís Áslaug Óttarsdóttir og Elín Kristbjörg Guðbrandsdóttir. Ritið Islensk spendýr skiptist í þrjá meginhluta. I fyrsta hlutanum er greint frá þróun og sögu spendýra. í öðmm hlutan- um er fjallað stuttlega í máli og myndum um alla ættbálka spendýra og helstu ein- kenni þeirra tilgreind. í þriðja hlutanum, sem er viðamestur, er ljallað í máli og 30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 14

x

Fregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.