Fregnir - 01.06.2005, Blaðsíða 34

Fregnir - 01.06.2005, Blaðsíða 34
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða grænlensku. Af þýðingum á íslensku frá öðrum málum fékk Appelsinpiken eftir Jo- stein Gaarder styrk, Skammertegnet efter Lene Kaabersbol, Undtagelsen eftir Chri- stian Jungersen, Skrdninga eftir Carl Frode Tiller og Sebastians hus eftir Oddvor Johansen. Af verkefnum á sviði bókasafna og bók- mennta fékk Félag skólasafnskennara styrk vegna ráðstefnunnar: „I sagaemes verden: formidling af muntlig og litterær arv og dens værdi for vores bom.“ Sú ráðstefna verður haldin á Bifröst dagana 29. júní til 3. júlí næstkomandi. Aðrar upplýsingar er varða fundinn mun ég fúslega veita, en einnig birtast fundargerðir nefndarinnar á vef hennar á slóðinni: http://www.nordbok.org/aktuelt/ fra moter.html Hóhnkell Hreinsson Amtsbókasafninu á Akureyri (holmkelKcv.akurevri. is) Bókaverðlaun bamanna Bókaverðlaun bamanna vom afhent við hátíðlega athöfn í aðalsafni Borgarbóka- safns á sumardaginn fyrsta. Öðruvísi fjölskylda eftir Guðrúnu Helgadóttur og bókin 100% Nylon í rit- stjóm Mörtu Maríu Jónasdóttur urðu hlut- skarpastar fmmsaminna bóka en Kafteinn Ofurbrók og brjálaða brókarskassið eftir Dav Pilkey, í þýðingu Bjama Frímanns Karlssonar hlaut verðlaunin í flokki þýð- inga. Um 5.000 böm um allt land tóku þátt í kosningunni. Valið er í höndum 6-12 ára bama sem geta sent inn atkvæðaseðla eða kosið raf- rænt á heimasíðu Borgarbókasafns. Verð- launin voru nú veitt í íjórða sinn en þetta var fyrsta árið sem almennings- og skóla- bókasöfn um allt land hafa samvinnu um valið. Kristín Viðarsdóttir Vorfundur Samtaka forstöðu- manna almenningsbókasafna Samtök forstöðumanna almenningsbóka- safna (SFA) hélt vorfund sinn í Safna- húsinu á ísafirði dagana 18.-20. maí 2005 í boði bæjar- og héraðsbókasafnsins. Gest- gjafmn að þessu sinni var Jóhann Hinriks- son forstöðumaður bókasafnsins. Fundinn sóttu 34 forstöðumenn almenningsbóka- safna víðs vegar að af landinu auk annarra góðra gesta, meðal annarra stjóm PR- hóps norrænna bókasafna. Vorfundurinn hófst með aðalfundi að kvöldi 18. maí. A aðalfundinum var kjörin ný stjóm en hana skipa: Hólmkell Hreins- son, Amtsbókasafninu á Akureyri, sem kosinn var formaður, Ingibjörg Hjartar- dóttir, Bókasafni Ólafsfjarðar, Margrét Aradóttir, Bókasafni Eyjaijarðarsveitar og Dóra Þorsteinsdóttir, Héraðsbókasafni Skagfírðinga. Daginn eftir, hinn 19. maí, hófst svo hinn eiginlegi vorfundur með því að gest- gjafinn Jóhann Hinriksson bauð gesti vel- komna og rakti í stuttu máli sögu Safna- hússins á Isafirði sem var áður sjúkrahús en hefur verið gert upp á einstaklega fallegan og smekklegan máta og hýsir nú bóka- og héraðsskjalasafn. Eftir ávarp Jóhanns tók við fonnleg dagskrá vor- fundar. Fyrst á dagskránni voru nokkrir fyrirlestar um kynningar- og markaðsmál almenningsbókasafna í umsjón fulltrúa PR - hóps norrænna bókasafna þeirra Anne- Marie Marstrand frá Danmörku, Live Gulsmd frá Noregi, Bjöm Lindwall frá Svíþjóð og Hólmkels Hreinssonar sem var fundarstjóri. Þau tóku til máls eitt af öðm og miðluðu fúndarmönnum af reynslu sinni af því að markaðssetja almennings- bókasöfn. Fyrst talaði Anne-Marie Marstrand frá Danmörku um íjölþátta/ljölnota bókasöfn. Hún lagði áherslu á að almenningsbóka- söfn þyrftu allaf að vera tilbúin til að að- laga sig nýjum og breyttum þjóðfélagsað- stæðum. Þau verði sífellt rafrænni og við- skiptavinir þeirra meira og meira sjálf- bjarga. Næst tók til máls Live Gulsrud frá Noregi en hún býr í Asker sem er 20 km vestur af Osló. Þar búa um 50.000 manns. Sagði hún í stuttu máli frá sjálfri sér og síðan frá bænum og uppbyggingu safnsins sem hún veitir forstöðu og er staðsett í menningarhúsi bæjarins. Hún lagði áherslu á að almenningsbókasöfn þurfa allaf að vera virk og sýnileg í því samfélagi sem þau starfa annars deyji þau. Hún greindi einnig frá ýmis konar menningarstarfsemi sem bæjarbókasafnið í Asker annað hvort 30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.