Fregnir - 01.06.2005, Page 56

Fregnir - 01.06.2005, Page 56
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða Heimilt er að kjósa félaga að nýju í stjóm þegar ár er liðið frá því að hann vék úr henni. Heimilt er að framlengja þriðja kjör- ímabil formanns, varaformanns og stjóm- armanna um eitt ár. Við stjómarkjör til félagsins skal leitast við að fulltrúar ólíkra safnategunda og fag- hópa eigi sæti í stjóm félagsins sem og í nefndum og ráðum þess. 6. gr. Stjómarfundir Stjómin skiptir með sér verkum á fyrsta stjómarfundi eftir aðalfund. Stjórnarfund skal að jafnaði halda einu sinni í mánuði á tímabilinu september - apríl, en oftar ef þörf krefur. Svo og ef að minnsta kosti þrír stjómarmenn æskja þess. Formaður boðar til stjómarfunda og em þeir lögmætir sé meirihluti stjómar mættur. Einfaldur meirihluti ræður úrslit- um mála á stjómarfundum. 7. gr. Verksvið stjórnar Stjórnin fer með málefni félagsins milli aðalfunda. Stjómin annast rekstur félags- ins og hagar störfum sínum í samræmi við lög og samþykktir þess. Verkefni stjómar er m.a. að: a) Bera ábyrgð á rekstri félagsins og þjón- ustu þess við félagsmenn. b) Koma fram fyrir hönd félagsins bæði á innlendum og erlendum vettvangi og af- greiða þau erindi sem því berast. c) Bera ábyrgð á útgáfumálum félagsins. d) Halda almenna félagsfundi. e) Halda við lista yfir stjómir, nefndir og félög sem félagið á aðild að og sjá til þess að staðið sé við skuldbindingar. V AÐALFUNDUR 8. gr. Aðalfundur Aðalfund skal halda í maímánuði ár hvert. Til hans skal boðað skriflega með minnst tíu daga fyrirvara. Fundarboðinu fylgi dag- skrá fundarins, ásamt tillögum um laga- breytingar, ef einhverjar em. Dagskrá aðalfundar: a) Skýrsla stjómar. b) Skýrslur hópa og nefnda. c) Reikningar félagsins. d) Fjárhags- og framkvæmdaáætlun næsta starfsárs. e) Árgjald. f) Lagabreytingar. g) Kosning stjómar og varamanna, sbr. 5 gr- h) Kosning skoðunarmanna reikninga. i) Kosning í fastanefndir til tveggja ára í senn. j) Önnurmál. Aðalfundur telst lögmætur og ályktunar- hæfur sé löglega til hans boðað. Stjóm félagsins er heimilt að boða til aukaaðal- fundar ef þörf krefur. Skal hann boðaður á sama hátt og aðalfundur. Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa einungis skuldlausir félagar. VI. FJÁRMÁL 9. gr. Fjármál Reikningsár félagsins er almanaksárið. Reikningar skulu lagðir fram á aðalfundi, yfírfamir af kjömum skoðunarmönnum. 10. gr. Félagsgjöld Aðalfundur ákveður árgjald hverju sinni að fenginni tillögu stjómar. Nemar með aukaaðild greiða hálft árgjald einstaklings en stofnanir tvöfalt árgjald Eftirlaunafélagar og lífeyrisþegar geta óskað eftir að greiða hálft árgjald enda hafí þeir greitt félagsgjöld samfellt í að minnsta kosti 10 ár. Heiðursfélagar era undanþegn- ir árgjaldi en njóta allra réttinda á við full- gilda félaga. Einungis skuldlausir félagar njóta fiillra réttinda og fríðinda félagsins. Hafí félagi ekki greitt félagsgjöld tvö ár í röð skal nafn hans fellt út af félagaskrá Greiðsluseðlar vegna félagsgjalda skulu sendir út í febrúar með eindaga 15. apríl. VII. FÉLA GSFUNDIR 11. gr. Félagsfundir Til almennra félagsfunda skal stjórn félagsins boða skriflega. Til fundar er skylt að boða ef að minnsta kosti 20 fullgildir félagsmenn óska þess skriflega og tilgreina fundarefni. Skal þá fundurinn haldinn innan tveggja vikna. VIII. LANDSFUNDUR 12. gr. Landsfúndur Landsfund skal halda að hausti annað hvert ár. Landsfundur skal að jafnaði vera 30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 56

x

Fregnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.