Fregnir - 01.06.2005, Page 57

Fregnir - 01.06.2005, Page 57
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða tveggja daga ráðstefna þar sem fjallað um bókasafna- og upplýsingamál. Stjóm félagsins skipar landsfundarnefnd og er starfstími hennar milli landsfunda. IX. LA GABREYTINGAR OG GILDISTAKA 13. gr. Lagabreytingar Lögum þessum er aðeins hægt að breyta á löglega boðuðum aðalfundi eða aukaaðal- fundi. Tillögur um lagabreytingar verða að hafa borist stjóm félagsins fyrir 15. mars. 14. gr. Félagsslit Komi fram tillaga um félagsslit skal hún rædd á sérstökum félagsfundi sem boðað er til í því skyni. Tillagan skal kynnt í fundarboði eigi síðar en 10 dögum fyrir félagsfundinn. Áður en tvær vikur em liðnar frá þeim fundi skal kosið bréflega um félagsslit. Atkvæðisrétt hafa allir þeir félagsmenn sem greitt hafa árgjald það ár. Tillagan telst samþykkt hljóti hún stuðning 60% þeirra sem afstöðu taka. Við félagsslit skulu eignir félagsins renna til starfandi félags bókasafns- og upplýsingafræðinga og/eða bókavarða samkvæmt nánari ákvörðun fráfarandi stjómar. Sé slíkt félag ekki til skal eignun- um varið til styrktar kennslu í bókasafns- og upplýsingafræði. Samþykkt á stofhfundi Upplýsingar 26.11.1999 Breytingar 15. 05.2001 og 09.05.2005 Stjóm, nefndir, fulltrúar og samstarfsaðilar Upplýsingar Upplýsing - Félag bókasafns- og upplýsinga- fræða varð til 1. januar 2000 við sameiningu FB (Félags bókasafnsfrœðinga) og BVFI (Bókavarðafélags Islands. Sambands bóka- varða og bókasafna) ásamt aðildarfélögum: FAS (Félagi um almenningsbókasöfn og skóla- söfn) og FBR (Félagi bókavarða í rannsóknar- bókasöfnum) Stjórn Upplýsingar frá aðalfundi 9. maí 2005 Þórdís T. Þórarinsdóttir formaður (2005) Bókasafni Menntaskólans við Sund Vala Nönn Gautsdóttir varaform. & vefstjóri Bókasafni Kársnesskóla v/Vallargerði (2004) Fanney Sigurgeirsdóttir gjaldkeri (2004) Landsbókasafni Islands - Háskólabókasafni Ingibjörg Baldursdóttir ritari (2004) Bókasafni Flataskóla Hulda Björk Þorkelsdóttir meðstjómandi Bókasafni Reykjanesbæjar (2005) Lilja Ólafsdóttir varamaður (2005) Borgarbókasafni - Foldasafni Svava H. Friðgeirsdóttir varamaður (2004) Skjalastjórn KB banka Skoðunarmenn reikninga Hildur Gunnlaugsdóttir (frá 2001) Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni Monika Magnúsdóttir (frá 2003) Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni Sigríður Matthíasdóttir (varamaður) (frá 2001) Bæjar- og héraðsbókasafninu Selfossi Fulltrúar íSameignarfélaginu Asbrú Fanney Sigurgeirsdóttir aðalfulltrúi (frá 2005) Þórdís T. Þórarinsdóttir varafulltrúi (frá 2000) Stjórn Ferðasjóðs Upplýsingar Fanney Sigurgeirsdóttir gjaldkeri (2005) Vala Nönn Gautsdóttir varaformaður (2004) Þórdís T. Þórarinsdóttir fonnaður (2000) Lagabreytinganefnd Eydís Amviðardóttir (frá 2000) Irnpru - Nýsköpunanniðstöð Iðntæknist. Sigurður Þ. Baldvinsson (frá 2000) Skjalasafni Utanríkisráðuneytisins Svava H. Friðgeirsdóttir (formaður) (frá 2004) Skjalastjórn KB banka Uppstillinganefnd Guðríður Sigurbjömsdóttir (frá 2005) Borgarbókasafni Reykjavíkur - Aðalsafni Sigurbjörg Bjömsdóttir (frá 2005) Borgarbókasafni Reykjavíkur- Foldasafni Svava H. Friðgeirsdóttir (frá 2005) Skjalastjóm KB banka Siðanefnd Anna Torfadóttir (formaður), Borgarbókasafni Reykjavíkur - Aðalsafni Ingibjörg Árnadóttir, Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni Bryndís Áslaug Ottarsdóttir, Borgarbókasafni - Sólheimasafni Frœðslu- og skemmtinefnd Ema Jóna Gestsdóttir (frá 2005) Bókasafni Háskólans í Reykjavík Sigurbjörg Bjömsdóttir (frá 2004) Borgarbókasafni - Foldasafni Svava H. Friðgeirsdóttir (frá 2004), Skjalastjóm KB banka Útgáfustjórn Fregna Þórdís T. Þórarinsdóttir ritstjóri (frá 2000) Bókasafni Menntaskólans við Sund Vala Nönn Gautsdóttir aðstoðarritstjóri (2004) Bókasafni Kársnesskóla við Vallargerði, Ritnefnd Bókasafnsins Eva Sóley Sigurðardóttir (ritstjóri) Safnadeild Seðlabanka íslands 30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 57

x

Fregnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.