Fregnir - 01.03.2007, Síða 19

Fregnir - 01.03.2007, Síða 19
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða arkvöldverðar í Ársal. Þar var snædd dýr- indis máltíð sem var krydduð með tónlist, söng og gamanmálum. Kvöldinu lauk síð- an með því að slegið var upp balli. Skemmtinefnd, sem skipuð var fimm bókasafns- og upplýsingafræðingum, sem útskrifast hafa með 10 ára millibili, hafði undirbúið kvöldið af kostgæfni og er óhætt að segja að vel hafí tekist til. Fyrir hönd bókasafns- og upplýsinga- fræðiskorar vil ég færa bestu þakkir til allra þeirra ijölmörgu sem veittu okkur stuðning við að halda ráðstefnuna og af- mælishátíðina um kvöldið. Bókasafns- og upplýsingafræðingum óska ég innilega til hamingju með afmælið. Dagskrá ráðstefnunnar fylgir hér fyrir neðan. FRUMKVÆÐI OG FAGMENNSKA Fimmtíu ára afmæli kennslu í bókasafns- og upplýsingafræði Ráðstefna 23. mars 2007 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Islands Dagskrá: 8.45-9.15 9.15-9.30 Fundarstjóri: 9.30-10.30 Skráning Setning: Dr. Ágústa Pálsdóttir, lektor við bókasafns- og upp- lýsingafræðiskor Háskóla ís- lands setur ráðstefnuna Ávörp: Dr. Kristín Ingólfs- dóttir háskólarektor og Dr. Ólafur Þ. Harðarson, forseti félagsvísindadeildar H.í. Sólveig Þorsteinsdóttir Dr. Ken Haycock, Professor and Director of School of Lib- rary and Information Science, San José, Califomia: 21st Cen- tury Librarianship: New Clients, New Tools, New At- titudes ... 10.30- 11.00 Kaffihlé 11.00-11.30 Dr. Sigrún Klara Hannes- dóttir landsbókavörður: 50 ár í faglegri þróun. Hvað hefur áunnist? 11.30- 12.00 Dr. Ágústa Pálsdóttir, lektor við bókasafns- og upplýsinga- fræðiskor Háskóla Islands: Norslis: Norrænt samstarfsnet um doktorsnám í bókasafns- og upplýsingafrœði 12.00-13.30 Matarhlé Fundarstjóri: Gunnhildur Manfreðsdóttir 13.30-14.30 Gitte Larsen, Royal School of Library and Information Scien- ce, Dept. of Continuing Educa- tion and Consultancy: The Changing Roles of Libraries in the Society - the Need for Con- tinuing Education and Profes- sional Development 14.30-15.00 Kaffihlé 15.00-16.00 Hvernig hefur menntunin nýst í starfi og áframhaldandi námi? Þorsteinn G. Jónsson, deildar- stjóri Amtsbókasafninu á Akur- eyri: Skipulag og skemmtun: mannleg samskipti Dr. Guðrún Rósa Þórsteins- dóttir, rannsóknasviði Háskól- ans á Akureyri: Það fœr hver sem fer á leit Ingibjörg Steinunn Sverris- dóttir, sviðsstjóri varðveislu- sviðs Landsbókasafns íslands- Háskólabókasafns: Gott vega- nesti 16.00-16.15 Dr. Ágústa Pálsdóttir, lektor við bókasafns- og upplýsinga- fræðiskor Háskóla íslands: Frumkvöðullinn dr. Sigrún Klara Hannesdóttir, prófessor og landsbókavörður 18.30-19.30 Móttaka í Landsbókasafni ís- lands - Háskólabókasafni 19.30 - Hátíðarkvöldverður á Hótel Sögu Styrktaraðilar: Menntamálaráðuneytið Háskóli íslands - Háskólasjóður Háskóli íslands - félagsvísindadeild Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn Upplýsing - Félag bókasafns- og upplýs- ingafræða. Dr. Agústa Pálsdóttir dósent við bókasafns- og upplýsingafrœðiskor Háskóla Islands Frumkvöðullinn dr. Sigrún Klara Hannesdóttir, pró- fessor og landsbókavörður Kennsla í bókasafns- og upplýsingafræði stendur á merkum tímamótum en 50 ár eru liðin frá því hafið var að kenna grein- ina við Háskóla íslands. í rúm 25 ár kom það í hlut dr. Sigrúnar Klöru Hannesdótt- 32. árg. - 1. tbl. 2007 - bls. 19

x

Fregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.