Fregnir - 01.03.2007, Blaðsíða 36

Fregnir - 01.03.2007, Blaðsíða 36
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafræða þessa að fara í „best practices" ferð til Berlínar. Sagt var frá ferðinni, styrknum og bókasöfnunum 11 sem að þeir heim- sóttu. Dagskráin var sem hér segir: 1. Inngangur Hrafnhildur Hreinsdóttir, Símanum, seg- ir frá aðdraganda ferðarinnar, undirbún- ingi og styrkjum. Hún lýsir einnig stuðn- ingi þýska bókavarðafélagsins og fer nokkrum orðum um áherslu þess á „best practices“. 2. Söfnin í Berlín - myndir og frásagnir á léttum nótum Háskólasöfn: Þóra Gylfadóttir, Háskól- anum í Reykjavík, segir frá heimsóknum í Bókasafn Freie Universitát (2 söfn) www.fu-berlin.de/bibliothek/ index.html Bókasafn Tækniháskólans í Berlín www.ub.tu-berlin.de/ ub engli sch.html Volkswagen bókasafnið Borearbókasafii Berlínar: Erla Kristín Jónasdóttir, Borgarbókasafni, fer yfir það markverðasta í þeim 3 söfnum sem heimsótt vom ZLB (Zentral- und Landesbibliothek) www.zlb.de/en/ index.html Berlin Kreuzberg (America Memorial Libray) Senatsbibliothek www.senatsbibliothek.de Bókasöfn í kennaramenntun og rann- sóknum: Þórhildur Sigurðardóttir, Bóka- safni KHÍ, segir frá því helsta úr heim- sóknum í Max-Planck-Institut fíir Bild- ungsforschung www.mpib-berlin.mpg. de/index is.en.htm Bibliothek fur Bild- ungsgeschichtliche Forschung. www. bbf.dipf.de/ Þine- oe laeasöfn: Kristín Geirsdóttir, Alþingi, segir frá heimsókn í Lagabóka- safn Humbolt-Universitát www.ub. hu- berlin.de/ Bundestag Bibliothek - bóka- safnið og þinghúsið www.aviewoncities .com/berlin/reichstag.htm Landskerfi bvsku safnanna: Sigrún Hauksdóttir, Landskerfi bókasafni, segir frá kerfíssamvinnu þýskra safna og heimsókn í KOBV-Zentrale www.kobv. de/englisch/ffamesets/frameset ie.htm 3. Berlínarborg Anna Magnúsdóttir VST segir frá sér- stöðu safnanna í ljósi sögunnar, upplifun okkar og hvaða áhrif umgjörðin hafði. Og síðast en ekki síst hvað gert var til skemmtunar í ferðinni. Að loknum framsögum voru umræður. Greinilegt var á fundargestum að þeim þótti þessi ferð afar forvitnileg. Má búast við auknum áhuga á ferðum sem þessum frá hendi íslenskra bókasafnsfræðinga. Upplýsingavefur um Leonardo da Vinci áætlunina: http://ec.europa.eu/educa tion/programmes/leonardo/leonardo en.ht ml. Hægt er að nálgast fyrirlestrana á vef Upplýsingar: http://upplvsing.is/kraekpos tl/morgunverdarfundur.htm Þann 22. febrúar síðastliðinn gekkst fræðslu- og skemmtinefnd Upplýsingar fyrir fræðslufundi um mannauðsstjómun. Fundurinn var haldinn í Bratta í Kennara- háskóla Islands en einnig var honum sjón- varpað á Intemetinu. Þessi miðlun fundar er ný hjá fræðslu- og skemmtinefnd og fékk nefndin góð viðbrögð frá félags- mönnum. Fyrirlesarar vom Ingunn Björk Vil- hjálmsdóttir fyrrverandi starfsmannastjóri Eimskipa og Ingibjörg Steinunn Sverris- dóttir sviðsstjóri varðveislusviðs Lands- bókasafns íslands - Háskólabókasafn. Erindi Ingunnar fjallaði um mann- auðsstjórnun í þjónustufyrirtæki. Talaði hún um hugmyndafræði mannauðsstjóm- unar og nýtingu hennar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Var erindi hennar mjög fróðlegt. Ingibjörg fjallaði um mannauðs- stjómun og þekkingarstjómun í bókasöfn- um. Tók hún dæmi úr störfum sínum hjá Fjármálaráðuneytinu og Landsbókasafni Islands - Háskólabókasafni. Var gaman að heyra um þau verkefni. f.h. frœðslu- og skemmtinefndar Svava H. Friðgeirsdóttir Almenningsbókasöfn í þekk- ingarsamfélaginu Menntamálaráðuneyti hefur í samvinnu við önnur bókasafnayfirvöld á Norður- löndum gefíð út ritið Public Libraries in the Knowledge Society (Almenningsbóka- söfn í þekkingarsamfélaginu). í bókinni er reynt að varpa ljósi á þá þróun sem átt hefur sér stað í norrænum bókasöfnum, sérstaklega hjá almennings- bókasöfnum. Greinum í bókinni er skipt í ijóia höfuðkafla eftir efni og fjalla meðal anrars um safnkost, bæði efnislegan og 32. árg. - 1. tbl. 2007 - bls. 36

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.