Morgunblaðið - 14.01.2001, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.01.2001, Blaðsíða 18
LISTIR 18 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Kór, kór, kvennakór!                                ! "     #$ % &$           '     $ #!                   STRIK.IS boðar til smásagnasam- keppni og samkeppni um bestu heimasíðu einstaklingsins. Verð- launafé í hvorum flokki um sig er 300.000 krónur. Ásgeir Friðgeirsson fram- kvæmdastjóri Íslandsnets, sem stendur að Strikinu, segir að þessi leið sé farin til að fagna eins árs af- mæli Striksins og að minna á að Net- ið gefur enn eitt tækifæri til sköp- unar menningarverðmæta og að tækniframfarir breyta því ekki að efni og inntak skiptir ávallt sköpum. „Í tilefni afmælisins stendur net- gáttin fyrir tvennskonar samkeppni þar sem annars vegar er byggt á merkustu menningararfleifð Íslend- inga, – bókmenntunum, og hins veg- ar á frumherjakraftinum sem birtist í gríðarlegri netnotkun Íslendinga og þeirri grósku sem er hér á landi í tölvutengdri starfsemi. Með þessu framtaki vill Strik.is minna á að Net- ið gefur enn eitt tækifæri til sköp- unar menningarverðmæta og að tækniframfarir breyta því ekki að efni og inntak skiptir ávallt sköp- um,“ segir Ásgeir. Smásagnasamkeppnin er haldin í samvinnu við Mál og menningu. Til- gangur keppninnar er að efla og styrkja nútímabókmenntir og undir- strika að Netið skapar listamönnum ný tækifæri til samskipta við lesend- ur. Farið er að reglum Rithöfunda- sambands Íslands við skipulag þess- arar samkeppni. Formaður þriggja manna dómnefndar verður Hrafn Jökulsson, ritstjóri Bókavefjar Striksins. Auk verðlaunafjár verða veitt vegleg bókaverðlaun frá Máli og menningu. Verðlaunasagan mun birtast á Bókavef Strik.is og í Tíma- riti Máls og menningar. Heimasíðukeppnin er haldin í samvinnu við Tölvuheim og Lands- símann. Tilgangur keppninnar er að hvetja einstaklinga til að nýta sér á skapandi og vandaðan hátt sam- skipta- og miðlunarmöguleika Nets- ins og undirstrika að Netið er vett- vangur nýrrar kynslóðar fyrir sköpun og samskipti. Formaður þriggja manna dómnefndar verður Íris Björg Kristjánsdóttir, efnis- stjóri Striksins. Samkeppnin hófst 12. janúar og er skilafrestur smásagna og tilnefninga heimasíðna 12. mars n.k. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hrafn Jökulsson og Ásgeir Friðgeirsson kynna samkeppni um bestu smásöguna og bestu heimasíðuna. Strik.is fagnar eins árs afmæli sínu Samkeppni um bestu smá- söguna og heimasíðuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.