Morgunblaðið - 14.01.2001, Side 43

Morgunblaðið - 14.01.2001, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2001 43 TILBOÐ ÓSKAST í Ford Explorer XLT árgerð ‘97 (ekinn 25 þúsund mílur) og aðrar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 16. janúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16 TJÓNABIFREIÐ OG RYKSUGUBIFREIÐ Tilboð óskast í Dodge Ram 4x4 (tjónabifreið) árgerð ‘96 og AMC ryksugubifreið árgerð ‘89. LYFTARI Ennfremur óskast tilboð í Yale rafmagnslyftara. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16 UMSÝSLUSTOFNUN VARNARMÁLA SALA VARNARLIÐSEIGNA Vilhjálmur Bjarnason sölumaður Haraldur R. Bjarnason sölumaður Elvar Gunnarsson sölumaður Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir skjalafrágangur Nanna Dröfn Harðardóttir ritari Salómon Jónsson löggiltur fasteignasali Opið hús á eftirtöldum stöðum sunnudaginn 14. janúar milli kl. 14 og 17 Rauðalækur 69 - Reykjavík Snyrtileg og rúmgóð 5 herb. 117,6 fm rishæð í fjórbýli. Sameiginleg- ur inngangur með einni íbúð. Forstofuherbergi með útleigumögu- leika. Björt og góð stofa. Suðursvalir með fallegu útsýni. Rúmgott eldhús, falleg uppgerð innrétting með skápum upp í loft. Baðher- bergi nýlega gegnumtekið. Gluggar og póstar nýlega endurnýjaðir og þak að hluta ásamt steyptum þakrennum. Sérbílastæði. Ný raf- magnstafla. Laus fljótlega. Áhv. 4,4 m. Verð 14,6 m. Páll og Elfa taka vel á móti ykkur á milli kl. 14 og 17 í dag Iðufell 4 - Reykjavík 2ja herbergja 67,3 fm íbúð á annarri hæð í góðu, nýklæddu fjölbýli. Rúmgott herbergi og stofa. Útgangur á góðar yfirbyggðar suðursval- ir. Mögulegt að búa til lítið herbergi af stofu. Sameign er mjög snyrti- leg. Innifalið í hússjóði er þrif og ruslahirða. Blokkin er nýlega klædd og svalir yfirbyggðar á vandaðan hátt. Íbúðin er laus 1. febrúar 2001. Ekkert áhvílandi. Verð 7,8 m. Helga og Jóhann sýna ykkur íbúðina á milli kl. 14 og 17 í dag Þverbrekka 6 - Kópavogi Stór og góð 91,6 fm 3ja herb. endaíbúð með sérinngangi í litlu fjöl- býli. Beinn inngangur, gott aðgengi, engar tröppur. Stofa og borð- stofa með parketi. Útg. á hellulagða suðurverönd og lokaðan garð. Sameign: Þvotta- og þurrkherb. og sérgeymsla á hæðinni. Áhv. 5,7 m. Verð 10,9 m. Kristinn og Sigríður sýna á milli kl. 14 og 17 í dag Skógarás 13 - Reykjavík Góð 7 herbergja 142,1 fm íbúð á tveimur efstu hæðunum í litlu fjöl- býli. 5 herbergi, stofa og sjónvarpshol. Baðkar og sturtuklefi á baði. Eikarinnrétting í eldhúsi. Siemens-tæki, keramik helluborð og inn- byggður ísskápur fylgir. Þvottahús og búr innan íbúðar. Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi. Útg. á stórar vestursvalir. Lítil sam- eign. Þrif á sameign eru inní hússjóði. Snyrtileg og rúmgóð eign í góðu og grónu hverfi. Stutt í skóla, verslanir, sund og aðra íþrótta- aðstöðu. Íbúðin er laus. Áhv. 2,1 m. byggsj. Verð 15,4 m. Bryndís og Engilbert taka á móti ykkur á milli kl. 14 og 17 í dag Hraunbær 40 - Reykjavík 4ra herb. 98 fm íbúð á þriðju hæð, efstu, í góðu, nýlega viðgerðu og klæddu fjölbýli. Eikarparket á forstofu, stórri stofu og borðstofu og svefnherbergisgangi. Suðursvalir með útsýni. Gott skápapláss. Öll þjónusta innifalin í hússjóði ásamt hita í íbúð. Ekkert áhvílandi. Verð 10,8 m. Unnur Inga sýnir íbúðina á milli kl. 14 og 17 í dag Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Hólabraut - Hf. - m. bílskúr Nýkomin í einkasölu glæsileg 110 fm íbúð auk 32 fm bílskúrs í nýju glæsil. fjölbýli. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar, parket og flísar á gólfi, þvottherbergi í íbúð. frábært útsýni. Laus strax. Verð 15,4 millj. 77510 Hlunnavogur - Rvík - sérh. Níkomin í einkas. sérl. falleg 104 fm miðhæð í mjög góðu þríbýli á þessum frábæra stað, eignin hefur verið talsvert endurnýjuð, parket á gólfum, fallegt eld- hús, þrjú svefnherb. gott skipulag, eign í góðu viðhaldi. Verð 13,450 millj. Áhvílandi byggingarsj. og húsbréf. 77444 Sævangur - Hf. - einb. Nýkomið í einkas. glæsilegt einb. með innb. tvöf. bílskúr samtals 300 fm Stofa, borðsto- fa, 5 svefnherb. ofl. Frábært útsýni og staðsetning. Gróinn fullgerður garður. Eign í algjörum sérflokki. 76673 Bakkastaðir - glæsil. 4 - 5 herb. m. bílskúr Glæsil. 125 fm endaíb. á efri hæð í vestur m. glæsil. útsýni ásamt 25 fm bílskúr. Vandaðar sérsm. innrétt. 4 svefnherb., (teiknuð 3), tvennar sval- ir. Jatoba parket. Glæsilegt flísalagt baðherb. Vandað eldhús. Áhv. hagst. lán V. 16,8 millj. Upplýsingar gefur Þórarinn í gsm 899 1882. Lundarbrekka 10, íb. 3b Opið hús í dag frá kl. 14-17 Góð 86 fm 3ja herb. íb. á 3. h. í nýl. viðg. fallegu fráb. staðs. fjölb. Fallegt útsýni. Áhv. 3,9 m. V. 9,9 millj. Nicola og Hlíf taka á móti áhuga- sömum kaupendum frá kl. 14-17 í dag, sunnudag. 4678 Hraunbær 4 - m. aukaherb. - íb. Falleg rúmg. 3ja herb. á 1. h. m. góðu aukaherb. í kj. (hægt að leigja út). Húsið er klætt utan m. Steni. Parket. Suðursv. Góð sameign. End- urn. eldhús og baðherb. V. 10,3 m. Guðfinna og Gunnar taka á móti áhugasömum frá kl. 14-17. Upplýsingar um eignina gefur Bárður í síma 896 5221. 4593 VALHÖLL Síðumúla 27, sími 588 4477 Þú finnur upplýsingar og myndir af þessum eignum undir www. valholl.is. SÍÐUMÚLA 2 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30, lau. kl. 12.00-14.00. www.fron.is - e-mail: fron@fron.is Mýragata – í einkasölu Um er að ræða 7930 fm hús sem skiptist í tvær skrifstofuhæðir og óinn- réttað rými á þremur hæðum og kjallari. Milkir möguleikar og góð stað- setning í miðborginni. Húsnæðið getur leigst út að hluta eða öllu leiti. Upplýsingar veitir Finnbogi á Frón (897-1819) Atvinnuhúsnæði andinn hafði jafnan betur gegn þeim stigalægri. Það var þó ekki alltaf átakalaust. Gott dæmi um það eru viðureignir alþjóðlegu meistaranna. Sævar Bjarnason fékk afar vænlega stöðu gegn Guðfríði Lilju og vann skiptamun. Lilja gaf sig þó ekki og virtist að lokum hafa jafnteflið í hendi sér eftir hróksfórn Sævars í 40. leik. Sævar var hins vegar ekki á því að sætta sig við þráskák og tefldi til sig- urs. Það bar árangur, eftir mistök Lilju í lokaleik skákarinnar. Jón Vikt- or Gunnarsson lenti í svipuðum erf- iðleikum í skák sinni gegn Halldóri Garðarssyni. Staðan var í járnum fram undir það síðasta, þegar Halldór lenti í mátneti alþjóðlega meistarans. Úrslit í annarri umferð urðu öllu sögulegri. Aftur voru þeir Sævar og Jón Viktor í sviðsljósinu. Ingvar Jó- hannesson hafði hvítt gegn Sævari og Ingvar lagði ofurkapp á sókn gegn kóngi Sævars. Eftir afar fjöruga tafl- mennsku hafði Ingvar betur, en þetta er skák sem hægt er að eyða löngum tíma í að velta fyrir sér. Jón Viktor fékk betri stöðu gegn Helga Jónat- anssyni, en Helgi varðist vel og að lokum varð Jón Viktor að sætta sig við jafntefli. Eftir tvær fyrstu skák- irnar eru eftirtaldir með fullt hús: 1.–12. Stefán Kristjánsson, Arnar E. Gunnarsson, Benedikt Jónasson, Sigurbjörn Björnsson, Björn Þor- finnsson, Tómas Björnsson, Lenka Ptácníková, Páll Agnar Þórarinsson, Sigurður Páll Steindórsson, Davíð Kjartansson, Ingvar Jóhannesson og Jónas Jónasson 2 v. Vigfús Vigfússon sigrar á atkvöldi Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á fyrsta atkvöldi ársins hjá Taflfélaginu Helli. Sigur Vigfúsar var öruggur, en hann vann allar sex skákirnar. Röð efstu manna varð þessi: 1. Vigfús Ó. Vigfússon 6 v. 2. Erlingur Hallsson 4½ v. 3. Benedikt Egilsson 4 v. 4. Baldvin Þór Jóhannesson 4 v. 5.–6. Rafn Jónsson og Sveinbjörn Jónsson 3½ v. 7.–9. Trausti Eiríksson, Haraldur Magnússon og Arnar Sigurðsson 3 v. o.s.frv. Skákstjóri var Vigfús Ó. Vigfússon. Mót á næstunni 14.1. SA. Uppskeruhátíð 18.1. SA. Akureyrardeildin 20.1. TR. SÞR, unglingaflokkur 21.1. SA. 15 mínútna mót 25.1. SA. Janúarhraðskákmót 27.1. SA. Sveitak. Grunnskóla 28.1. SA. Skákþ. Akureyrar Daði Örn Jónsson 8. bekk kl. 20.30 á mánudögum. Pré- dikunarklúbbur presta í Reykjavík- urprófastsdæmi eystra er á þriðju- dögum kl. 9.15–10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja. Fundur í æskulýðs- félaginu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13–16 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf, yngri deild, kl. 20.30–22 í Há- sölum. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Æsku- lýðsfélag 13 ára og eldri kl. 20–22. Vídalínskirkja. 10–12 ára starf fyrir drengi í samstarfi við KFUM kl. 17.30 í safnaðarheimili. Lágafellskirkja. TTT-fundur mánudag kl. 16–17. Unglingahópur, fundur mánudag kl. 17.30–18.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlí- ðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Akraneskirkja. Fundur í æsku- lýðsfélaginu í húsi KFUM og K mánudagskvöld kl. 20. Hvammstangakirkja. KFUM og K-starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestssetrinu. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Léttur hádegisverð- ur á eftir samkomunni. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir velkomnir. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm- ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Al- menn fjölskyldusamkoma sunnu- daga kl. 17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.