Morgunblaðið - 14.01.2001, Síða 44

Morgunblaðið - 14.01.2001, Síða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ HLÍÐASMÁRI 1 OG 3 – TIL LEIGU Á einum besta stað í Smáranum er til leigu glæsilegt 8.000 fm versl.- og skrifstofuhúsnæði í tveimur fimm hæða lyftuhúsum á hornlóð við Smáralind. Um er að ræða Hlíðasmára 1, ca 3.700 fm, og Hlíð- asmára 3, ca 4.400 fm, ásamt tengingu milli húsa. Grunnflötur hæða frá 450 til 1.150 fm. Mjög góð að- koma. 260 bílastæði. Eignin afhendist fullbúin að utan, sameign fullbúin innan sem og utan, lóð fullbúin og malbikuð bílastæði. Frábær framtíðarstaðsetning. Byggingaraðili Byggir ehf. sími 588 4477, Magnús s. 899 9271 Eignamiðlunin sími 588 9090 Byggir ehf. sími 865 9732 KAPLASKJÓLSVEGUR - LAUS. Rúmgóð og vel skipulögð 2ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. Baðherb. allt nýl. flísalagt. Parket. Verð 7,9 millj. LAUS SRAX. 1302 HLÍÐARHJALLI - KÓP. Mjög góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu fjölb. Parket og flísar. Suðursvalir. Verð 8,9 millj. Áhv. 4,9 millj. byggsj.rík. Laus fljótl. 1240 GAUTLAND. Mjög góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Tvö góð svefnherb. Nýl. eik- arparket. Stærð 80 fm. Stórar suður svalir, útsýni. Hús og sameign mjög góð. Áhv. 4 millj. Verð 11,4 millj. Laus fljótlega. 1290 BOÐAGRANDI - LAUS. Björt og góð 3ja herb. endíbúð á 8. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Íbúð í góðu ástandi. Verð 11,9 millj. LAUS STRAX. 1298 KRUMMAHÓLAR - BÍLSK. Rúmgóð og snyrtileg 4 - 5herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bíl- skýli. 3 svefnherb. Tvær saml. stofur. Paket. Stórar suðursvalir. Fallegt út- sýni yfir borgina. Stærð 137 fm. Áhv. 7,9 millj.Verð 14,5 millj. 1271 ÁLAKVÍSL. Rúmgóð 5 herb. íb. sem er hæð og ris með sérinngang. 3 svefnherb. góð- ar stofur. Stærð 106,5 fm. Fallegt hús á góðum stað. Verð 13,5 millj. 1254 GRASARIMI - LAUS. SÓLHEIMAR - BÍLSKÚR. Góð sérhæð á 2. hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. 3 svefnherb. 2 stofur. Nýl. ma- hony eldhúsinnr. Parket. Stærð 127,7 fm+27 fm bílsk. Hús í góðu ástandi. Góð staðsetning. Falleg útsýni. Verð 16,8 millj. 1274 HOFTEIGUR. Mjög góð og mikið endurnýjuð sérhæð með sérinngang og bílskúrsrétti. 2- 3 svefnherb. 2 stofur. rúmgott eldhús með nýjum innréttingum. Aðgengi út í garð frá svölum. Stærð 106,5 fm. Verð 13,9 millj. OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 Falleg og vel innréttuð 148 fm sér- hæð með sérinngang og sérgaði með verönd. 4 svefnherb. 2 stofur. Falleg- ar nýjar sérsmíðaðar innréttingar. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. Áhv. ca 7,2 millj. LAUS STRAX. 1179 Sími: 551 8000 Fax: 551 1160 Vitastíg 12 Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Svavar Jónsson sölumaður, Jón Kristinsson sölustjóri. Hátún – Álftanesi Eitt glæsilegasta einbýlishúsið á svæðinu. Verðlauna- garður. Það er þess virði að skoða þessa eign!  Ársalir- fasteignamiðlun  Ársalir- fasteignamiðlun  RAÐ- OG PARHÚS BYGGÐARHOLT MOS- FELLSBÆ, Fallegt 128 fm raðhús með bílsk. og sólstofu. Einkasala. ATVINNUHÚSNÆÐI HLÍÐASMÁRI Til sölu eða leigu nýtt og glæsil. skrifstofu og verslunar- hús, sem er alls um 2.220 fm Nú er lag að innrétta að óskum leigenda. AUÐBREKKA 543 fm til sölu á 2 hæð -hagstætt verð. Getur losnað fljót- lega. Einkasala ÁRMÚLI til sölu eða leigu 2 góðar skrifstofuhæðir ásamt 155 fm verslunar- húsnæði á jarðhæð, alls 455fm Mögul. að selja eða leigja hverfja hæð fyrir sig. KÁRSNESBRAUT 88fm gott iðn- aðarhúsnæði, með leigusamningi, góður fjárfestingarkostur. Verð 7.5millj. Einkasala. FJARÐARGATA HF. Mjög vönd- uð 223 fm skrifstofuhæð með parketi á gólfum, í hjarta Hafnarfjarðar og útsýni yfir höfnina. Laust strax. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU VEGMÚLI 150 fm vandað skrifstofu- húsnæði og / eða verslunarhúsnæði. Laust strax. ÁNANAUST 522 fm vandað skrif- stofuhúsnæði til leigu. Miklar og góðar tölvulagnir til staðar. KEILUGRANDI. Atvinnuhúsnæði til leigu, hátt til lofts og vítt til veggja, alls 1.362 fm Í HJARTA BORGARINNAR- AUSTURSTRÆTI 12. Til leigu 4 hæðir í þessu virðulega húsi, alls um 750fm Leigist saman eða í smærri einingum. Hentar t.d. vel fyrir læknastofur og fl. ÁRMÚLI 230 fm iðnaðar og lager- húsnæði til leigu. Laust fljótlega. Hag- stætt leiguverð. FLÓKAGATA ágæt 190 fm skrif- stofuhæð með sér inngangi. Laus til leigu strx. Hagst. verð. HAMARSHÖFÐI Til leigu 300 fm iðnaðarhúsnæði sem er innréttað fyrir sprautuverkstæði, með klefa og loft- pressulögnum. Laust strax. VANTAR Á SÖLUSKRÁ: HÖFUM KAUPENDUR Á SKRÁ SEM LEITA AÐ ÍBÚÐ- UM , FRÁ ÞEIM MINNSTU OG ALLT AÐ 400 FM SÉR- BÝLI. SKRÁÐU EIGNINA ÞÍNA STRAX HJÁ OKKUR ÞÉR AÐ KOSTNAÐAR- LAUSU. FYRIRTÆKI HÖFUM ÝMIS FYRIRTÆKI TIL SÖLU T.D Antik verslun í eigin húsnæði. Matsölustað við Laugaveg. Fyrirtæki í stáliðnaði í eigin hús- næði. Lítið fyrirtæki í innflutningi á hús- gögnum. Efnalaug og þvottahús í eigin hús- næði. Trésmíðaverkstæði - nýlegar vélar. Kjúklingabitastað. Sólbaðsstofu. Ísbúðir. Söluturn með góða veltu. Vélaverslun í eigin húsnæði Fiskverkun í eigin húsnæði ásamt vélum. Allar nánar upplýsingar á skrifstofunni.  Ársalir- fasteignamiðlun  Ársalir- fasteignamiðlun  Björgvin Björgvinsson Lögg. fasteignasali. FYRSTI fræðslufundur Fugla- verndarfélagsins á nýrri öld verð- ur haldinn mánudaginn 15. janúar í stofu 101 í Lögbergi, húsi Laga- deildar Háskólans og hefst hann kl. 20:30. Þá munu þeir Einar Ó. Þorleifsson og Jóhann Óli Hilm- arsson segja í máli og myndum frá ferð sinni til Gambíu og Senegal sl. vor. Þeir félagar ferðuðust vítt og breitt um þessi lönd og tóku ara- grúa mynda. M.a. mynduðu þeir meirihluta þeirra 190 fuglategunda sem þeir sáu, auk fjölda annarra dýra og jurta. Síðast en ekki síst mynduðu þeir hið fjölskrúðuga og iðandi mannlíf, sem þrífst þarna á savannanum, í leiruviðarskógunum og við Atlantshafið. Fundurinn er öllum opinn. Álfahrani á girðingu í Gambíu. Fræðslu- fundur um fugla og fólk í Vest- ur-Afríku Ljósmyndari/JÓH FÉLAG íslenskra nuddara verður með opið hús í Asparfelli 12 mánu- daginn 15. janúar kl. 20 Gestur kvöldsins er Hermundur Rósin- kranz, talnaspekingur og miðill. Að- gangseyrir er 800 kr. en skuldlausir félagsmenn greiða 400 kr. Allir vel- komnir. ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.