Morgunblaðið - 14.01.2001, Blaðsíða 45
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2001 45
Til leigu skrifstofuhúsnæði
við Skúlagötu!
Til leigu 180 fm á 1. hæð í einni alglæsilegustu skrifstofubyggingu
landsins. Allur frágangur í algjörum sérflokki. Sérinngangur. Gegn-
heilt harðviðarparket, stórir gluggar sem gefa mikla birtu, rafstýrð
gluggaopnun og frábært útsýni yfir sundin blá. Einstök staðsetning
og góð aðkoma. Laust 1. febrúar. GSM 893 4284.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
HOFSVALLAGATA
Nýkomið í sölu fallegt og vandað 211 fm parhús, tvær hæðir og kjallari, auk 30 fm
bílskúrs í Vesturbænum. Á aðalhæð eru forst./hol, eldhús og saml. stofur. Á efri
hæð eru 2 - 3 svefnherb., nýlega endurnýjað w.c. og sturtuherb. auk geymslu og
þvottaherb. og í kjallara eru forst., baðherb., geymsla, eldhúskrókur, stofa og 1
svefnherb. auk fataherb. Suðv. svalir á efri hæð með útsýni út á sjóinn. Hús í góðu
ástandi jafnt innan sem utan. Hiti í stéttum og innkeyrslu. Möguleiki á tveimur íb. í
húsinu. Verð 24,9 millj.
Víðimelur
Nýkomið í sölu 253 fm einbýlishús auk 42 fm bílskúrs. Húsið er á þremur hæðum.
Á aðalhæð og í kjallara er ca. 200 fm íbúð sem skiptist í þrjár saml. stofur m. tvenn-
um svölum, 2 herb., baðherb. og eldhús og í kjallara eru 3 herb., gangur, baðherb.
geymslur m.m. Á efri hæð hússins eru tvær ca. 60 fm samþykktar og vel innrétt-
aðar íbúðir. Geymsluris yfir húsinu, manngengt að hluta, möguleiki að innrétta
íbúðarherb. Hús í góðu ásigkomulagi. Verð 27,5 millj.
SÉRBÝLI
Yrsufell - endaraðhús. Gott
134 fm endaraðhús ásamt 23 fm bíl-
skúr. Rúmgóð stofa og 4 herb. auk fata-
herb. Lóð til suðurs m. heitum potti.
Hús í góðu standi að utan. Áhv. byggsj.
2,3 millj. Verð 17,5 millj.
Vesturberg. Gott 184 fm raðhús á
tveimur hæðum auk 33 fm bílskúrs. Nýj-
ar innrétt. í eldhúsi, parketl. stofa með
kamínu, endurnýjað baðherb., 4 -5
svefnherb. auk fjölskyldurýmis. Suður-
svalir, gríðarlegt útsýni. Verð 19,9 millj.
Haukanes - Gbæ, sjáv-
arsýn. Fallegt og vel staðsett 280
fm einbýlishús á tveimur hæðum
með innb. bílskúr. Saml. borð- og
setustofa, arinstofa, stórt eldhús,
flísal. baðherb. og 3 herb. auk fata-
herb. á efri hæð. Niðri eru rúmgóð
forst., fataherb., 4 herb. og gufubað.
Vandaðar innrétt. og gólfefni og
granít í gluggakistum. Flísal. svalir.
Sjávarsýn, mikið útsýni. Falleg 1.537
fm ræktuð lóð. Eign sem vert er að
skoða.
Logafold. Nýkomið í sölu
glæsilegt 216 fm einlyft einbýli m.
innb. bílskúr. Stórt hol, eldhús m.
stórum borðkr., 3 saml. stofur, arin-
stofa, 4 svefnherb. og stórt baðherb.
auk baðherb. og fataherb. innaf
hjónaherb. Mjög vandaðar innrétt-
ingar, massívt parket og flísar á gólf-
um. Ræktuð lóð. Hiti í stéttum og
innkeyrslu. Vel staðsett eign í enda
lokaðrar götu. Verð 28,3 millj.
Flúðasel - endaraðhús.
Glæsilegt 200 fm endaraðhús, kj. og
tvær hæðir, auk 33 fm bílskúrs. Endur-
nýjað eldhús m. glæsil. innrétt., góð
stofa auk borðst., ný endurn. baðherb.,
4 svefnherb. auk 2 herb. í kj. Vandaðar
innrétt. og gólfefni. Ræktuð lóð m. ca.
100 fm timburverönd. Verð 19,5 millj.
Góð eign sem vert er að skoða.
HÆÐIR
4RA-6 HERB.
Furugrund - Kóp. Nýkomin í
sölu falleg 85 fm íbúð á 4. hæð í góðu
lyftuhúsi. Rúmgóð stofa og 3 herb. Flís-
al. suðv. svalir, mikið útsýni. Stæði í bíl-
skýli. Áhv. byggsj./lífsj. 3,4 millj. Verð
11,9 millj.
3JA HERB.
Furugrund - Kóp. Nýkomin
í sölu falleg 73 fm íbúð á 3. hæð í
góðu lyftuhúsi á þessum eftirsótta
stað. Rúmgóð stofa og 2 góð herb.
Parket á gólfum. Stórar suðursvalir.
Verð 9,9 millj.
Stórholt. 175 fm íbúð á 3. hæð
við Stórholt. Hæðin sem er laus nú
þegar skiptist í hol, gesta w.c., sam-
liggjandi stofur, 4 svefnherbergi,
þvottaherbergi, eldhús og búr auk
baðherbergis. Tvennar svalir, gott út-
sýni. Verð 19,0 millj.
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
Sólbaðsstofa
Eyjabakki
Til sölu góð sólbaðsstofa í ca 200 fm leiguhúsnæði á
góðum stað í Hafnarfirði. 5 nýlegir og góðir bekkir ásamt
fleiru. Verð 6,5 millj.
Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, m.a. góð stofa og eldhús.
3 herb á sérgangi. Þvottahús í íbúð. Verð 10.6 millj.
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
Opið í dag milli kl. 12-14
Opið á Lundi í dag 12-14
Vantar 2ja íbúða hús
Höfum traustan kaupanda að einbýlishúsi með aukaíbúð
miðsvæðis í Reykjavík. Má kosta allt 35 millj. króna.
OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15
HÆÐIR
Framnesvegur - 110 fm
Vorum að fá í sölu rúmgóða u.þ.b. 110
fm íbúð með sérinngangi á 2. hæð (efri
hæð) í steinhúsi á góðum stað við
Framnesveg. Endurnýjað eldhús.
Góðar stofur. V. 12,3 m. 1130
Rauðalækur.
Falleg og mikið endurnýjuð 114 fm
hæð í þessu vinsæla hvefi. Íbúðin
skiptist í 3-4 svefnherbergi og stofur.
Endurnýjað baðherbergi. Parket og
flísar á gólfum og suður svalir. V.13,9
m. 9764
4RA-6 HERB.
Tungusel m/ útsýni.
Vel skipulögð 101 fm íbúð á 3. hæð í
viðgerðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í
3 svefnherbergi, eldhús og bað. Suð-
ursvalir. V. 11,9 m. 1123
Hraunbær.
Falleg 105 fm 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð við Hraunbæ. Eignin skiptist m.a.
í þrjú herbergi, stóra stofu, eldhús og
baðherbergi. Sérþvottahús í íbúð.
Falleg íbúð. V. 11,5 m. 1124
3JA HERB.
Hamraborg.
3ja herb. mjög falleg 79 fm íb. á 3.
hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Ákv.
sala. Innang. úr bílageymslu. V. 9,8 m.
6576
Kötlufell - gullfalleg.
Vorum að fá í einkasölu gullfallega 3ja
herbergja 85 fm íbúð á 4. hæð í ný-
klæddu og vönduðu fjölbýlishúsi.
Íbúðin er öll endurnýjuð m.a. parket,
endurnýjað eldhús o.fl. Mjög vönduð
íbúð. V. 9,5 m. 1131
Eyjabakki - endaíb.
3ja-4ra herb. björt og falleg endaíbúð
á 1. hæð. Nýstandsett eldhús og bað.
Parket. Fallegt útsýni. V. 10,5 m.1134
Háteigsvegur - stórar sval-
ir. Falleg og sérstök 3ja herbergja ris-
íbúð með stórum svölum og miklu út-
sýni. Parket á gólfum, flísar á baði.
Íbúðin er laus strax. V. 9,9 m. 1129
2JA HERB.
Asparfell - útsýni.
Falleg og rúmgóð 71,5 fm útsýnisíbúð
á 7. og efstu hæð í góðu fjölbýli.
(Húsvörður). Nýlegt parket á gólfum
og nýjar flísar á baði. Sérinngangur af
svölum. V. 7,5 m. 1127
Skúlagötu 17
sími 595 9000
Opið Hús Funafold 16
Stórglæsilegt 172,6 fm parhús á
tveimur hæðum með innb. bílskúr.
Fimm svefnherb., góðar stofur,
arinn. Falleg verönd með heitum
nuddpotti og lýsingu. Frábær
staðsetning og glæsilegt útsýni.
Áhv. 10,3 millj. Verð 22,9 millj.
Halldóra býður ykkur velkomin í
dag á milli kl. 15.00 og 17.00.
BJARNE Christensen, gestalektor í
dönsku, heldur fyrirlestur á vegum
Rannsóknarstofnunar Kennarahá-
skóla Íslands næstkomandi þriðju-
dag, 16. janúar, kl. 16.15. Fyrirlest-
urinn verður haldinn í stofu M 201 í
aðalbyggingu Kennaraháskóla Ís-
lands við Stakkahlíð og er öllum op-
inn.
„Danmörk er orðið fjölmenningar-
legt samfélag. Þegar mörg þjóðar-
brot mynda samfélag verður skólinn
um leið fjölmenningarlegur. Ýmis
vandamál koma upp þegar taka þarf
tillit til mismunandi menningarhópa.
Sagt verður frá verkefni í nýbúa-
fræðslu þar sem tekið er mið af
fjölda tvítyngdra barna í skólum í
Danmörku og leitast við að fram-
fylgja lögum. Í fyrirlestrinum verður
velt upp spurningum um hugtakið
tvítyngi (enska: bilangualism), móð-
urmálskennslu og þýðingu tungu-
málsins fyrir þroska og uppvöxt
barns. Að lokum verður rætt um
nokkrar grundvallarreglur og
kennsluaðferðir þar sem danska er
annað tungumál,“ segir m.a. í frétt
frá skólanum.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
dönsku og verða notaðar glærur til
stuðnings. Gefinn verður tími til fyr-
irspurna og umræðna sem geta farið
fram á íslensku, dönsku, ensku og
þýsku.
Fyrirlestur um fjölmenn-
ingarlega danska skólann
LÆKNADAGAR, fræðsluþing
lækna, sem Fræðslustofnun lækna
og framhaldsmenntunarráð lækna-
deildar Háskóla Ísland standa að,
hefjast á mánudaginn og standa
alla vikuna. Verða þar fluttir marg-
ir fyrirlestrar á málþingum, vinnu-
búðum og umræðufundum.
Fundir læknadaga fara fram í
húsakynnum læknasamtakanna við
Hlíðasmára á morgun og þriðjudag
en seinni þrjá dagana á Grand hót-
eli Reykjavík.
Meðal efnis sem tekið verður fyr-
ir eru ýmsar hliðar bráðalækninga,
bakverkir, nýjungar í meðferð gigt-
arsjúkdóma, nýrnavernd, siðfræði-
fósturgreiningar, geðraskanir barna
og unglinga, tóbaksvarnir, melting-
arfæravandamál hjá börnum og
heilabilun aldraðra.
Eitt málþingið fjallar um lækna
og fjölmiðla og fer það fram kl. 13
til 16 á fimmtudag. Verður þar rætt
um hvað hafi farið miður í sam-
skiptum lækna og fjölmiðla og
hvers vegna og hvernig bæta megi
samskiptin.
Ræða um
bakverki,
nýrnavernd
og tóbaks-
varnir
NORRÆNA húsið og Íslenska
dansfræðafélagið kynna þjóðlega
dansa á Norðurlöndum núna í janú-
ar 2001. Kynningarnar fara fram í
Norræna húsinu dagana 16., 23. og
30. janúar og hefjast kl. 20.
Markmiðið er að kynna þennan
þjóðlega arf á lifandi hátt þannig að
vænst er þátttöku gesta. Þjóðdans-
ar frá hverju landi verða kynntir
með kennslu einfaldra dansa. Auk
þess mun ýmis fróðleikur um þá
koma fram svo sem séreinkenni
þeirra.
Fyrsta kvöldið, 16. janúar, verða
kynntir og dansaðir söngdansar frá
Færeyjum og Íslandi. Þann 23.
janúar verða dansar frá Noregi, Sví-
þjóð og Finnlandi dansaðir og 30.
janúar er röðin komin að dönsum
frá Danmörku auk þess sem rifjaðir
verða upp dansar frá fyrri kvöldum.
Þessar kynningar eru ætlaðar öll-
um almenningi. Valdir hafa verið
einfaldir dansar og auðlærðir.
Reynt hefur verið að fá fulltrúa
hvers lands til þess að annast kynn-
ingu dansa síns heimalands.
Þjóðlegir
dansar á
Norðurlöndum
♦ ♦ ♦