Morgunblaðið - 20.01.2001, Síða 51

Morgunblaðið - 20.01.2001, Síða 51
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2001 51 DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti: Bjarni Jónatansson. Kór Digra- neskirkju, A-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Leiðbeinendur: Sr. Magn- ús, Margrét og Þóra. Eggert Kaaber leikari kemur í heimsókn. Léttur málsverður í safnaðarsal að lokinni messu og sunnudagaskóla. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Margrét- ar Ó. Magnúsdóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árna- son þjónar fyrir altari, sr. Sigurður Arnarson prédikar. Barna- og ung- lingakór Grafarvogskirkju syngur, stjórnandi Oddný Þorsteinsdóttir. Organisti: Hörður Bragason. Að lok- inni messu verður fundur með for- eldrum og fermingarbörnum úr Folda- og Hamraskóla. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Umsjón: Sigrún og Þorsteinn Haukur. Undir- leikari: Guðlaugur Viktorsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Um- sjón: Sigrún og Þorsteinn Haukur. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Taize-messa kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Sungnir verða Taizesálmar að franskri fyrirmynd. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðar- söng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Ólöf Ólafsdóttir prédikar og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Fermingarstúlkur lesa ritningarlestra og Kór Kópavogs- kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Julians Hewlett organ- ista. Senjoritur Kvennakórs Reykja- víkur koma í heimsókn og syngja nokkra sálma/lög undir stjórn Sigrún- ar Þorgeirsdóttur. Sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Mikill söngur og nýr lím- miði. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Org- anisti er Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Edda Matthíasdóttir Swan predikar. Allir velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam- ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigur- björnsson. HJÚKRUNARHEIMILIÐ SKJÓL: Guðs- þjónusta kl. 15:30. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Gunn- ar Rúnar Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00 við upphaf samkirkjulegu bænavikunnar. Miriam Óskarsdóttir frá Hjálpræðishernum prédikar. Fjöl- skyldumessa kl 14 með þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Altarisganga. Sönghópur úr Dóm- kórnum og Marteinn H. Friðriksson sjá um tónlistina. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10:15. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson prófastur vísiterar Grund. Hann prédikar og þjónar fyrir altari ásamt heimilispresti, Guðmundi Ósk- ari Ólafssyni. Organisti Kjartan Ólafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altaris- ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa kl. 20:00. Einfalt form. Létt yfirbragð. Kyrrð og hlýja. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir. Sr. Sig- urður Pálsson. Tónleikar á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju kl. 17:00. Pax-dagsöngvar um frið. Schola cantorum, einsöngur og org- el. Stjórnandi Hörður Áskelsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Carlos A. Ferrer, Pétur Björgvin Þorsteinsson fræðslu- fulltúi, Sólveig Halla Kristjánsdóttir guðfræðinemi og Guðrún Helga Harð- ardóttir djáknanemi. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotc- hie. Sr. Tómas Sveinsson. Molasopi eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11:00. Guðríður Þóra Gísladóttir syngur ein- söng. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma. Umsjón Lena Rós Matth- íasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Kl. 11:00 messa og sunnudagaskóli. Kór Laug- arneskirkju syngur, Gunnar Gunnars- son leikur á orgel, Hrund Þórarins- dóttir stýrir sunnudagaskólanum ásamt sínu fólki. Meðhjálpari er Eygló Bjarnadóttir og prestur sr. Bjarni Karlsson. Messukaffi. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prest- ur sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn kl. 11:00 og 8–9 ára starfið á sama tíma. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á undan og eftir eins og venjulega. Safnaðarheimilið er opið frá kl. 10:00. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Tónleikar kl. 15:00. EÞOS-kvartettinn leikur, en kvartettinn skipa Auður Hafsteinsdóttir, Gréta Guðnadóttir, Guðmundur Kristmundsson og Bryn- dís Halla Gylfadóttir. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Organisti Viera Mana- sek. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Bjóðum börnin sérstaklega velkomin til skemmtilegrar samveru. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Eftir guðsþjón- ustu förum við öll saman og gefum öndunum brauð. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Violeta Smid. Sunnu- dagaskólinn kl. 13:00. Allir eru vel- komnir, ungir sem aldnir, að eiga góða stund í helgidómnum. Sóknar- prestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Org- anisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Léttar veitingar í safnaðarheimilinu á eftir. Gísli Jónasson. koma kl. 14:00.Ræðumaður: Sigrún Einarsdóttir. Mikil lofgjörð og fyrir- bæn. Kaffi og spjall að lokinni sam- komu. Allir velkomnir! BOÐUNARKIRKJAN: Námskeið dr. Steinþórs Þórðarsonar, „Lærum að merkja biblíuna“, kl. 20 annað kvöld. Mörg spennandi efni verða tekin fyrir og biblían verður aðgengilegri. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17:00. Yfirskrift: „Hegðið yður eins og samboðið er fagnaðar- erindinu. Upphafsorð og bæn: Magn- ea Sverrisdóttir, æskulýðsfulltrúi. Einsöngur: Katrín Þ. Guðlaugsdóttir. Ræða: Sr. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur. Fundir fyrir börnin á meðan samkoman stendur yfir. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Vaka kl. 20:30. Guðlaugur Gunnarsson heldur áfram að fjalla um efnið: „Hvernig er himinninn?“ Mikil lof- gjörð. Boðið verður upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Dómkirkja Krists konungs: Sunnu- dag: Messa kl. 10:30. Messa kl. 14:00. Messa kl. 18:00 (á ensku). Mánudag til laugardags: messa kl. 18:00. Mánudag, þriðjudag og föstu- dag: messa einnig kl. 8:00. Laugar- dag: Barnamessa kl. 14. Reykjavík – Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11:00. Kl. 15:00: messa á pólsku.Virka daga: messa kl. 18:30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17:00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnu- dag: messa kl. 10:30. Miðvikudag: messa kl. 18:30. Karmelklaustur: Sunnudag messa kl. 8:30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8:00. Keflavík – Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudag: messa kl. 14:00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10:00. Mánu- dag til laugardags: messa kl. 18:30. Laugardag. Flateyri: messa kl. 18:00. Sunnu- dag: Ísafjörður – Jóhannesarkapella: messa kl. 11:00. Bolungarvík: messa kl. 16:00. Suðureyri: messa kl. 19:00. Akureyri: Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Sunnudaga: messa kl. 11:00. Laugardaga: messa kl. 18:00. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11, ræðumaður Svanur Magnússon. Al- menn samkoma kl. 16:30, lofgjörð- arhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðu- maður Mike Fitzgerald. Barnakirkja fyrir 1–9 ára meðan á samkomu stendur. Allir velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Sunnudagaskólinn kl. 11. Kl. 14 guðsþjónusta. Aðalfundur safnaðar- ins verður í safnaðarheimilinu í beinu framhaldi. Guðsþjónustunni verður útvarpað á ÚV kl. 16. Kl. 20:30 KFUM&K æskulýðsstarf í Landa- kirkju. Spurningakeppnin Gettu ennþá betur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14, kirkjukór Lágafellssóknar, org- anisti: Jónas Þórir. Barnaguðsþjón- usta í safnaðarheimilinu kl. 11:15 í umsjón Þórdísar Ásgeirsdóttur djákna og Sylvíu Magnúsdóttur guð- fræðinema. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Félagar úr kór kirkj- unnar leiða söng. Organisti: Natalía Chow. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Sunnudagaskólar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyrarskóla. Mun- ið kirkjubílinn í Hvamma- og Set- bergshverfi. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 í Garðakirkju í samvinnu við Álftanes- og Garðasóknir. Eldri borgarar sér- staklega boðnir velkomnir. Ferð verð- ur frá Víðistaðakirkju kl. 13:30. Sam- koma í Víðistaðakirkju að guðsþjón- ustu lokinni. Kaffiveitingar og dag- skrá um þorrann. Gaflarakórinn og Sigurður Skagfjörð Steingrímsson syngja. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón: Edda, Sig- ríður Kristín og Örn. Kvöldvaka við kertaljós kl. 20. Örn Arnarson og hljómsveit leiða söng og tónlist. Gestur kvöldvökunnar verður sr. Bernharður Guðmundsson og flytur hann erindi, sem hann nefnir „Tíminn og við“. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta verður sunnudaginn 21. janúar kl. 11:00 í Vídalínskirkju. Al- mennur safnaðarsöngur. Sunnu- dagaskólinn fellur inn í guðsþjón- ustuna. Organisti: Jóhann Bald- vinsson. GARÐAKIRKJA: Sameiginleg guðs- þjónusta eldri borgara úr Víðistaða- sókn, Garðasókn og Bessastaða- sókn í Garðakirkju kl. 14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðar- söng. Dr. Gunnar Kristjánsson, pró- fastur Kjalarnesprófastsdæmis, lýk- ur vísitasíu í Garðasókn og Bessastaðasókn með predikun í guðsþjónustunni. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Að lokinni guðsþjón- ustu er kirkjugestum boðið til kaffi- samsætis í safnaðarheimili Víði- staðakirkju í Hafnarfirði. Rútur fara frá Kirkjulundi kl. 13:30, frá Hleinum kl. 13:40 og á Álftanesi ekur rúta hringinn um hálftvö. Rúturnar fylgja okkur í kaffisamsætið og bíða eftir okkur og aka okkur til baka. Prestar Garðaprestakalls. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Álftanesskóla sunnudaginn 21. janúar kl. 13:00. Rúta ekur hring- inn á undan og eftir. Sameiginleg guðsþjónusta eldri borgara úr Víði- staðasókn, Garðasókn og Bessa- staðasókn í Garðakirkju kl. 14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safn- aðarsöng. Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur Kjalarnesprófastsdæmis, lýkur vísitasíu í Garðasókn og Bessa- staðasókn með predikun í guðsþjón- ustunni. Organisti: Jóhann Baldvins- son. Að lokinni guðsþjónustu er kirkju- gestum boðið til kaffisamsætis í safnaðarheimili Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Rútur fara frá Kirkjulundi kl. 13:30, frá Hleinum kl. 13:40 og á Álftanesi ekur rúta hringinn um hálftvö. Rúturnar fylgja okkur í kaffi- samsætið og bíða eftir okkur og aka okkur til baka. Prestar Garðapresta- kalls. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn laugardaginn 20. janúar kl. 11:00, í Stóru-Vogaskóla. Nýtt og skemmti- legt efni fyrir vorönn. Mætum vel. Fermingarfræðsla 20. janúar kl. 12:00, einnig í Stóru-Vogaskóla. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudaginn 21. janúar kl. 14:00 í Kálfatjarnarkirkju. Kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir hér- aðsprestur þjónar við athöfnina. Prestar Garðaprestakalls. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið byrjar sunnudaginn 21. janúar kl. 11. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudaginn 21. janúar kl. 14:00. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundsson- ar organista. Sunnudagaskóli sunnu- daginn 21. janúar kl. 11:00. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 21. janúar kl. 11:00. Ástríður Helga Sig- urðardóttir leiðir skólann og undirleik- ari er Tune Solbakk. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta og aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingva- son. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Einar Örn Einarsson. Undir- leikari í sunnudagaskóla: Helgi Már Hannesson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. For- eldrasamvera miðvikudag kl. 11. Krakkaklúbbur miðvikudaga kl. 14 til 14.50. Leshópur kemur saman á miðvikudögum kl. 18. Sakramentis- þjónusta að lestri loknum. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11:00. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14:00. Sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Barnaguðsþjónusta sunnudag- inn 21. janúar kl. 11. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Borgarnes- kirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta á Dval- arheimili aldraðra kl. 15:30. Sóknar- prestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli með Konna og félögum kl. 11. Sameiginleg messa Ólafsvíkur- prestakalls og Ingjaldshólspresta- kalls kl. 14. Sóknarprestarnir, sr. Lilja Kristín og sr. Óskar, þjóna fyrir altari. Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ, Kristinn Jónasson, prédikar. Skóla- stjórar grunnskólanna á Hellissandi og í Ólafsvík lesa ritningarlestra. Kirkjukórarnir leiða sönginn. Mola- kaffi á eftir í safnaðarheimilinu. Sóknarprestur. HVANNEYRARKIRKJA: Einföld guðs- þjónusta kl. 11. Almennur safnaðar- söngur. Organisti Steinunn Árnadótt- ir. Sunnudagaskóli kl. 13. Sr. Flóki Kristinsson. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Samvera á alþjóðlegum degi trúar- bragða kl. 14. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudaga- skóli kl. 13. Sóknarprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna- messa sunnudag kl. 11:00. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messað verður sunndag kl. 11.00 Jesús gekk ofan af fjallinu. (Matt. 8.) Selfosskirkja Morgunblaðið/Ómar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.