Morgunblaðið - 20.01.2001, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 20.01.2001, Blaðsíða 64
TÍSKUVIKUNNI í Hong Kong er nú lokið. Þar sýndu hönnuðir, aðallega frá Asíu og Ástralíu, fatnað þann sem hannaður var með næsta haust og vetur í huga. Tala þeirra hönnuða sem sýndu föt sín á sýning- unum var eitthvað yfir 800 og dreifð- ust sýningarnar niður á fjóra sýn- ingardaga tísku- vikunnar. Hér má sjá nokkur af þeim augnayndum sem gripu at- hygli ljósmynd- ara á seinni sýn- ingardögunum. Leyfum myndunum því að tala sínu máli. Reuters Virðuleg hönnun með smá skvettu frá níunda áratugnum úr smiðju Lesie Lam.  Föt Walt- ers Ma á tískuvikunni í Hong Kong.  Heima- maðurinn William Tang hann- aði fötin á þessa snót. Svona verða stúlkurnar í Hong Kong klæddar næsta haust, a.m.k. ef hönnuðurinn Tony Chow fær einhverju ráðið. Tískuvikunni í Hong Kong var að ljúka Yfir 800 hönn- uðir á fjórum dögum  Hönnuður- inn Ika á þessa efnis- litlu hönnun. Hér er önnur glæsileg hönnun úr smiðju William Tang. 64 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55 Vit nr. 168 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 186 Sýnd kl. 2. ísl tal. Vit nr. 144. Sýnd kl. 2 og 3.50. ísl tal Vit nr. 169 Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Vit nr. 178 Sýnd kl. 1.40 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179 BRING IT ON BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON  ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Frábær grín- og ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Vönduð Íslensk talsetning með mörgum okkar bestu leikurum. í - i t f i ll fj l l . Í l t l t i t l i . FRUMSÝNING: Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Framtíðartryllir af fítonskrafti. Arnold Schwarzenegger er í banastuði. Frá leikstjóra "Tomorrow Never Dies." Stanslaus hasarkeyrsla og tæknbrellur sem sýna hvað framtíðin ber í skauti sér. Eða hvað! Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 177 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. b.i. 14 ára.Vit nr. 182 Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit nr. 167 GEGN Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI www.sambioin.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal.Vit nr. 183. kl. 2, 4, 6, 8 og 10. enskt tal. Vit nr. 187. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12.  DV „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV Sýnd kl.10. Nick Nolte Anjelica Huston Uma Thurman  ÓHT Rás 2 ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Vénus beauté kl.2. Y aura-t-il de neige a noël kl.4 Le cousin kl.6. Place vendôme kl.8. Frá le ikst jóra „Aust in Powers“  SV Mbl  ÓHT Rás 2  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10. Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali. FrumsýningFrumsýning INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR í dag LAUGAVEGI 1, S. 561 7760. ÚTSÖLULOK O F S C A N D I N A V I A HELMINGSAFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM Enn meiri verðlækkun 40-60% afsláttur Velkomin um borð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.