Morgunblaðið - 14.02.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 14.02.2001, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ www.sambioin.is NÝTT OG BETRA Sýnd kl. 3.45. ísl tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 178 Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16. Vit nr. 185. Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 167 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183. B R I N G I T O N HENGIFLUG Geiðveik grínmynd í anda American Pie. Bíllinn er týndur eftir mikið partí... Nú verður grínið sett í botn!G L E N N C L O S E Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196. „Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!“ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl tal. Vit nr. 194 Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Enskt tal. Vit nr. 195 Sý nd m eð Ís le ns ku og e ns ku ta li. Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 192. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL  ÓHT Rás 2  Stöð 2  GSE DV 1/2 ÓFE hausverk.is Sýnd kl. 8. Vit nr. 177 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 191 HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com SV Mbl  ÓHT Rás 2 INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Golden Globe verðlaun fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. Sýnd kl. 6.  DV  Rás 2 Frá Coen bræðrum, höfundum Fargo & Big Lebowski Takmarkið var ljóst, en ekkert annað 1/2 ÓFE.Sýn  HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6. Ísl tal.  Rás 2 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com i i .i i i . Sýnd kl. 8 og 10.30 síðustu sýningar. BILLY ELLIOT FRUMSÝND Á FÖSTUDAG Sýnd kl. 10.15. Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna: Besta handrit byggt á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka. Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna : Besti karl- leikari í aðalhlutverki og besta hljóðsetning. Augun eru spegill sálarinnar Hrukkulaus fullkomnun með SKIN CAVIAR REVITALIZING EYE MASK Tvö frábær efni sem nota má saman eða sitt í hvoru lagi. Þau kalla í báðum tilfellum fram tafarlausa ímynd æsku og fullkomleika. Laugavegi 23, sími 511 4533 Kringlunni 8-12, sími 533 533 KYNNING í dag mið. 14. feb. í Kringlunni á morgun, fim. 15. feb., á Laugaveginum 10% kynningarafsláttur og fallegur kaupauki Bjóðum nýtt kortatímabil. VERTU VELKOMIN! Valent ínusar gjaf i r frá Orrefors Vi l leroy & Boch Kr ing lunni ÞAÐ er engum blöðum um það að fletta að ein af tilkomumeiri útgáfum síðustu ára í rokki hérlendis er talin seinni breiðskífa harðkjarnasveitar- innar Mínus, Jesus Christ Bobby, sem kom út fyrir síðustu jól. Nú hef- ur eitt af stærri tímaritunum í heimi harðrar rokktónlistar, Kerrang!, tekið plötuna undir dóm, og enginn smá dómur þar á ferðinni. Platan fær fimm K af fimm mögulegum en slíkir dómar ku víst ekki vera al- gengir þar á bæ. Harðkjarnarokkið (e. hardcore) þykir vera helsta frjóhirsla rokks um þessar mundir. Tónlistin er nokkurs konar samhræringur þungarokks og pönks en margar sveitir eru líka alls óhræddar við að nota þau meðul sem þurfa þykir til að ná fram fýsilegum niðurstöðum. Höfundur dómsins, Ben Myers, fer mikinn og varpar fram þeirri spurningu hvort Mínus séu besta framsækna harðkjarnasveitin síðan Refused, en plata þeirrar sveitar, The Shape Of Punk To Come, þótti marka ákveðin tímamót í harð- kjarnarokkinu þegar hún kom út, seint á árinu 1998. „Á Jesus Christ Bobby er að finna samtíma harðkjarnarokk sem nálg- ast fullkomnun...hér eru nýjar slóðir troðnar og engin grið gefin á því ferðalaginu,“ segir Myers í upphafi greinarinnar. Hann lofar framsýni hennar og kjark í hástert, segir þá ófeimna við að sækja í þá brunna sem henta þyki og líkir þeim við Morgunblaðið/Kristinn Mínus ásamt upptökustjóra Jesus Christ Bobby, Bibba „Curver“ (sitjandi). Milljón og ein hugmynd Mínus fær frábæra dóma í Kerrang! þungavigtarsveitir eins og Deftones og At the Drive-in. „Þetta allt fram- kvæma þeir með hreinum ofsa, opn- um hug og milljón og einni hug- mynd,“ segir Myers og klykkir út með eftirfarandi: „Það er bara tíma- spursmál hvenær Mínus koma upp á yfirborðið og gefa öllum þessum sveitum, sem eru fastar í sömu harð- kjarnahjólförunum, ærlegt spark í afturendann.“ Frosti Logason gítarleikari segir sveitina að vonum vera hæstánægða með þetta. „Þetta eru engir smá gullhamrar. Það er auðvitað alltaf gaman að sjá þegar fólk kann að meta það sem við erum að gera. Við hittum greinilega naglann á höfuð- ið,“ og er hér að vísa til þess að margir höfðu áhyggjur af því að sveitin væri að „poppast“ upp á þessari annarri breiðskífu sinni. „Það er mjög mikið að gerast í svona „hardcore-i“,“ bætir Frosti við. „En þó vissum við að við værum að fara svolítið sér- staka leið. Og það hefur greini- lega skilað sér.“ En hvaða áhrif geta svona umsagnir haft? „Þetta sýnir plötufyrirtækjum að þarna eru einhver efni sem hugsanlega væri hægt að vinna með. Dóm- urinn kveikir væntanlega áhugann hjá fyrirtækjum í þessum geira.“ Blessaður, Bush! NEI, þetta er ekki nýr og strekktur Bush Bandaríkjaforseti heldur leik- arinn Timothy Bottoms í gervi for- setans nýbakaða. Bottoms vakti fyrst athygli fyrir þrjátíu árum þegar hann lék Sonny Crawford í myndinni The Last Picture Show en síðan hefur hann ekki farið mik- inn. Ekki fyrr en nú að hann hefur, vegna augljóss svips, fengið á silf- urfati draumahlutverkið, hlutverk Bush forseta í nýjum þáttum sem frumsýndir verða á næstunni vestra. Þættirnir munu heita That’s My Bush! og koma úr smiðju Treys Parker og Matts Stone, hinna sömu og færðu okkur South Park. Lík- legt má þykja að Bush karlinn fái viðlíka óvæga meðhöndlun og smá- fólkið í bænum South Park en þeir Parker og Stone eru frægir fyrir allt annað en að taka á viðfangs- efnum sínum með silkihönskum. Bottoms er Bush.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.