Morgunblaðið - 17.02.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.02.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001 9 Nýju vörurnar komnar Full búð af glæsilegum spennandi vorfatnaði Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.                 ! ""# $#%& ! ""' #&%&!        Útsala Síðasti dagur útsölunnar í dag – Opið til kl. 16.00 ÓÐINSGÖTU 7 SÍMI 562 8448 Smáskór sérverslun með barnaskó í bláu húsi við Fákafen - Sími 568 3919, opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Enn meiri verðlækkun 30-70% afsláttur „ÚTSÖLULOK“ Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík , sími 562 2862 Útsölunni lýkur í dag Opið frá kl. 10.00-17.00 20% aukaafsláttur Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) sími 588 4545 Sigurstjarna Dúndur útsala á ekta pelsum! Allt að 75% afsláttur á meðan birgðir endast Handunnin húsgögn allt að 50% afsláttur. Mikið úrval af árshátíðardressum, samkvæmisveskjum, gjafavöru, öðruvísi ljósum o.fl. Opið virka daga frá kl. 11-18 og laugard. frá kl. 11-16. Ágætu viðskiptavinir hef hafið störf á nuddstofunni Nuddhöndinni, Kirkjulundi 19, Garðabæ, Sigrún Jensdóttir, svæðameðferð og alhliða nudd. símar 565 9222 og 897 5191. Opið lau.–sun. kl. 15–18, þri.–fim. kl. 20.30–22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041Antikhúsgögn LAUGAVEGI 56, SÍMI 552 2201 Ps. Ný dúndurtilboð á útsölunni. Útsölulok 40-70% afsláttur Verð áður Verð nú Skyrtur 6.990 3.495 Rúllukr.peysur 6.790 3.395 Vaxjakkar 22.790 11.395 Jakkapeysur 13.690 6.845 Jakkar 28.490 14.245 Kápur 33.990 16.995 Golfjakkar 11.390 3.417 Golfbuxur 7.990 2.397 Mikið úrval af mohairpeysum Kringlunni - Sími 581 2300 Verð áður Verð nú Bómullarpeysur 3.390 1.695 Buxur 5.990 3.800 Skyrtur 5.990 2.995 Peysur 8.990 4.495 Úlpur 16.990 8.495 Jakkar 22.790 11.395 Leðurjakkar 34.990 24.493 Golfblússur 7.990 2.397 Ullartreflar 2.300 1.150 SNJÓMOKSTUR kostaði Vega- gerðina mun minna í janúar í ár en í sama mánuði í fyrra eða 51,9 milljónir á móti 69,5 milljónum. Er það 17,6 milljónum lægri upphæð. Meðalkostnaður við smjómokstur í janúar árin 1994 til 2001 er 66 millj- ónir og á þessum tíma var janúar 1995 dýrastur þegar moksturinn kostaði 89,3 milljónir samkvæmt upplýsingum Hjörleifs Ólafssonar hjá Vegagerðinni. Sem dæmi um minni kostnað má nefna að á Vestfjörðum hefur moksturinn í vetur kostað mun minna en síðustu vetur og segir Gísli Eiríksson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Vestfjörðum, að kostnaður í janúar í ár hafi verið 10,2 milljónir króna en í janúar í fyrra og 1999 hafi kostnaður verið 12,4 og 12,8 milljónir króna og það þrátt fyrir að fleiri vegir hafi þá verið lokaðir og ekki þurft að sinna þeim. Nokkrar heiðar, sem lokast venjulega ekki síðar en um áramót, hafa verið opnar þar til snemma í þessari viku. Segir Gísli að í venju- legu árferði hafi þurft að moka þessar heiðar nokkrum sinnum á þeim tíma en í ár hafi varla þurft að eiga nokkuð við snjómokstur. Þess- ar heiðar eru m.a. Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði, Klettsháls á Barðaströnd og leiðin norður Strandir norðan Hólmavíkur til Norðurfjarðar. Veginum milli Gjög- urs og Norðurfjarðar er þó haldið opnum allan veturinn. Þá sagði Gísli ekki ákveðið hvort reynt yrði að opna Klettsháls aftur eftir snjó- komuna síðustu daga, það væri þó alveg hugsanlegt. Gísli segir að janúar í ár hafi ver- ið afspyrnu léttur hvað varðar snjómokstur, janúar hafi stundum áður verið léttur en ástandið nú hafi verið sérstakt. Hjörleifur segir þetta eiga við um svo til allt landið, helst hafi verið nokkuð venjubundið ástand á Norðausturlandi. Janúar 2001 mun snjóléttari en janúar 2000 Yfir 17 milljónum minna í snjó- mokstur FASTEIGNIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.