Morgunblaðið - 17.02.2001, Síða 73

Morgunblaðið - 17.02.2001, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001 73 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ 1/2 ÓFE hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL ÓHT Rás 2 Stöð 2 GSE DV Sýnd kl. 10.15. B.i. 14 ára. Vit nr. 182 Sýnd kl. 4. Vit nr. 182 Sýnd kl. 5.45 og 8. Vit nr.188. Óskarsverðlauna- tilnefningar3 Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 4 og 6. Enskt TVÖFÖLD FORSÝNING KL. 8 Ósóttir miðar seldir kl. 18 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179 1/2 HL.MBL  ÓHT Rás 2  Stöð 2  GSE DV G L E N N C L O S E "Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!" Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14. Vit nr. 191. 1/2 Kvikmyndir.com Óskarsverðlaunatilnefningar3 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL  Rás 2 Sýnd kl 8 og 10.45. Vit nr. 190. Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55 með íslensku tali. Vit nr. 194. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 12. Vit nr. 197. FRUMSÝNING FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled) og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki. www.sambioin.is Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Frumsýning Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Skríðandi tígur, dreki í leynum Sjötti dagurinn Geðveik grínmynd í anda American Pie Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10. GSE DV  ÓHT Rás 2 What Women Want Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Óskarsverðlauna- tilnefningar10  EMPIRE Vesturgötu 2, sími 551 8900 spila frá miðnætti AUMINGJA Robert Downey yngri á yfir höfði sér enn ein réttarhöldin og jafnvel fangelsisvist verði hann fundinn sekur um að hafa haft ólög- leg vímuefni undir höndum. Eins og unnendur gamanþáttanna um Ally McBeal vita er Downey orðinn ansi þýðingarmikill hluti þáttanna í hlut- verki langþráðs ástmanns lögfræð- ingsins lögulega. Undanfarið hefur því verið fleygt að framleiðendur þáttanna séu orðn- ir æði þreyttir á veseninu á kauða, treysti sér ekki til að hafa hann um borð. Þær getgátur ku hinsvegar víðsfjarri hinu sanna því samkvæmt Ally McBeal-mönnum hefur Downey aldrei verið traustari í sessi og vilja þeir ólmir hafa hann áfram enda hafi vinsældir þáttana aukist við tilkomu hans. Þeir hafa þó ekki lagt fram neina griðabón til dómstólsins fyrir hönd Downey, heldur virðast ein- göngu krossleggja fingur í þeirri von að hann verði ekki settur bak við lás og slá. Réttarhöld yfir hinum ólán- sama hálffertuga leikara eiga að hefjast í næstu viku og ef hann verð- ur fundinn sekur getur hann átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsi. Standa með Downey Reuters Sögusagnir um að ástin blómstri víðar en á skjánum milli þessara turtildúfna hafa verið þrálátar. Aðstandendur Ally McBeal DUDINKA, Síberíu. 16. febrúar 2001. Túlkurinn minn Mitin Galina er einnig mín helsta hjálparhella. Hún er af þýskum ættum en foreldrar hennar voru fluttir nauðungarflutningum eftir seinna stríð til Síberíu þar sem faðir henn- ar vann í kolanámu. Mitin er öll af vilja gerð að aðstoða mig á alla lund en vegna þess að nánast engir tala ensku á svæðinu hefur hún fengið litla æfingu í að tala málið en hún lærði ensku á námskeiði fyrir rússneska flugumferðar- stjóra, en það er hennar aðalstarf. Það er því ekki skrítið að orðabókin sé okkar helsta samskiptatæki, enda mis- skiljum við hvort annað í sífellu og hefur sá misskilningur leitt til mikils hláturs. Lengst til vinstri á myndinni stendur Oxana Yerofeyev sem er starfsmaður Rauða krossins á staðnum. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Þorkell Hjálparhellan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.