Morgunblaðið - 17.02.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 17.02.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001 57 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Auglýsing um skipulag í Kópavogi Dimmuhvarf 14 — breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar í Dimmuhvarfi 14 í Vatnsenda, auglýsist hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 samanber uppdrátt í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð og skilmálum. Í tillögunni felst að heimilað verði að reisa tvö- faldan bílskúr á lóðinni sem tengdur verði við íbúðarhúsið með tengibyggingu. Tillagan verður til sýnis á Bæjarskipulagi Kópa- vogs, Fannborg 6, 2. hæð, frá kl. 9—15 alla virka daga frá 23. febrúar til 23. mars 2001. At- hugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15.00 miðvikudaginn 11. apríl 2001. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. ⓦ í Austurbrún Reykjavík Tokke sveitarfélagið Komið til Noregs! Tokke sveitarfélagið er í um 230 km fjarlægð frá Osló í Vestur-Þela- mörk, með fjöll og góð fiskivötn. Hér er rólegt og gott umhverfi með alla nauðsynlega þjónustu við hendina. Hér eru framhalds-skólar og góð staða í leikskólamálum. Heilbrigðisþjónusta hér er vel upp byggð með flestar starfsgreinar, en okkur vantar nokkra hjúkrunar- fræðinga. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Lausar stöður við heimahjúkrun aldraðra, dagvinna en unnið 3. hverju helgi. Við opnuðum nýlega þjónustumið- stöð með 15 íbúðum, sjúkrahúsið er með 34 rúm og heimahjúkrun. 2 fastar 100% stöður 1 100% afleysingastaða Við óskum eftir: • hjúkrunarfræðingum með menntun sem uppfyllir norskar kröfur, • sem hafa áhuga á eldra fólki, • með góða kunnátta í bæði munnlegri og skriflegri norsku, sænsku eða dönsku, • sem hafa eigin bíl til umráða. Við bjóðum: • 20.858 nkr. á mán./21.166 nkr. á mán. með 4ra ára starfsreynslu. • 35,5 tíma vinnuviku. • Aksturspeninga, 3,20 nkr. á hvern keyrðan km. • Launaálag fyrir helgarvinnu og vinnu á frídögum. • Launauppbót 20.000 nkr. og 80% ferðakostnaðar greiddan ef gerður er 2ja ára ráðningarsamningur. • Einstaklingsíbúðir. Við aðstoðum við að finna stærra húsnæði ef þess er þörf. Góð staða er í leikskólamálum sveitarfélagsins. Upplýsingar veitir Anne Gunn Gaard eða Anne Østenå í síma 0047 35 07 55 00. Umsóknir ásamt staðfestum afritum af skírteinum og meðmælum sendist til: Tokke kommune, Sentraladm., N-3880 Dalen, Noregur. Umsóknarfrestur: 15. mars 2001. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Ferðamálasamtaka Suðurnesja verður haldinn laugardaginn 24. febrúar nk. í Kjarna, Reykjanesbæ, og hefst kl. 13:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur AFS á Íslandi AFS á Íslandi heldur aðalfund félagsins laugar- daginn 3. mars kl. 15 á Hverfisgötu 21 (Félag bókagerðarmanna) í Reykjavík. Hefðbundin aðalfundarstörf. Léttar veitingar í fundarlok. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Alþjóðleg fræðsla og samskipti. Fundarferð samtaka hestamanna Formenn samtaka hestamanna, hrossaræktar- ráðunautur BÍ og Átak í hestamennsku, halda í fundarferð um landið. Fyrsti fundur á Hótel Vatnajökli 19. febrúar, Valaskjálf 20. febrúar, Hrafnagilsskóla 21. febrúar, í Harðarbóli 26. febrúar, Hvanneyri 27. febrúar, Ljósheimum v. Sauðárkrók 28. febrúar, Blönduósi 1. mars og Ingólfshvoli 2. mars. Allir fundirnir hefjast kl. 20.30. Fundarefni: Stefnumótun fyrir hestamennsk- una í landinu og umræður um það sem efst er á baugi í félögunum. Allir áhugamenn um hestamennsku og hrossarækt velkomnir. Átak í hestamennsku. HÚSNÆÐI Í BOÐI                        Á sumri komanda munu Rafiðnaðarsamband Íslands og Matvæla- og veitingasamband Íslands leigja félagsmönnum sínum raðhús á Spáni. Húsið er staðsett í úthverfi Torrevejia. Leigutímabil er frá 20. apríl til 19. október. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar og úthlutun fer fram 26. febrúar. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. á skrifstofu félaganna á Stórhöfða 31 í síma 580 5200 eða á heimasíðum félaganna: www.raf.is og www.matvis.is . Orlofsnefndir RSÍ og Matvís. ÞJÓNUSTA Raflagnir í nýbyggingar Raflagnir í fokhelt íbúðarhúsnæði. Láttu gera tilboð. Gerðu verðsamanburð. Vönduð vinna. Rafmagnsverkstæði Birgis ehf., Hafnarfirði, sími 893 1986, netf.: rafmagn@islandia.is . TILBOÐ / ÚTBOÐ Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðs- eigna f.h. Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á þjónustusamningi inn- an varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli: Umhirða gróðurs - Ground Maintenance Service Contract. Samningurinn er til eins árs með möguleika á framlengingu þrisvar sinnum, til eins árs í senn. Samningstími er frá 15. maí nk. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnar- mála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af umsækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru full- nægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til Umsýslustofn- unar varnarmála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16:00 mánudaginn 5. mars nk. Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðseigna. Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðs- eigna f.h. Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á þjónustusamningi inn- an varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli: Rekstur og viðhald tölvustýrðs vatnsdreif- ingakerfis - Operate and maintain Water Distribution Computer System. Samningurinn er til eins árs með möguleika á framlengingu fjórum sinnum, til eins árs í senn. Samningstími er frá 1. júní nk. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnar- mála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af umsækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru full- nægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til Umsýslustofn- unar varnarmála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16:00 mánudaginn 5. mars nk. Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðseigna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.