Morgunblaðið - 17.02.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 17.02.2001, Blaðsíða 72
Skítamórall fagnar hér gríðarlega en myndband þeirra við lagið „Ennþá“ þótti bera af í þeim flokknum. ÚTVARPSSTÖÐIN FM 957 hélt sín árlegu hlustendaverðlaun á fimmtu- daginn var í Borgarleikhúsinu. Að sögn aðstandenda tókst hátíðin von- um framar og var „töffaraskap- urinn tvöfaldaður“ eins og það var orðað. Leikar fóru annars þannig að söngkona ársins var valin Íris Kristinsdóttir úr Butter- cup og var hún jafnframt val- in kynþokkafyllsta popp- stjarnan. Söngvari ársins var hins vegar valinn Hreimur Heimisson úr Landi og sonum. Sú sveit sem þykir ná upp bestri stemningu á balli er hljómsveitin Skítamórall en hún átti einnig besta myndbandið, sem er „Ennþá“ í leikstjórn Samúels Bjarka Péturssonar. Besta lagið var valið „Orginal“ með Sálinni hans Jóns míns en sú sveit átti einnig plötu ársins Annar máni. Einnig þótti heimasíða sveit- arinnar, sem er á slóðinni www.mmedia.is/salin, skara fram úr í þeim geiranum. Heiðursverðlaun voru svo veitt Stuðmönnum, Írafár þótti vera ferskleiki ársins og bros ársins átti Á móti sól. Hljómsveitin 200.000 naglbítar var á meðal þeirra sveita sem skemmti gestum. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Sálin hans Jóns míns fékk verðlaun í þremur flokkum. Dagskárgerðarfólk FM lét sig ekki vanta. Hulda Bjarnadóttir, Þröstur 3000 og Sigvaldi Kaldalóns. Val fólksins H L U S T E N D A V E R Ð L A U N F M 9 5 7 72 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Sýnd kl. 4. Vit nr. 178 Sýnd kl. 10.05. B.i.16. Vit nr. 185. HENGIFLUG Geiðveik grínmynd í anda American Pie. Bíllinn er týndur eftir mikið partí... Nú verður grínið sett í botn! G L E N N C L O S E Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196. „Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!“ Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 5.55. Ísl tal. Vit nr. 194 Sýnd kl. 1.40, 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal. Vit nr. 195 Sý nd m eð Ís le ns ku og e ns ku ta li. Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 192. Sýnd kl. 8. Vit nr. 177 www.sambioin.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL  ÓHT Rás 2  Stöð 2 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 191 Sýnd kl. 2, 3.50 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 167 Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 2. Vit r. 168 FRUMSÝNING FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled) og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 197. B R I N G IT ON HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Golden Globe verðlaun fyrir besta leik Sýnd kl. 2, 4 og 6.  DV Rás 2 Frá Coen bræðrum, höfundum Fargo & Big Lebowski 1/2 ÓFE.Sýn 1/2 Kvikmyndir.is Bylgjan  HK DV  Kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal.  Rás 2 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com i i .i i i . Sýnd kl. 8 og 10. Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna: Besta handrit byggt á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka. Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna : Besti karl- leikari í aðalhlutverki og besta hljóðsetning. Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur FRUMSÝNING Billy Elliot er tilnefnd til BAFTA verðlauna og Óskarsverðlauna 12 3ja Hver fjárinn (Holy Smoke) G a m a n m y n d  ½ Leikstjóri: Jane Campion. Handrit: Anna og Jane Campion. Aðal- hlutverk: Kate Winslet og Harvey Keitel. (113 mín.) Bandaríkin/ Ástralía, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Á FERÐALAGI sínu um Indland verður ung áströlsk kona (Kate Winsl- et) fyrir trúarlegri vakningu og í stað þess að snúa aftur heim gengur hún í trúarreglu. Foreldrar hennar, sem ótt- ast að hún sé gengin í skaðvænlegan sér- trúarsöfnuð, fá hana í heimsókn á fölsk- um forsendum og skipuleggja fund milli dóttur sinnar og sérfræðings í að lækna heilaþvott, sem Harvey Keitel leikur. Þetta er sannarlega áhugaverð hugmynd, og leikararnir sem hér fara með aðal- hlutverkin eru sömuleiðis ekki af verri endanum, en handritið sem leik- stjórinn Jane Campion skrifar veldur vonbrigðum. Sviðsetningin er af- skekktur kofi og meirihluti myndar- innar lýsir sálfræðilegri glímu þess- ara tveggja persóna. Keitel reynir að svipta hulunni af loddaraskapnum sem hann er þess fullviss að liggur trúarfélögum til grundvallar, en Winslet reynir að halda í sannfæringu sína og tekst brátt að finna veika bletti á sérfræðingnum. Þessi fram- vinda verður sífellt einfeldningslegri eftir því sem líður á myndina og fötum Winslet fækkar. Hegðun persónanna er einnig einkar ótrúverðug, ekki síst hvernig sérfræðingurinn er skyndi- lega haldinn þráhyggju í garð stúlk- unnar og hvernig hún notar kynlíf til að stjórna honum. Það er þó frammi- staða Winslet sem situr eftir, hún stendur sig afskaplega vel og henni tekst jafnvel stundum að fá mann til að gleyma handritsgöllunum. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Trú og kynlíf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.