Morgunblaðið - 28.03.2001, Qupperneq 43
Barkamótið í reiðhöllinni
Glaðheimum
16 ára og yngri
1. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Töru 6
v frá Lækjarbotnum 6.20/6.34
2. Freyja Þorvaldardóttir, Gusti, á Kóp 10
v frá Reykjavík 5.87/5.77
3. Sigþór Sigurðsson, Fáki, á Rökkva 10 v
frá Fíflholti 5.80/5.73
4. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson, Gusti, á
Tinna 12 v frá Tungu 5.80/5.71
5. Hermann R. Unnarsson, Mána, á Mósa
9 v frá Múlakoti 5.27/5.42
17 ára og eldri
1. Birgitta Kristinsdóttir, Gusti, á Birtu 8
v frá Hvolsvelli 6.47/6.73
2. Róbert Pedersen, Fáki, á Björmu 8 v
frá Árbakka 6.30/6.73
3. Svanhvít Kristjánsdóttir, Sleipni, á Glóð
8 v frá Grjóteyri 6.43/6.68
4. Sævar Haraldsson, Herði, á Glóð 10 v
frá Hömluholti 6.60/6.67
5. Elías Þórhallsson, Herði, á Nökkva 7 v
frá Búðarhóli 6.37/6.53
6. Marjolyn Tiepen, Geysi, á Gyrði 12 v frá
Skarði 6.37/6.50
B-úrslit
7. Jón R. Jónsson, Geysi, á Ásdísi 5 v frá
Lækjarbotnum 6.23/6.45
8. Siguroddur Pétursson, Andvara, á
Sögu 6 v frá Sigluvík 6.23/6.42
9. Bjarni Sigurðsson, Gusti, á Eldi 10 v
frá Hóli 6.20/6.27
10. Tómas Snorrason, Fáki, á Nýherja 7 v
frá Hjarðarholti 6.07/6.04
11. Reynir Aðalsteinsson, Ljúf, á Frama
11 v frá Sigmundarstöðum 6.07/4.51
Vetrarmót Fáks haldið
á Víðivöllum
Pollar
1. Eyþór Barðason, Fáki, á Mána 8 v frá
Ketilsstöðum
2. Lilja Ó. Alexandersdóttir, Fáki, á
Krapa 8 v frá Miðhjáleigu
3. Rúna Helgad., Fáki, Faxa 11 v frá Sogni
4. Teitur Árnason, Fáki, á Garpi 16 v frá
Heiði
5. Ragnar Tómasson, Fáki, á Þrumu-
stjarna 8 v frá Kýrholti
Börn
1. Valdimar Bergstað, Fáki, á Sóloni 9 v
frá Sauðárkróki
2. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Húna 8
v frá Torfunesi
3. Ásdís B. Guðmundsdóttir, Fáki, á Töru
9 v frá Stafholtsveggjum
4. Jenný Sigurðardóttir, Fáki, á Glitni 11 v
frá Skörðugili
5. Birna R. Magnúsdóttir, Fáki, á Glað 9 v
frá Selnesi
Unglingar
1. Þórunn Hannesdóttir, Andvara, á Fáfni
10 v frá Skarði
2. Þóra Matthíasdóttir, Fáki, á Össuri 7 v
frá Auðsholtshjáleigu
3. Haraldur Ólafsson, Fáki, á Vá 8 v frá
Reynisstöðum
4. Harpa Kristinsdóttir, Fáki, á Draupni 7
v frá Dalsmynni
5. Unnur Ásgeirsdóttir, Fáki, á Vini 16 v
frá Reykjavík
Ungmenni
1. Unnur B. Vilhjálmsdóttir, Fáki, á
Hrafni 11 v frá Ríp
2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Garpi
11 v frá Krossi
3. Vilfríður Sæþórsdóttir, Fáki, á Rúnu 6 v
frá Neðra-Vatnshorni
4. Árni Pálsson, Fáki, á Fjalari 8 v frá Feti
5. Þórunn Kristjánsdóttir, Fáki, á Glúmi 8
v frá Hólmi
Konur III – nýliðar
1. Elísabet Reynhardsdóttir, Fáki, á Gylli
7 v frá Engihlíð
2. Jóhanna Þorbjargardóttir, Fáki, á Reyk
8 v frá Hvammi
3. Unnur M. Hreiðarsdóttir, Herði, á
Perlu 9 v frá Eyjólfsstöðum
4. Jóhanna K. Björnsdóttir, Fáki, á Þræði
7 v frá Djúpadal
5. Heiðrún Ý. Júlíusdóttir, Fáki, Rúbín 11
v frá Hvolsvelli
Karlar III – nýliðar
1. Ómar Rafnsson, Andvara, á Blæ 11 v frá
Urriðaá
2. Sigurður Sigurðsson, Fáki, á Jarpi 9 v
frá Þúfu
3. Sigurður Jensson, Fáki, á Hrafni 6 v frá
Brekkukoti
4. Friðrik Helgason, Fáki, á Sleipni 8 v.
frá Þverá
5. Árni Guðmundsson, Fáki, á Dúkku 7 v.
frá Laugarvöllum
Konur II
1. Þorbjörg Sigurðardóttir, Fáki, á Erli 8
v frá Leifsstöðum
2. Harpa Guðmundsdóttir, Mána, á Hali-
fax 10 v frá Breiðabólstað
3. Ásta Björnsdóttir, Fáki, á Guma 12 v
frá Krossi
4. Hallveig Fróðadóttir, Fáki, á Pardusi 5
v frá Hamarshjáleigu
5. Sóley Sigmarsdóttir, Fáki, á Mána 10 v
frá Miðhjáleigu
Karlar II
1. Björn Baldursson, Herði, á Gæfu 8 v frá
Hvítadal
2. Vilhjálmur Skúlason, Fáki, á Roða 9 v
frá Finnastöðum
3. Rúnar Bragason, Fáki, á Hrefnu 7 v frá
Ölfusholti
4. Þór Gylfi Sigurbjörnsson, Fáki, á Von 6
v frá Vestra-Fíflholti
5. Páll Theódórs., Fáki, á Teiti 6 v frá
Teigi
Konur I
1. Þóra Þrastardóttir, Fáki, á Fönix 11 v
frá Tjarnarlandi
2. Arna Rúnarsdóttir, Fáki, á Nánös 9 v
frá Jaðri
3. Edda R. Ragnarsdóttir, Fáki, á Stjarna
7 v frá Dalsmynni
4. Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Ögra 7
v frá Laugavöllum
5. Súsanna Ólafsdóttir, Herði, Garpi 6 v
frá Torfastöðum
Karlar I
1. Sigvaldi Ægisson, Fáki, á Skorra 10 v
frá Efri-Brú
2. Sigurður Halldórsson, Gusti, á Rauð 7 v
frá Láguhlíð
3. Hinrik Bragason, Fáki, á Tralla 8 v frá
Götu
4. Steindór Guðmundsson, Sleipni, á Ófeigi
8 v frá Miðhjáleigu
5. Ragnar Hinriksson, Fáki, á Feng 7 v frá
Selfossi
Vetrarmót Sörla haldið
á Sörlavöllum
Pollar
1. Skúli Þ. Jóhannsson á Fjöður 16 v.
2. Hanna R. Ingibergsdóttir á Donnu 19 v.
frá Söndum.
Börn
1. Sandra L. Þórðardóttir á Díönu 8 v. frá
Enni í Viðvíkursveit.
2. Margrét F. Sigurðardóttir á Skildi 8 v.
frá Hrólfsstöðum.
3. Edda D. Ingibergsdóttir á Vöku 8 v. frá
Hafnarfirði
4. Jón B. Smárason á Frosta 8 v. frá
Galtanesi
Unglingar
1. Kristín M. Jónsdóttir á Háfeta 8 v. frá
Undirfelli
2. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Árvakri 12 v.
frá Sandhól
Ungmenni
1. Daníel I. Smárason á Mána 7 v. frá
Hvestu
2. Eyjólfur Þorsteinsson á Kóngi 6 v. frá
Hurðarbaki
3. Margrét Guðrúnardóttir á Frökk 9 v.
frá Reykjavík
4. Perla D. Þórðardóttir á Pendúl 5 v. frá
Blönduósi
Konur
1. Anna B. Ólafsdóttir á Glódísi 7 v. frá
Gíslholti
2. Elsa Magnúsd.á Sikli 10 v. frá Hólum
3. Áslaug Guðmundsd. á Greifa frá Hala
4. Þórkatla Sigurðardóttir á Væntingu 6 v.
frá Holtsmúla
5. Kristín Ó. Þórðardóttir á Tý 7 v. frá
Lambbleiksstöðum
Karlar
1. Smári Adolfsson á Seiði 15 v. frá Sig-
mundarstöðum
2. Adolf Snæbjörnsson á Glóa 10 v. frá
Hóli
3. Ingólfur Pálmason á Flugari 6 v. frá
Litlu-Tungu
4. Pjetur Pjetursson á Þorra frá Sólvangi
5. Ragnar Ágústsson á Hrólfi 10 v. frá
Hrólfsstöðum
150 m skeið
1. Pálmi Adolfs. á Patta 10 v. frá Búlandi
2. Páll Ólafsson á Væntingu 9 v. frá Tungu
3. Sigurður Ævarsson á Spútnik 8 v. frá
Krithóli
Vetrarmót Faxa haldið
á Vatnshamarsvatni
á sunnudag
Karlar
1. Ingimar Sveinsson á Pílatusi frá Eyj-
ólfsstöðum, 15 v. brúntvístjörnóttum
2. Róbert L. Jóhannesson á Ró frá Nýja-
Bæ, 5 v. jarpri
3. Haukur Bjarnason á Blika frá Skáney, 8
v, rauðblesóttum
4. Þorvaldur Kristjánsson á Góðu-Nótt frá
Ytra-Vallholti, 6 v. brúnni
5. Sigvaldi Jónsson á Heklu frá Hesti, 8 v.
mósóttri
Konur
1. Monika Kimpfler á Sleipni frá Arn-
arstapa, 8 v. mósóttum
2. Sigurborg Á. Jónsdóttir á Erni frá Bá-
reksstöðum, 14 v. brúnum
3. Vilborg Bjarnadóttir á Seifi frá Skáney,
6 v. brúnum
4. Elísabet Jensen á Þorra frá Sauðár-
króki, 13 v. gráum
Unglingar
1. Elísabet Fjeldsted á Mjöll frá Skáney, 7
v. leirljósri
2. Pétur Jónsson á Viljari frá Signýjar-
stöðum, 8 v. jörpum
3. Birta B. Sigurðardóttir á Jörp frá Lundi
II, 10 v. jarpri
4. Sigrún Sveinbjörnsdóttir á Litlu-Ljót
frá Víðidalstungu II, 8 v. bleikálóttri
5. Kolbrún H. Jóhannesdóttir á Gáska, 7 v.
móskjóttum
Börn
1. Sigurborg H. Sigurðardóttir á Oddu frá
Oddsstöðum, 8 v. grárri
2. Helga Jónsdóttir á Korgi frá Kópa-
reykjum, 6 v. leirljósum
3. Kolbrún R. Hermannsdóttir á Strák frá
Grjóteyri, 10 v. rauðblesóttum
4. Hekla Flókadóttir á Skyttu frá Skál-
holti, 17 v. rauðglófextri
5. Anna H. Baldursdóttir á Glitrúnu frá
Fjalli, 7 v. bleikálóttri
150 metra skeið
1. Haukur Bjarnason á Reyni frá Skáney,
12 v. mósóttum
2. Bjarni Marinósson á Tenór frá Skáney,
6 v. rauðum
Úrslit helgarinnar
Derhúfa
aðeins 800 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is
EINAR Öder Magnússon er
með þrjá kvenkyns kandídata í tak-
inu. Er þar um að ræða tvær hryss-
ur og svo er það kona hans, Svan-
hvít Kristjánsdóttir, sem hyggst
freista þess að koma Oddrúnu frá
Halakoti í kynbótahrossahópinn
sem fer til Austurríkis. Hún sýndi
þessa hryssu á landsmótinu í fyrra
með miklum ágætum þar sem hún
varð í fimmta sæti sex vetra
hryssna með 8,28 í aðaleinkunn.
Ætla verður möguleika þeirra
nokkuð góða.
EINAR stefnir með tvær hryss-
ur í úrtökuna. Þær eru Glóð frá
Grjóteyri sem er kunn tölthryssa en
Svanhvít varð í þriðja sæti á henni á
Barkamótinu á laugardag. Einar
stefnir aðallega með hana í töltið.
Hin hryssan er Sif frá Há-
varðarkoti sem hann hyggst reyna í
fimmgangi og skeiði og þá um leið í
samanlögðu. Sif er með 9,5 fyrir
skeið í kynbótadómi og á tíma undir
23 sek. í 250 metrunum.
AFMÆLI
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 43
HESTAR
Í dag, 28. mars, fagnar
Þorgerður Einarsdótt-
ir, fv. húsfreyja í Þór-
isholti í Mýrdal, 100 ára
afmæli sínu. Hún er
fædd og uppalin á
Reyni í Mýrdal, hjá for-
eldrum sínum, Einari
Brandssyni bónda og
Sigríði Brynjólfsdóttur
frá Litlu-Heiði, yngst 8
systkina. Þorgerður
gekk í Reynisskóla í
fjóra vetur, frá 10 ára
til 14 ára aldurs, sem þá
var lögboðin skóla-
skylda ásamt ferming-
arfræðslu. Kötluveturinn 1917–1918
var Þorgerður í vist sem vinnukona
hjá Þorsteini Þorsteinssyni, kaup-
manni í Vík, og Helgu, konu hans, en
hann rak verslunina Þorsteinn Þor-
steinsson & Co. sem áður var
Brydesverslun í Vík. Þorgerður var
á 17. ári er hún upplifði Kötlugosið
1918 og varð vitni að miklum nátt-
úruhamförum í vist sinni í Vík. Á
Reyni átti hún heimili til ársins 1921.
20. nóvember það ár giftist hún
Kjartani Einarssyni í Þórisholti í
Mýrdal og flyst hún að Þórisholti þar
sem fyrir bjuggu tengdaforeldrar
hennar, Einar Finnbogason hrepp-
stjóri og Vilborg Andrésdóttir. Þar
áður höfðu Finnbogi Einarsson,
bróðir Kjartans, og Kristín Einars-
dóttir, systir Þorgerðar, búið í sam-
býli með Einari og Vilborgu á árun-
um 1918–1921, er þau fluttu að
Prestshúsum í Mýrdal. Þorgerður
var gift kona í Þórisholti 1921–1922
en síðar húsfreyja í Þórisholti er þau
hjónin tóku við búsforráðum af
tengdaforeldrum hennar árið 1922.
Bræður Kjartans, Páll Einarsson,
Einar Einarsson og Geir Einarsson,
bjuggu einnig í Þórisholti á árunum
1935–1945, ýmist í félagi eða meira
og minna sjálfstætt.
Þorgerður og Kjartan
stunduðu búskap í Þór-
isholti til ársins 1954,
er Kjartan missti heils-
una en þá tók við búinu
sonur þeirra, Einar
Kjartansson, og kona
hans, Sigurbjörg Páls-
dóttir frá Litlu-Heiði í
Mýrdal. Kjartan lést
árið 1970 og Þorgerður
bjó í Þórisholti ásamt
syni sínum og tengda-
dóttur til ársins 1995,
er Einar og Sigurbjörg
brugðu búi. Núverandi
ábúendur í Þórisholti eru sonarsynir
Þorgerðar, þeir Grétar og Guðni
Einarssynir, og hefur sama ætt búið
í Þórisholti frá árinu 1836. Frá árinu
1995 hefur Þorgerður verið heimilis-
maður á Dvalarheimilinu Hjallatúni,
Vík í Mýrdal. Í fjölskyldu Þorgerðar
eru alls 121 manns og af þeim eru
beinir afkomendur 86 talsins.
Þorgerður hefur verið meðlimur í
Kvenfélaginu Ljósbrá frá stofnun
þess og er heiðursfélagi þess. Þor-
gerður var einn af burðarásum í
söngstarfi við Reyniskirkju, en hún
söng með kirkjukórnum í rúm fimm-
tíu ár, eða frá því fyrir fermingu
langt fram á miðjan aldur.
Þótti hún hafa einstaka söngrödd
og var jafnvíg á neðri og efri kven-
rödd. Þorgerður er meðlimur í Sam-
herjum, félagi eldri borgara í Mýr-
dalshreppi, en hún hefur verið iðin að
sækja mannfagnaði og uppákomur,
ekki síst í seinni tíð enda er hún vel
ern og ekki lét hún sig vanta á þorra-
blóti Reynishverfinga á Eyrarlandi
nú fyrir skemmstu. Þorgerður tekur
á móti gestum í tilefni af afmæli sínu
í dag, miðvikudaginn 28. mars, á
Hótel Höfðabrekku frá kl. 16–19.
Sigrún Lilja Einarsdóttir.
ÞORGERÐUR
EINARSDÓTTIR
Framhaldsskólamótið í hesta-
íþróttum verður haldið um
næstu helgi í Reiðhöllinni í
Víðidal. Fimmtán skólar senda
lið í keppnina. Keppt verður í
tölti, fjórgangi og fimmgangi
eins og verið hefur auk þess
sem nú er boðið upp á nýja
aukagrein, sem að vísu reiknast
ekki inn í stigakeppni skólanna.
Hér er um að ræða fljúgandi
skeið í gegnum höllina þar sem
notuð verður rafræn tímataka.
Mótið hefst klukkan 19:00 á
föstudag en úrslit hefjast
klukkan 18:00 á sunnudag.
Skeiðið verður á milli A- og B-
úrslita. Keppnin verður haldin í
Reiðhöllinni í Víðidal.
Framhalds-
skólamótið
um helgina
ALLT TIL RAFHITUNAR
Fyrir heimili - sumarhús - fyrirtæki
ELFA-OSO hitakútar og túbur
Ryðfríir kútar með áratuga frábæra reynslu.
Stærðir á lager: 30—50—80—120—200 og
300 lítra.
Getum útvegað stærðir frá 400—1.000 lítra.
Blöndunar-, öryggis- og aftöppunarlokar
fylgja.
Ennfremur bjóðum við hitatúbur frá 6—1200
kW og elektróníska vatnshitara fyrir vaska og
handþvott.
ELFA-VÖSAB olíufylltir ofnar
Fallegir, einstaklega jafn og þægilegur hiti,
engin rykmengun, lágur yfirborðshiti.
Thermostatstýrðir. Kapall og kló fylgja.
Stærðir á lager: 400—750—800 og 1.000 W.
Hæð: 30 eða 60 sm.
Getum einnig útvegað tvöfalda ofna.
HAGSTÆTT
VERÐ!
Borgartúni 28, 562 2901
2001