Morgunblaðið - 28.03.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.03.2001, Blaðsíða 55
AÐ VANDA var mikið um dýrðir á óskarsverðlaunahátíðinni sem hald- in var í Los Angeles á sunnudaginn. Má sumpart líta á viðburðinn sem árshátíð fína og fræga fólksins í Hollywood og líkt og almúginn virðist það hafa hina mestu skemmtun af því að sjá aðra, en þó aðallega sýna sig, íklætt sínu fínasta pússi. Reyndar klæðast stjörnurnar sjaldnast föt- um úr eigin fataskáp held- ur hafa helstu hönnuðir heimsins séð sér þann leik á borði að nota tilefnið, og stjörnurnar, til að auglýsa fatahönnun sína og skart. Það er jafnan lítið af körlunum að segja. Þeir halda sig við sígild sam- kvæmisklæði, gamla góða smókinginn, með örfáum undantekningum eins og nettu kúrekatilbrigði Russells Crowe. Augu allra beinast því að klæðum kvennanna sem jafnan klæðast nýj- ustu samkvæmiskjóla- hönnun stóru merkja- hönnuðanna. Það er mál manna sem til þekkja að í það heila hafi stíllinn í ár verið fremur íhalds- samur, eða sígildur, eftir því hvert viðhorfið er til hefðarinnar. Lítið fór því fyrir ævintýramennskunni ef undan er skilinn marg- umtalaður svanakjóll Bjarkar. En sjón er sögu ríkari. Blóma- kjóll kín- versku leik- konunnar Zhang Ziyi, úr Crouch- ing Tiger, Hidden Dragon, var með asísku yfirbragði. R eu te rs Tískusýn- ing Óskars frænda Kjóll Marcia Gay Harden fór vel við óskarinn sem hún vann sem besta leik- konan í auka- hlutverki. Hilary Swank óskarshafi frá í fyrra afhenti Russell Crowe óskar í þessum gyllta og glans- andi kjól Donatellu Versace. Julia Roberts mætir ásamt unnusta sínum Benjamin Bratt íklædd svörtum og hvítum kjól úr vefstóli Valentinos. Leik- konurnar Pamela And- erson og Elizabeth Hurley mætti saman í Vanity Fair- teitið að lokinni hátíð. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 55 betra en nýtt Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.50. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10.20. B. i. 16.Sýnd kl. 8. MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans...  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frábær spennumynd með Robert DeNiro Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. MAGNAÐ BÍÓ Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna. Sýnd. 5.45 og 10.20. B. i. 16 ára  Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan ‘Oskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit. ATH: Quills er sýnd í Regnboganum Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.Forsýning kl. 8. SÉRSTÖK LOKUÐ FORSÝNING Í SAMVINNU VIÐ ÍSLENSKU BÓKAKLÚBBANA. KL. 20.00 Jennifer Lopez íklædd grænleit- um Chanel-kjóli.  Courtney Love var spar- lega klædd og gegnsætt. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 8. Vit nr.166. Sýnd kl. 10..Sýnd kl. 8 og 10.30.B.i. 16. Vit nr. 201. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 6 Vit nr. 204. Sýnd kl. 8 og 10.30 Vit nr. 209. Síðustu sýningar Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 201. með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.