Morgunblaðið - 28.03.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.03.2001, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Spennand i ævin- týramynd fyrir börn á öllum aldri  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209 NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Gíslataka í frumskógum S-Ameríku www.sambioin.is Sýnd kl. 4. . Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl.4 og 6. Vit nr. 210. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 197. Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr.194 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 203. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.. B. i. 16. Vit nr. 201. Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd í leikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds Ein umtalaðasta mynd allra tíma heldur áfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 166. HK DV Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði  ÓJ Stöð2  Kvikmyndir.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.16 ára.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. kirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Sýnd kl. 5.45. 8 og 10.15 Sýnd kl. 6. DV  AI Mbl  Tvíhöfði  Tvíhöfði GSE DV  HL Mbl  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn Kvikmyndir.is Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna Joan Allen, besti kvenleikari í aðalhlutverki Jeff Bridges, besti karlleikari í aukahlutverki Gary Oldman, Christian Slater FRAMBJÓÐANDINN  Kvikmyndir.com LEIKARINN Rowan Atkinson, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á sérvitringnum Mr. Bean, kom í veg fyrir flugslys á dög- unum. Atkinson var um borð í einkaflugvél sinni ásamt eig- inkonu sinni og tveimur börnum þeirra er flugmaðurinn missti skyndilega meðvitund. Atkinson tókst með snarræði að ná stjórn á vélinni og halda henni stöðugri uns flugmaðurinn rankaði við sér aftur og lenti vélinni. Atkinson var á leið í frí með fjölskyldunni til Kenýa þegar atburðurinn átti sér stað. Flugmaðurinn missti meðvitund þegar um 45 mínútur voru liðnar af ferð þeirra frá Uk- undu til Nairobi-Wilson-flugvall- arins í Kenýa. Atkinson hefur enga reynslu af flugi og var þetta í fyrsta sinn sem hann settist við stjórnvölinn í flug- vél. Bjargvætturinn Mr. Bean Kom í veg fyrir flugslys Einhvern veginn lítur þessi náungi ekki út fyrir að geta stýrt flugvél en útlitið er greini- lega ekki allt. CAMP Victoria, Kosovo. 25. mars, 2001. Við komuna til Camp Victoria í Kosovo, sem er sænsk herstöð, var strax farið að leiðbeina mér um lífið á Balkanskaganum og hætturnar sem þar geta leynst. Eitt það fyrsta var jarð- sprengjunámskeið, þar sem skoðaðar voru allar algengustu gerðir af jarð- sprengjum, hvernig bæri að varast þær, þekkja þær og finna. Ég komst með- al annars að því að sumar þeirra eru næmar fyrir örbylgjunum sem farsímar senda frá sér, geta sprungið þótt maður standi nokkra metra frá þeim þegar maður talar símann. Best að senda bara póstkort í staðinn. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Golli Á jarðsprengjunámskeiði RITCHIE Neville í strákabandinu Five hefur verið gert að greiða um 360 þúsund íslenskra króna til góðgerðarmála eftir að hafa játað að hafa verið drukkinn og með óspektir á krá í Dublin í desember síðast- liðnum. Ritchie sagði sér til varnar í rétt- inum að þeir félagar gætu orðið ekki farið út fyrir húss- ins dyr án þess að verða fyrir ein- hverju áreiti bara út af því að þeir eru í strákasveit: „Hvers vegna ætti ég að láta fólk komast upp með það? Þetta er óþolandi!“ Félagi Neville úr Five, Jason Brown, eða J, á yf- ir höfði sér svipaðan dóm, en hann er einnig ákærður fyr- ir líkamsárás. Fresta þurfti rétt- arhöldunum yfir Brown þar sem hann dvelst nú hjá sjúkri móður sinni í Bandaríkj- unum. Pörupiltarnir í Five Pörupiltarnir Ritchie, lengst til hægri, og J, annar frá vinstri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.