Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2001 9 HÆSTIRÉTTUR dæmdi á fimmtudag mann til fimm mán- aða skilorðsbundins fangelsis og til tveggja milljóna kr. sektar fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti vegna sjálf- stæðrar atvinnustarfsemi 1993 til 1996. Jafnframt var maður- inn dæmdur fyrir vanrækslu á að halda bókhald og varðveita bókhaldsgögn. Með svikunum hélt hann eftir rúmlega 2,3 milljónum króna. Héraðsdómur hafði dæmt manninn í þriggja mánaða fang- elsi en ákæruvaldið áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar og fór fram á að dómurinn hnekkti þeirri niðurstöðu héraðsdóms að hluti brotanna teldist fyrnd- ur. Í dómi Hæstaréttar segir að brot ákærða hafi verið framin vísvitandi og með skipulegum hætti með það að markmiði að halda eftir innheimtum virðis- aukaskatti. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að brotin væru samfelld og því ekki fyrnd. Í dómnum segir að við ákvörðun refsingar verði að líta til þess að maðurinn játaði öll brot sín og að óhæfilegur drátt- ur hafi orðið á rannsókn máls- ins. Refsingin, fimm mánaða fangelsi, er skilorðsbundið til tveggja ára. Auk sektarinnar var manninum gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins, þ.m.t. málsvarnarlaun skipaðs verjanda sína, Páls Arnórs Páls- sonar, hrl. Hæstaréttardómar- arnir Garðar Gíslason, Guðrún Erlendsdóttir og Haraldur Henrysson dæmdu í málinu. Hæstiréttur þyngir dóm vegna skattsvika Ekki fallist á að hluti brot- anna væri fyrndur Mörkinni 3, sími 588 0640G læ si le ga r gj af av ör ur Skál kr. 6.300 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14. ATVINNA mbl.is                     Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473. Beint frá París Rómantísk undirföt Bankastræti 14, sími 552 1555 Glæsilegt vöruúrval Gott verð Bankastræti 9, sími 511 1135 Í t ö l s k h ö n n u n www.jaktin.is Sérverslun með ítalskar vörur fyrir dömur og herra Mikið úrval af gluggatjaldaefnum Skipholti 17a, sími 551 2323 Við ráðleggjum og saumum fyrir þig – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Sparifatnaður passar saman á ýmsa vegu Frábærir litir. Frábært buxnaúrval, nýjustu litir Sérhönnun. St. 42-56 Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10–18 Opið laugardaga kl. 10–14 Nýjar vörur   Eiðistorgi 13, 2. hæð yfir torginu, sími 552 3970. Opið alla daga kl. 12–18, lau. kl. 11–14. Frábærar sumarvörur Hnésíðar-skyrtur, buxur, kjólar yfir buxur, kvartbuxur og sumarbolir. Tölvunámskeið á næstunni Horfðu til framtíðar Borgartúni 28 · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is Tölvulæsi 1 hæg yfirf. 60 kennslustundir 23. apríl – 30. maí. Kennt mán. - mið. frá kl. 13:00 – 17:00 Ath! Skrá ning sten dur yfir Heimasíðugerð 1 15 kennslustundir 23. apríl – 3. maí. Kennt þri. fim. fim. frá kl. 17:30 – 20:30 Hagnýtt grunnnám 60 kennslustundir 9. apríl – 21. maí. Kennt mán. - mið. frá kl. 13:00 – 17:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.