Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 65
HESTAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2001 65 B ú s e t i h s f . S k e i f u n n i 1 9 s í m i 5 2 0 - 5 7 8 8 w w w . b u s e t i . i s Fyrsta skrefið að öruggu húsnæði! umsóknarfrestur til 10. apríl Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta hsf. Opið virka daga frá 8:30 til 16:00. Með umsóknum um íbúðir á leiguíbúðalánum þarf að skila: síðustu skattskýrslu og launa- seðlum síðustu sex mánaða. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 11. apríl kl. 12:00 - 12:30 að Skeifunni 19. Umsækjendur verða að mæta á tilskyldum tíma og staðfesta úthlutun sína að öðrum kosti gætu þeir misst réttindi sín og íbúðinni yrði úthlutað til annars félagsmanns. 2ja herb. Miðholt 1, Mosfellsbæ 48m2 íbúð 202 Alm.lán Búseturéttur kr. 825.414 Búsetugjald kr. 35.654 Laus strax Berjarimi 7, Reykjavík 67m2 íbúð 302 Leiguíb.lán Búseturéttur kr. 1.300.631 Búsetugjald kr. 38.495 Afhending í maí/júní Frostafold 20, Reykjavík 62m2 íbúð 404 Leiguíb.lán Búseturéttur kr. 1.036.517 Búsetugjald kr. 35.236 Afhending 1. júlí 4ra herb. 3ja herb. Kirkjustétt 7, Reykjavík 100m2 íbúð,302 Leiguíb.lán Búseturéttur kr. 1.773.056 Búsetugjald kr. 69.371 Afhending 18. maí Krókamýri 78, Garðabæ 86m2 íbúð 102 Alm.lán Búseturéttur kr. 1.406.401 Búsetugjald kr. 52.835 Afhending í ágúst Krókamýri 78, Garðabæ 86m2 íbúð 102 Alm.lán Búseturéttur kr. 2.969.432 Búsetugjald kr. 46.671 Afhending í ágúst Íbúð með leiguíbúðalánum veitir rétt til húsaleigubóta. Íbúð með almennum lánum veitir rétt til vaxtabóta. Holtsmúlabóndinn í réttum ham Ístöltið er komið til að vera sem einn af vinsælustu viðburðum á sviði hestamennskunnar. Mótið sem nú var haldið í fjórða sinn tókst með miklum ágætum og má nefna að það hófst svo að segja á mínútunni átta og var lokið rými- lega fyrir auglýst dagskrárlok. Sigurður Sæmundsson var að sjálfsögðu þulur og stóð sig af stakri prýði, bæði fyndinn og skemmtilegur. Honum til fulltingis var Erling Sigurðsson sem valdi keppendur á mótið en það þykir orðið mikill vegsauki að vera val- inn til að keppa á Ístölti og því betra að koma sér vel hjá Erling ef hann skyldi nú velja aftur að ári liðnu. Smári frá Skagaströnd naut sín prýðilega hjá Magnúsi Arngrímssyni, sérstaklega voru hraðabreytingarnar góðar hjá þeim. Morgunblaðið/Valdimar Keilir var flottur á ísnum hjá Vigni Jónassyni og sigurinn var vís. Sigurbjörn Bárðarson náði mikilli sveiflu á Amal frá Húsavík þótt að- eins yrði hann brokkgengur á köflum og hrepptu þeir þriðja sætið enda voru þeir vígalegir félagarnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.