Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2001 49 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Tangarhöfði — skrifstofuhúsnæði Til leigu er fallegt og bjart 200 fm skrifstofu- húsnæði á 2. hæð. Hæðinni er skipt í rúmgott anddyri, 8 herbergi, flest með parketgólfi, auk eldhúsaðstöðu og snyrtingu. Áætluð húsaleiga á fm ca kr. 650—700. Upplýsingar í vinnusíma 562 6633, fax 562 6637. Til leigu 570 fm atvinnuhúsnæði á Smiðjuvegi 36. Má skipta niður í 360—400 fm. Upplýsingar gefur Kristinn í símum 554 6499 og 893 0609. Til leigu/sölu atvinnu- húsnæði — Kópavogi Verslunar- þjónustu- eða skrifstofu- húsnæði 230 fm húsnæði við Arnarsmára, Kópavogi, (Nónhæð). OB-bensínsala á staðnum. Stöðug söluaukning. Stór malbikuð og frágengin lóð. 25 bílastæði. Sterk íbúðarbyggð í nágrenninu. Hentar vel fyrir verslun, þjónustu, söluturn, myndbandaleigu, veitingarekstu o.fl. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll. Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. Sími 892 0160, fax 562 3585. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Frestun á aðalfundi Básafells hf. Aðalfundi Básafells hf., sem vera átti í dag, þriðjudaginn 3. apríl, er frestað til fimmtudags- ins 26. apríl nk. kl. 11.00 á sama stað og tíma. Stjórnin. Sjálfboðaliðar óskast Vinalína Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Kynningarfundur fyrir þá, er vilja starfa sem sjálfboðaliðar hjá Vinalínunni, sem er símaþjónusta fyrir 18 ára og eldri, verður hald- inn miðvikudaginn 4. apríl kl. 20.30 í Sjálfboða- miðstöðinni á Hverfisgötu 105, Reykjavík. Upplýsingar í síma 551 8800. Hluthafafundur Básafells hf. Stjórn Básafells hf. boðar hér með til hluthafa- fundar miðvikudaginn 11. apríl nk. kl. 11.00 í Austurstræti 18, 3. hæð, í fundarsal SF. Dagskrá: 1. Tillaga um breytingu á samþykktum er lúta að reikningsári. 2. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins til að leggja fram ársreikning fyrir reikn- ingsárið 1.9.1999 til 31.8. 2000 á aðalfundi félagsins 26. apríl nk. 3. Önnur mál. Tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Heyrnarhjálp Er breytinga að vænta á þjónustu við heyrnarskerta? Heyrnarhjálp býður til umræðu- og kynningar- fundar um framtíðarskipan á þjónustu við heyrnarskerta miðvikudag 4. apríl kl. 20.00, Fosshótel Lind, Rauðarárstíg 18. Frummælandi verður Jóhannes Pálmason, stjórnarformaður Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Fulltrúar heilbrigðisráðuneytis og Alþingis koma á fundinn. Beina má fyrirspurn- um til þeirra. Komið, hafið áhrif og sýnið samstöðu. Rittúlkun og tónmöskvi verður á fundinum. Allir velkomnir. Félagið Heyrnarhjálp. Til leigu Til leigu 65 fm kjallaraíbúð við Óðinsgötu fyrir reglusama og skilvísa leigjendur. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Óðinsgata — 11095“. KENNSLA Auglýsing um sveinspróf í byggingagreinum Sveinspróf í húsasmíði, húsgagnasmíði, bólstr- un, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum og vegg- og dúklögn fara fram í júní 2001. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma. Með umsókn skal leggja fram afrit af burtfarar- skírteini með einkunnum og afrit af námssamn- ingi. Þeir, sem ljúka námi á yfirstandandi önn, þurfa ekki að leggja fram burtfararskírteini. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Menntafélagi byggingariðnaðarins, Hallveigastíg 1, 1. hæð, Reykjavík, sími 552 1040 og fax 552 1043. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Menntafélagsins www.mfb.is . TIL LEIGU Íbúð til leigu Ný 80 fm þriggja herbergja íbúð með nýjum innréttingum og sérinngangi í tvíbýli á Holti í Hafnarfirði til leigu. Aðeins fyrir skilvíst og reglusamt fólk. Þrír mánuðir fyrirfram og trygg- ingavíxill. Leiguverð kr. 70.000 án rafmagns og hita. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. apríl, merktar: „11089“. TIL SÖLU Miðbær — til leigu skrifstofurými Höfum til leigu nýtt skrifstofuhúsnæði í al- gjörum sérflokki í þessu stórglæsilega húsi. Stærðir frá 160 til 330 fm. Rýmin eru innréttuð með allra glæsilegasta móti, s.s. gegnheilt parket á gólfum, fullkomin fjarstýrð lýsing og gluggaopnun, brunakerfi, öryggiskerfi, aðgangskortakerfi o.fl. Eldhús og snyrtingar. Sérinngangur. Einstaklega skemmtilegt sjávarútsýni. Möguleg samnýting á sameiginlegri aðstöðu. Húsið er vel staðsett og er aðkoma auðveld. Þetta er rétta tækifærið fyrir virðuleg og traust fyrirtæki. Laust strax. Allar upplýsingar veitir Ágúst á Hóli í símum 894 7230/595 9000 eða agust@holl.is Til sölu Bifreiðaverkstæði á Hvollsvelli í fullum rekstri til sölu. Upplýsingar í símum 487 8150 og 487 8179. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Samskip hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 6. apríl 2001 kl. 10:00. Litlahlíð, íbúðarhús, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Anna Hafdís Karls- dóttir, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., föstudaginn 6. apríl 2001 kl. 10:00. Lyngholt 16, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Lára Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 6. apríl 2001 kl. 10:00. Þingvallastræti 31, Akureyri, þingl. eig. Gerður Árnadóttir, gerðarbeið- endur Eftirlaunasj atvinnuflugmanna, sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 6. apríl 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 2. apríl 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. ÝMISLEGT Diskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Allar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, nýtt símanúmer er 898 6070. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF  EDDA 6001040319 I I.O.O.F.Rb.4  150438-8½.T*  FJÖLNIR 6001040319 III Háaleitisbraut 58-60. Lífshlaup 2001 — kristniboðsvika. Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Má bjóða þér nýtt líf? Skúli Svavarsson leita svara. Vitnis- burður frá Eþíópíu. Að fæðast í Afríku. Valgerður Gísladóttir fjallar um siði og vanda Afríku- kvenna. Mikill söngur. Tækifæri gefst til að styrkja kristniboðið. Kaffi selt eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is . ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Bóksala stúdenta er eina bóka- verslun sinnar tegundar á landinu. Meginmarkmið hennar er að útvega háskóla- stúdentum náms- efni og önnur aðföng til náms. Auk þess býður hún háskólasam- félaginu, sérfræði- bókasöfnum, framhaldsskólum og öðrum skólum á háskólastigi marg- þætta þjónustu. Bóksalan er ein af rekstrareiningum Félagsstofnunar stúdenta sem er sjálfseignastofnun með sjálfstæða fjárhagsábyrgð. Að henni standa stúdentar innan Háskóla Íslands, HÍ og menntamála- ráðuneytið. Í starfinu felst m.a. afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina. Krafist er almennrar menntunar, þekkingar og áhuga á bókum auk góðrar tungumálakunnáttu. Starfskrafturinn þarf að vera dugmikill, fróðleiksfús, reiðubúinn að kynna sér háskólasamfélagið og þarfir þess og viljugur að leggja sig fram við að þjóna kröfuhörðum viðskiptavinum. Upplýsingar eru veittar hjá Atvinnumiðstöðinni í síma 5 700 888. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til Atvinnumið- stöðvarinnar, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, 101 R., eða tölvupóst til atvinna@fs.is, fyrir 9. apríl n.k. Bóksala stúdenta óskar eftir starfskrafti í verslunina atvinna@fs.is mbl.is ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.