Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 80
Sigríður Rut Thorarensen, eig- inkona Ladda, og Vilhelmína Thorarensen voru ánægðar með frammistöðu fíflsins. FRANSKI gamanleikurinn Fífl í hófi eftir Francis Veber var frum- sýndur í húsi Íslensku óperunnar sl. föstudagskvöld við mörg og hávær hlátrasköll áhorfenda. Leikritið fjallar um uppann og útgefandann Pierre sem Baldur Trausti Hreinsson leikur, en hann og vinir hans keppast við að bjóða sem mestu „fífli“ til sín í kvöldverðarboð. Fíflið sem Pierre hefur fundið er François Pignon, skattstofustarfsmaður sem í frí- stundum smíðar heimsfrægar byggingar úr eldspýtum, og leik- inn er af Þórhalli Sigurðssyni. Kvöldið fer öðruvísi en ætlað var og spyrja áhorfendur sig í lokin hvor sé meira fífl; Pierre eða Pignon. Leikstjóri verksins, María Sig- urðardóttir, segir boðskap verks- ins vera þann að maður skyldi aldrei koma fram við nokkurn mann sem fífl. Leikritið hefur verið sýnt sam- fleytt í þrjú ár í Frakklandi, en eftir því var gerð kvikmyndin Le Dîner des Cons sem höfundur leikritsins leikstýrði og sýnd var á Kvikmyndahátíð í Reykjavík í hittifyrra við góðar undirtektir. Fífl í hófi frumsýnt í Óperunni Hver er fíflið? Morgunblaðið/Jón Svavarsson Hressir félagar: Magnús Geir, Ragnar Kjartansson og Kjartan Guðjónsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Hildur Pétursdóttir, Hjörleifur Jónsson og Óskar Jónasson spjölluðu í hléinu. SINFÓNUHLJÓMSVEIT Íslands ásamt Kór ís- lensku óperunnar og einsöngvurum fluttu um helgina Carmen, óperu í fjórum þáttum, í Laug- ardagshöll. Carmen er ein allra vinsælasta ópera heims- bókmenntanna, þótt hún hafi ekki vakið hrifn- ingu þegar hún var frumsýnd í París árið 1875. Enda var sígaunastúlkan atarna fyrsta kvenper- sóna óperusögunnar til að hafa veikleika, fram að því höfðu þær allar verið fulltrúar dyggða og góðra siða. „Tónlistin er svo rík og fjölbreytileg og það er persónuleiki Carmen einnig. Hún er kona en hagar sér stundum eins og lítil stelpa og stund- um eins og karlmaður. Í hennar augum er allt mögulegt. Hún lifir í núinu og getur ekki lifað án ástríðunnar,“ lýsir leikstjórinn Sonja Frisell-Schröder henni í samtali við Morgun- blaðið. Sonja er heimsfrægur óperuleikstjóri, en ein- ungis topplistamenn stóðu að þessu viðamikla verkefni. Stjórnandi var Alexander Anissimov, en Garðar Cortes var kórstjóri. Franska mezzó- sópransöngkonan Sylvie Brunet söng titilhlut- verkið og var vel studd af frábærum söngvurum víða að úr heiminum. Carmen eftir Bizet á Íslandi Rík og fjölbreytt Íslensku söngvararnir þóttu standa sig mjög vel: Hulda Björk Garðarsdóttir var Michaela, Ólafur Kjartan Sigurðarson var Morales og Ingveldur Ýr Jónsdóttir söng hlutverk Mercedes. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Að lokinni sýningu skálaði Jóhann Bjarni Pálmason, sviðsmyndar- og ljósahönnuður, við Carmen sjálfa, Sylvie Brunet. 80 ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.45Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 210. Sýnd kl. 8.30 og 10.15. Vit nr. 197. Sýnd kl. 3.40, 5.50,8 og10.15. Vit nr. 207. Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að uppgötva þá.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Good Will Hunting. Vinsælasta Stúlka n Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 217. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. vit nr. 213 kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 214 "Sprenghlægileg ævintýramynd" "Frábær mynd úr smiðju Disney þar sem nornin Isma rænir völdum og breytir Keisaranum í lamadýr. Nú þarf Keisarinn að breyta um stíl!" "Brjáluð Gamanmynd" Rocky & Bullwinkle "Sandra Bullock þarf að hafa sig alla við til að geta brugðið sér í gervi fegurðardrottningar og komast að því hver er að eyði- leggja keppnina. Frábær grínmynd sem sló öll met í USA." " r ll rf f i ll vi til t r i r í rvi f r r r tt i r t ví v r r y i- l j i . r r rí y l ll t í ." Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.35. B. i. 16. Vit nr. 201. www.sambioin.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 5.45 og 8Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.16 ára. Sýnd kl., 5.30, 8 og 10.30.  AI Mbl  TvíhöfðiKvikmyndir.is Sýnd kl. 10.15. B. i. 14. Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna Joan Allen, besti kvenleikari í aðalhlutverki Jeff Bridges, besti karlleikari í aukahlutverki Gary Oldman, Christian Slater FRAMBJÓÐANDINN Stundum getur þú tekið leiðtoga af lífi án þess að skjóta einu einasta skoti  Kvikmyndir.com  HL Mbl Lalli Johns eftir ÞorfinnGuðnason. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. THE GIFT Vinsælasta Stúlka n "Brjáluð Gamanmynd" sýnd kl. 8 og 10.30. kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 6. DV  HK DV Strik.is Ó.H.T Rás2  Tvíhöfði "Sandra Bullock þarf að hafa sig alla við til að geta brugðið sér í gervi fegurðardrottningar og komast að því hver er að eyðileggja keppnina. Frábær grínmynd sem sló öll met í USA." SV Mbl Kontrabassaleikar- inn nefnist einleikur eftir þýska rithöf- undinn sérstæða Pat- rick Süskind. Hann var frumsýndur í Borgarleikhúsinu sl. föstudagskvöld og var það leikarinn góðkunni Ellert A. Ingimundarson sem fer með hlutverk kontrabassaleikar- ans, en mótleikarar hans eru hljóðfærið hans og svo áhorf- endur sem hann beinir máli sínu til allan tímann. Kontrabassaleikar- inn er æviráðinn op- inber starfsmaður sinfóníunnar sem segir áhorfendum frá blendnum tilfinning- um sínum í garð hljóðfærisins og starfsins, og frá að- dáun sinni á ungu óperusöngkonunni Söru sem hefur ekki tekið eftir honum. Leikritið er fyrsta skáldverk þessa fræga höfundar og sló leik- ritið strax í þegar það var frum- sýnt í München árið 1981, en hef- ur áður verið sýnt á Íslandi. Samkvæmt leiklistargagnrýn- anda Morgunblaðsins er Ellert mjög góður í hlutverki sínu og hefur leikstjóranum Kjartani Ragnarssyni tekist að skapa skemmtilega sýningu úr þessu athyglisverða verki. Kontrabassaleikari í Borgarleikhúsinu Tilfinningar tónlistarmanns Morgunblaðið/Þorkell Hjörleifur Sveinbjörnsson, Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, leikstjórinn Kjartan Ragnarsson og Katrín Hall. Morgunblaðið/Þorkell Leikkonan Margrét Ólafsdóttir óskar Ellerti til hamingju með frammistöðuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.