Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 23
VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2001 23 Stutt og hnitmiðuð 8 tíma námskeið fyrir byrjendur og lengra komna Frábær kennsluaðstaða Fullkominn tækjabúnaður Þekking - Bæjarlind 2, Kóp. w w w . t o l v u s k o l i n n . i s Windows Tölvupóstur og internetið Word stig 1 Word stig 2 Excel stig 1 Excel stig 2 Excel stig 3 K O R T E R VIÐSKIPTASENDINEFND frá Stoke-on-Trent og Staffordskíri er stödd hér á landi og er þetta í ann- að sinn sem viðskiptanefnd frá Stoke kemur hingað til lands. Clive Drinkwater, framkvæmdastjóri hjá Trade Partners UK, segir að fulltrúar átján fyrirtækja frá Stoke hafi komið hingað til lands í nóv- ember og var áhuginn þá svo mikill að ekki komust öll fyrirtæki sem óskuðu eftir að taka þátt að í þeirri ferð. Stefnt sé að því að önnur nefnd komi síðan til landsins í október næsta haust en í þessari ferð eru fulltrúar níu fyrirtækja sem vilja kanna útflutningsmögu- leika hér en komust ekki að í nóv- ember. „Það er gríðarlega mikill áhugi hjá fyrirtækjum á svæðinu á að hefja útflutning til Íslands og stofna til viðskiptasambanda og það er alveg ljóst að aðkoma Guð- jóns Þórðarsonar og íslenskra fjár- festa að Stoke City vegur þar ákaf- lega þungt enda stuðningur við liðið mikill og almennur.“ Aðspurður segir Clive að Trade Partners UK, sem starfi á vegum breska ríkisins, einbeiti sér að því að aðstoða lítil og meðalstór fyr- irtæki við að kanna útflutnings- möguleika. Að mörgu leyti sé hent- ugt fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki að þreifa fyrir sér með útflutning til lands eins og Íslands og ná þannig að afla sér reynslu áður en haldið sé inn á stærri markaði. „Það skiptir auðvitað líka miklu máli að það er enginn tungu- málaþröskuldur. Íslendingar tala góða ensku og það ríkir sérstakur velvilji í garð Stoke-on-Trent- svæðisins á Íslandi. Í ferðinni í nóvember voru pant- aðar vörur hjá fulltrúum fyrirtækj- anna fyrir 65 milljónir króna og við vonumst til þess að fyrirtækjunum sem nú sækja Ísland heim vegni einnig vel.“ Morgunblaðið/þorkell þorkelsson John Culver, sendiherra Bretlands á Íslandi, og Clive Drinkwater með fulltrúum bresku fyrirtækjanna sem taka þátt í viðskiptasendinefndinni. Viðskiptanefnd frá Stoke-on-Trent Gríðarlegur áhugi á viðskiptum við Íslendinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.