Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.04.2001, Blaðsíða 53
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2001 53 h e i m s ný gólfefnal ína: w o rl d to u r O T T Ó A U G L Ý S I N G A S T O F A KJARAN EHF • SÍÐUMÚLI 14 • 108 REYKJAVÍK SÍMAR 510 5510 • 510 5500 Verið velkomin Opið virka daga kl. 8.0o-18.00, laugardaga kl. 10.00-13.00 Amsterdam, Hollandi Ankara, Tyrklandi Aþenu, Grikklandi Atlanta, Bandaríkjunum Basel, Sviss Berlín, Þýskalandi Bratislava, Slóvakíu Brussel, Belgíu Búdapest, Ungverjalandi Buenos Aires, Argentínu Kaíró, Egyptalandi Chicago, Bandaríkjunum Coimbra, Portúgal Köln, Þýskalandi Kaupmannahöfn, Danmörku Dallas, Bandaríkjunum Den Bosch, Hollandi Detroit, Bandaríkjunum Dubai, S.a.f Dublín, Írlandi Edinborg, Englandi Fátima, Portúgal Frankfurt, Þýskalandi Gautaborg, Svíþjóð Guangzhou, Kína Hamborg, Þýskalandi Helsinki, Finnlandi Istanbul, Tyrklandi Kaunas, Litháen Klaipeda, Litháen Kraków, Póllandi Lissbon, Portúgal London, Englandi Malmö, Svíþjóð Mexíkóborg, Mexíkó Montreal, Kanada Moskvu, Rússlandi Munchen, Þýskalandi New York, Bandaríkjunum Osló, Noregi Porto, Portúgal Prag, Tékklandi Reims, Frakklandi Reykjavík, Íslandi Riga, Lettlandi Riyadh, Sádi-Arabíu Rotterdam, Hollandi San Francisco, Bandaríkjunum Sao Paulo, Brasilíu Seoul, Kóreu Shanghai, Kína Stokkhólmi, Svíþjóð Sydney, Ástralíu Tallinn, Eistlandi Toronto, Kanada Turin, Italiu Vancouver, Kanada Vín, Austurríki Vilnius, Litháen Varsjá, Póllandi Yokohama, Japan Zeist, Hollandi Zutphen, Hollandi Zwolle, Hollandi 7 25 8 30 23 19 14 15 23 12 6 18 8 5 6 21 21 14 11 1 15 13 12 6 3 26 6 18 25 26 7 15 12 6 24 7 29 19 10 6 6 17 16 31 29 8 8 17 25 23 30 6 5 19 3 11 30 15 24 26 2 13 14 15 Febrúar Apríl Mars Maí Janúar Febrúar Júní Febrúar Mars Júní Mars Júní Febrúar Mars Mars Maí Febrúar Maí Apríl Febrúar Febrúar Febrúar Mars Mars Apríl Febrúar Mars Apríl Apríl Apríl Júní Febrúar Febrúar Mars Maí Maí Mars Mars Maí Mars Febrúar Maí Mars Mars Mars Apríl Febrúar Maí Apríl Febrúar Mars Mars Mars Apríl Maí Maí Apríl Febrúar Apríl Apríl Mars Febrúar Febrúar Febrúar Við bjóðum þér að skoða glæsilega nýja gólfefnalínu á heimsmælikvarða: Marmoleum global 1. Geysifjölbreyttir litir sprottnir upp úr fjölbreytileika náttúrunnar og fjölskrúðugri menningu um allan heim. Marmoleum gólfefni er notað í heimahúsum um víða veröld. á 64 stöðum í 37 löndum heims kynning ALLT ÞETTA FYRIR ÞIG ef keypt er fyrir 3.000 krónur eða meira frá Estée Lauder í Lyf og heilsu Austurstræti dagana 3.-5. apríl.* Ráðgjafi frá ESTÉE LAUDER verður í verslunni í dag, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 11-16. Verðgildi gjafarinnar er 4.700 kr. * Meðan birgðir endast Gjöfin inniheldur: Daywear - varnarkrem 7 ml. Advanced Night Repair - viðgerðardropa 7 ml. Pure Color varalit Estée Lauder pleasures Eau de Parfum spray 4 ml Snyrtitösku. Austurstræti, sími 562 9020 NÚ FER í hönd sá tími þegar ýmsir fara á kreik og kveikja í sinu. Áður fyrr var þessi siður algengur og byggðist á alda- gamalli venju sem e.t.v. byggðist á ein- hverjum misskilningi á líffræði. Landnáms- menn helguðu sér land með eldi, brenndu skógana í stórum stíl sem var þeim nauð- synlegt til að þeir gætu fengið land til akuryrkju. Í akuryrkjusam- félagi er enn algengt að hvíla jörð- ina þriðja hvert ár. Áður en landið er plægt að nýju, er stundum eldur lagður í það til þess að brenna burt allan gróður sem óæskilegur þykir. Með kólnandi veðráttu gleymdu Íslendingar hvernig staðið væri að akuryrkju. Vinnubrögðin gleymd- ust en samt virðist eins og einu hafi þeir ekki gleymt: að brenna sinu þó þörfin væri ekki lengur fyrir hendi. Mörgum hefur eðlilega þótt fyrr hafa sprottið þar sem sina hafði verið brennd en ekki er allt sem sýnist: Mikill hiti myndast við bruna og það eru ekki nema örlítill hluti af gróðrinum og dýralíf- inu sem þolir hann. Annað verður tortím- ingu eldsins að bráð. Allur trjákenndur gróður verður fyrir miklum spjöllum, jafn- vel eyðileggst með öllu. Mosi og fléttur hverfa, einnig fækkar ánamöðkum, skordýr- um og örverum, sem eru í jarðveginum, mjög mikið. Þannig eru mynduð einstök skilyrði fyrir gróður á borð við snarrótina sem verður allsráð- andi í sinubrunnu landi. Fæstum bændum er vel við grastegund þessa enda er hún gjörsamlega gagnslaus búpeningi, það eru helst hestar sem naga hana niður í rót á haustmánuðum í úthaga þegar þeir hafa einskis annars að njóta. Öllum fuglavinum og ræktunar- fólki eru sinubrunar eðlilega mikill þyrnir í augum. Auk breytinganna svíður í augum og við blasir við- urstyggð eyðileggingarinnar. Og ekki má gleyma kostnaðinum sem fylgir sinubrunum fyrir sam- félagið: aukið álag er á slökkvilið og annað gott fólk að ná tökum á eld- inum, hefta útbreiðslu hans og slökkva. Og sjaldnast næst í þá sem verknaðinn fremja. Við þurfum að taka á þessu máli. Þó svo að mjög miklar skorður hafi verið settar á heimild til sinubruna en það þarf að sækja sérstaklega um leyfi til slíks til hlutaðeigandi yfirvalda, þá er eins og sumum samborgurum okkar standi á sama. Eitthvað virðast þeir vera ósáttir við umhverfi sitt og kannski mest við sjálfa sig. Í upphafi skyldi endirinn skoða. Menn eiga aldrei að taka sér neitt fyrir hendur án þess að gera sér fullkomlega grein fyrir hvaða af- leiðingar það kann að hafa. Komum í veg fyrir sinubruna og gerum þá sem uppvísir verða að því að kveikja eld á víðavangi fullkomlega ábyrga gerða sinna, rétt eins og þeir sömu væru að spilla öðrum verðmætum. Sinubruni er ólöglegt athæfi sem varðar ábyrgð að lögum. Foreldrar: fylgjumst sérstaklega með börnum okkar og unglingum, gætum að þau aðhafist ekkert sem kann að verða þeim til vansa. Lítum eftir brennuvörgum sem einnig leynast meðal fullorðins fólks. Komum í veg fyrir ólöglega sinu- bruna. Þeir eiga ekki rétt á sér. Látum náttúruna í friði fyrir óþarfa eyðileggingu og röskun. Ella er hún okkur ekki sá ánægjuauki sem fylgir því að finna vorilm gróð- ursins, kvak og söng fuglanna. Komum í veg fyrir sinubruna Guðjón Jensson Umhverfisspjöll Sinubruni er ólöglegt athæfi, segir Guðjón Jensson, sem varðar ábyrgð að lögum. Höfundur er bókfræðingur, leiðsögumaður og áhugamaður um náttúruvernd og umhverfismál. Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.