Morgunblaðið - 03.04.2001, Side 65

Morgunblaðið - 03.04.2001, Side 65
HESTAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2001 65 B ú s e t i h s f . S k e i f u n n i 1 9 s í m i 5 2 0 - 5 7 8 8 w w w . b u s e t i . i s Fyrsta skrefið að öruggu húsnæði! umsóknarfrestur til 10. apríl Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta hsf. Opið virka daga frá 8:30 til 16:00. Með umsóknum um íbúðir á leiguíbúðalánum þarf að skila: síðustu skattskýrslu og launa- seðlum síðustu sex mánaða. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 11. apríl kl. 12:00 - 12:30 að Skeifunni 19. Umsækjendur verða að mæta á tilskyldum tíma og staðfesta úthlutun sína að öðrum kosti gætu þeir misst réttindi sín og íbúðinni yrði úthlutað til annars félagsmanns. 2ja herb. Miðholt 1, Mosfellsbæ 48m2 íbúð 202 Alm.lán Búseturéttur kr. 825.414 Búsetugjald kr. 35.654 Laus strax Berjarimi 7, Reykjavík 67m2 íbúð 302 Leiguíb.lán Búseturéttur kr. 1.300.631 Búsetugjald kr. 38.495 Afhending í maí/júní Frostafold 20, Reykjavík 62m2 íbúð 404 Leiguíb.lán Búseturéttur kr. 1.036.517 Búsetugjald kr. 35.236 Afhending 1. júlí 4ra herb. 3ja herb. Kirkjustétt 7, Reykjavík 100m2 íbúð,302 Leiguíb.lán Búseturéttur kr. 1.773.056 Búsetugjald kr. 69.371 Afhending 18. maí Krókamýri 78, Garðabæ 86m2 íbúð 102 Alm.lán Búseturéttur kr. 1.406.401 Búsetugjald kr. 52.835 Afhending í ágúst Krókamýri 78, Garðabæ 86m2 íbúð 102 Alm.lán Búseturéttur kr. 2.969.432 Búsetugjald kr. 46.671 Afhending í ágúst Íbúð með leiguíbúðalánum veitir rétt til húsaleigubóta. Íbúð með almennum lánum veitir rétt til vaxtabóta. Holtsmúlabóndinn í réttum ham Ístöltið er komið til að vera sem einn af vinsælustu viðburðum á sviði hestamennskunnar. Mótið sem nú var haldið í fjórða sinn tókst með miklum ágætum og má nefna að það hófst svo að segja á mínútunni átta og var lokið rými- lega fyrir auglýst dagskrárlok. Sigurður Sæmundsson var að sjálfsögðu þulur og stóð sig af stakri prýði, bæði fyndinn og skemmtilegur. Honum til fulltingis var Erling Sigurðsson sem valdi keppendur á mótið en það þykir orðið mikill vegsauki að vera val- inn til að keppa á Ístölti og því betra að koma sér vel hjá Erling ef hann skyldi nú velja aftur að ári liðnu. Smári frá Skagaströnd naut sín prýðilega hjá Magnúsi Arngrímssyni, sérstaklega voru hraðabreytingarnar góðar hjá þeim. Morgunblaðið/Valdimar Keilir var flottur á ísnum hjá Vigni Jónassyni og sigurinn var vís. Sigurbjörn Bárðarson náði mikilli sveiflu á Amal frá Húsavík þótt að- eins yrði hann brokkgengur á köflum og hrepptu þeir þriðja sætið enda voru þeir vígalegir félagarnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.