Morgunblaðið - 26.04.2001, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.04.2001, Blaðsíða 25
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2001 25 B E I N T S Í Ð D E G I S F L U G M E Ð F L U G L E I Ð U M Skemmtilegar vikuferðir til Berlínar, 2/6– 9/6 og 9/6–16/6 FARARSTJÓRI ER EMIL ÖRN KRISTJÁNSSON 58.800 Bókunarsími 511-1515 Ferðir á næstunni: Til Prag (8 daga ferðir) 29/4 og 6/5, aðeins 66.900 krónur með flugi, flugvallasköttum, gistingu og fararstjórn. Beint leiguflug til Prag 3/8, 8 dagar aðeins 61.100 krónur með flugi, gistingu, flugv.sk. og ísl.fararstjórn. Noregsferð 18/6 til 28/6 (flug/rúta/ferja). Gönguferð til Nepal í haust. Stangaveiðiferðir til Grænlands í ágúst og september. ÖLL ALMENN FERÐAÞJÓNUSTA. TILBOÐ Í EINSTAKLINGS- OG HÓPFERÐIR UM ALLAN HEIM. FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR EHF. Borgartúni 34, Rvík, sími 511 1515, www.gjtravel.is netfang: outgoing@gjtravel.is HRÍFANDI, GRÆN OG FÖGUR Frá laugardegi til laugardags Eftir 3ja klukkustunda flug með þotu Flugleiða frá Keflavík (brottför kl.16:30), lendum við í Berlín kl. 21:40 að staðartíma. Skoðunarferðir Fararstjóri verður Emil Örn Kristjánsson, sem er vel kunnugur sögu og staðháttum. Að morgni fyrsta dags er farið í skoðunar- og kynnisferð um Berlínarborg til að far- þegar kynnist borginni og því sem er eftirtektarverðast. Að auki verða í boði dags- ferðir til Potsdam og Dresden, nágranna- borga með litríka sögu og stórmerkilegar byggingar. Söfn og merkilegir staðir Í Berlín er fjöldi safna sem öll segja stór- merka sögu liðins tíma. Þar eru skrauthallir og hallargarðar sem vart eiga sína líka, svo ekki sé minnst á fágæta byggingarlist. Græn og falleg borg Berlín er græn borg. Óvíða eru jafn stórir og fjölskrúðugir listigarðar sem státa af veitinga- stöðum, skemmtilegum gönguleiðum og kyrrlátum áningarstöðum. Fjölbreytt mannlíf og margbreytileiki setja svip á borgina. Matur og vín Listakokkar og framreiða jafnt þjóðlega sem alþjóðlega rétti á hundruðum veitingastaða og bjórstofa um alla borg. Eitthvað fyrir alla. Menning og listir Sumarið 2001 er viðburðaríkt á listasviðinu. Konsertar, tónleikar, óperur og leiksýningar eru margar. Við getum útvegað aðgöngumiða. Hafðu samband og við leiðbeinum þér. Hagstætt að versla Í borginni er fjöldi glæsilegra verslunar- miðstöðva og þar eru líka margar þekktar verslunargötur með sérverslunum og ódýrum mörkuðum. Hótel Sorat, nýlegt og smekklegt Hótelið er vel búið með 96 herbergjum. Herbergin eru með baði, síma, minibar/ kæliskáp, gervihnattasjónvarpi, hár- þurrku og loftkælingu. Innifalið: Beint flug Keflavík-Berlín-Keflavík, flug- vallaskattar, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting á Hótel Sorat í 7 nætur, morgunverður, skoðunarferð um Berlín og íslensk fararstjórn. Aðrar skoðunarferðir eru seldar sérstaklega. Brottför er laugardagana 2/6 (hvítasunnuhelgin) og 9/6 kl. 16:30. Einstakt tækifæri, aðeins 58.800 krónur á mann. FJARÐARKAUP Gildir til 28. apríl nú kr. áður kr. mælie. Bratwurst pylsur 499 798 499 kg Kartöflusalat, 350 g 99 145 282 kg Úrb. hamborgarhryggur Ali 990 1.698 990 kg Baconhleifur 479 698 479 kg HAGKAUP Gildir til 2. maí nú kr. áður kr. mælie. Kea ofnsteik m/frönskum blæ 998 1.098 998 kg Kea ofnsteik m/rauðvíns blæ 998 1.181 998 kg Kea ofnsteik m/svissneskum blæ 998 1.279 998 kg Kea ofnsteik m/ítölskum blæ 998 1.136 998 kg Naggar kjötbollur, 350 g 229 295 654 kg Naggar gordon bleeu, 290 g 299 395 1.037 kg Kea skyr, 200 g, 7 bragðteg . 69 79 345 kg Kea skyr, 500 g, 7 bragðteg. 179 195 358 kg SAMKAUP Gildir til 29. apríl nú kr. áður kr. mælie. Eldfugl buffaló vængir 896 995 896 kg Eldfugl kjúklinganuggets 1.494 1.660 1.494 kg Eldfugl hunangslæri 896 995 896 kg Eldf. kjúklingaborgarar, 2 st. m/br. 279 310 140 st. HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 31. maí nú kr. áður kr. mælie. Nóa kropp, 150 g 175 205 1.170 kg Opal rjóma toffy, 25 g 35 45 1.400 kg Súper kókdós og 40 g Maar. m/papr. 149 175 Góa Prins, 40 g 45 55 1.130 kg Merrild No. 103 359 394 718 kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Norpac maísstönglar 5", 4 st. 299 359 75 kg Norpac maísstönglar 3", 8 st. 299 359 37 kg Korni hrökkbr. fruk./5 korna, 200 g 125 139 625 kg Kavlí kavíar léttur, 150 g 175 196 1.170 kg Kavlí baconostur, 150 g 239 269 1.600 kg Holger bruður, 400 g 139 nýtt 350 kg NÝKAUP Gildir til 29. apríl nú kr. áður kr. mælie. Goða gourmet ofnsteik 998 1.198 998 kg Goða gourmet ofnsteik koníaks. 998 1.198 998 kg Goða gourmet ofnsteik hunangsl. 998 1.198 998 kg Goða gourmet ofnsteik dijon 998 1.198 998 kg Kelloggs Special K, 500 g 299 369 59 kg UN hakk 8-12% fita, kjötborð 699 998 699 kg Myllu heimilisbrauð, 770 g 149 223 193 kg SELECT-verslanir Gildir til 30. maí nú kr. áður kr. mælie. Sportlunch súkkulaði 79 99 Fílakaramellur 10 15 Yankie gigant súkkulaði 76 95 Maarud snakk, 40 g 59 83 1.475 kg Tomma og Jenna safar, ¼ ltr 36 50 144 ltr Pinquin hit mix hlaup, 225 g 179 225 795 kg Sun Lolly klakar, 10 st. í pk. 199 250 20 st. UPPGRIP-verslanir OLÍS Apríl tilboð nú kr áður kr. mælie. Lindu buff, 50 g 45 59 1.180 kg Góu prins, 50 g 35 50 1.000 kg Freyju rískubbar 195 219 1.095 kg Hel garTILBOÐIN NÝLEGA var greint frá því á neyt- endasíðu Morgunblaðsins að ung- barnaforeldrar í Danmörku hefðu verið varaðir við að ofnæmisvaldandi efni gæti verið í blautklútum sem ætlaðir eru ungbörnum. Eiturefnið idopropynyl butylcarbamate fannst í Pampers Sensitive og Natusan Baby Vaskeservietter en þessar tegundir fást báðar hér á landi. „Á umræddum umbúðum Pamp- ers-blautklúta stendur að þeir inni- haldi iodopropynyl butylcarbamate en umboðsmaðurinn þeirra hér á landi segir að Procter & Gamble, sem framleiðir Pampers, fullyrði að um ranga merkingu sé að ræða, næsta sending verði rétt merkt og þá án þessa rotvarnarefnis,“ segir Níels Breiðfjörð Jónsson, efnafræðingur á eiturefnasviði Hollustu- verndar ríkisins. Að sögn Níelsar hafa Natusan- blautklútarnir verið fluttir inn til landsins af verslunum sem flytja inn beint og eru staðsettar úti á landi. „Þar af leiðandi er ekki um mikið magn að ræða. Ég veit ekki hvort heildsalarnir á höfuð- borgarsvæðinu hafi flutt inn Natusan-blautklútana en samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef bendir allt til að svo hafi ekki verið.“ En er leyfilegt að selja þessar vörur hér á landi? „Það má nota efnið í snyrtivörur í magni 0,05%, en má ekki nota í vörur til munnhirðu. Sé magnið 0,02% og efninu ætlað að vera eftir á húðinni á að bæti við varúðartextanum „inni- heldur joð“. Þessi síðasta breyting er ekki komin inn í okkar íslensku snyrtivörureglugerð en kemur fljót- lega. Strangasta hártogun snyrti- vörureglugerðarinnar segir að þetta megi nota, en varla í þessa vöru. Þá finnst mér að framleiðandinn yrði að vara við eituráhrifum og hugsanlegri ofnæmisverkun. Fæstir framleið- endur myndu vilja gera það heldur skipta um rotvarnarefni,“ segir Níels og bætir við að um þessar mundir sé Hollustuvernd ríkisins að rannsaka málið frekar. Morgunblaðið/Ásdís Eiturefni í vissum tegundum blautklúta Blautklútarnir fást hér á landi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.